Alþýðublaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 16
BAZAR Á ÍSAFIRÐI Kvenfélag Alþýðuflokksfé- lagsins á ísafirði heldur baz ar í Alþýðuhúsinu, sunnu- daginn 15. nóveraber klukk- an 4 síðdegis. Kristján Alberts- son talar á Varö- bergsfundi ÍÍÆSTI hádegisfundur „Varð- Ífergs“, félags ungra áhugamanna iim vestræna samvinnu, verður iialdinn á laugardaginn kemur, 14. Bóvember, I Þjóðleikhúskjallaran- um og hefst hann kl. 12:30. Á fundinum mun Kristján AI- -fcertsson rithöfundur flytja ræðu Og drepa þar á ýmsa þætti alþjóða mála, en hann hefur sem kunnugt er haft náin afskipti af þeim mál- -mm um langt skeið, m. a. átt sæti í sendinefnd íslands á allsherjar- :]þingi Sameinuðu þjóðanna. Hann var einnig á sínum tíma skipaður Framh. á bls. 4 Hæstiréttur hækkaði skaðabæturnar nokkuð Föstudagur 13. óv. 1964 Keykjavík, 12. nóv. - GO NÝLEGA voru kveðnir upp þrír dómar í hæstarétti og risu málin öll útaf umferðarslysum. í öllum tilfellunum var um árekstur að ræðá, einn varð hér í Reykjavík, annar á Sogsvegi fyrir austan Fjall og hinn þriðji í Keflavík. Seg ir hér fyrst af þeim síðastnefnda: Bandarísk kona kom akandi á fólksbíl sínum eftir Túngötu í Keflavík og sat maður hennar við hlið hennar í bílnum. Túngatan var aðalbraut og á horni Aðalgötu var merki, sem gaf það ótvírætt til kynna. En þegar konan kemur að gatnamótunum birtist skyndi- lega stór tankbíll, sem ekið var viðstöðulaust inn á götuna og á fólksbílinn framanverðan. Skemmd l. ir urðu miklar á vinstra fram- homi hans, en minni á tankbílnum. Tveir menn voru í tankbílnum og hafði konan og maður hennar þeg- ar tal af öðrum þeirra, en hinn sem hafði ekið hljópst á brott af slysstaðnum. Þegar lögreglan kom á vettvang voru báðir mennirnir horfnir og var þegar hafin leit að þeim; Seinna um kvöldið gaf ann- ar maðurinn sig fram, sá sem Framhald á 3. síðu Surtseyjarflug Flugfélagsins F.I. gefut út sögu Surtseyjar FTRIR réttu ári síðan hófst Surts- eyjargosið. Fyrst, sem neðansjáv '«rgos, en brátt stungu gýgbarm- arnir kolli upp úr hafinu og um inargra mánaða skeið spjó gýg- cirinn ösku og sandi og myndaði «íóra eyju — Surtsey — sem nú <er einn grunnlínupunktur íslenzku tandhelginnar. Síðan varð allt rólegt í Surtsey 'eg talsverðar líkur voru til þess Kið ágangur hafsins myndi eyða l>essu nýja landi. En Surtur var ekki af baki dott- 4nn, Hraungos hófst I gígnum og nú Itefur hraunið runnið í marga tnánuði og tryggt eyjunni tilveru- *étt um ófyrirsjáanlega framtíð. Á fyrstu dögum gossins flugu •nargir út. að gosstöðvunum og litu náttúruhamfarirnar úr lofti. Nú, í tilefni af árs afmæli Surts eyjar, efnir Flugfélag íslands til Surtseyjarflugferða og hefur i því sambandi gefið sögu Surtseýj- argossins út fjölritaða og er áætl- að að hver flugfarþegi í Surtseyj- arflugi fái eitt eintak ókeypis. Höfundur ritsins er Þorleifur Ein- arsson, jarðfræðingur. Þeim, sem séð hafa hraungosið í Surtsey, ber saman um, að það sé tilkomumest í ljósaskiptunum. Flugferðum til Surtseyjar verð- ur liagað þannig, að floglð verður frá Reykjavík um það leyti dags að birtu tekur að bregða og verður eyjan og gosið skoðað í rökkri. Óþarft er að taka fram, hve til- komumikil sjón það er, þegar gló- andi hraunið streymir úr gýgnum, yfir eldra hraun og steypist fram Framh. á 13. síðu. AlþýSuflokksfélag Reykjavíkur heldur spilakvöld í kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Iðnó. Húsið. er opnað klukk an 8. Sameiginleg kaffidrykkja og dans á eftir. Eggert G. Þorsteinsson alþm. flytur ávarp- Þátttakendur eru hvattir til að mæta vel og stund víslega. HÚS RAUNVÍSIN DASTOFNU NARINNAR Reykjavík, 12. nóv. - ÁG HÚS raunvísindastofnunar Há- skólans hefur nú risið viff suffur enda Háskólabíós. Bygging hússins var boffin út í fyrravor og hlutu Verklegar framkvæmd ir hf. verkiff. Var þetta fyrri áfanginn í byggingu hússins, og er hann miffaður viff aff húsiff verffi fokhelt, frágangi lokiff á útveggjum og hiti kominn í þaff í byrjun desembermánaff- ar. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Ef allt gengur samkvæmt á- ætlun, verffur seinni áfanginn fljótlega boffinn út. Er hann miðaður viff, aff loklff verffi viff fullnaðar frágang á húsnæðinu á miffju næsta ári. Þegar húsiff er fullbúið flytja í það rannsóknardeildir í eðlis- fræði, efnafræði, stærðfræði og jarffefflisfræði. Þessa dag- ana er veriff að ganga frá hús- næði í kjallara hússins, en þar á rafeindaheili Háskólans að fá inni, Verður fljótlega byrjaff aff koma heilanum fyrir, og und irbúa starfrækslu hans. í byggingarnefnd raunvísinda stofnunarinnar eru prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson, sem er formaður, prófessor Loftur Þor steinsson, Guffmundur Guð- mundsson, tryggingafræðingur, Steingrímur Jónsson, fyrrum rafmagnsstjóri og Jóhannes Zoéga, hitaveitustjóri. MMMMtCMtMMtMMMMHmiHMMHMHtMViHUUHMtWMUHMMMHMVMMVMMMMHMt HÁSKÓLAMENNTAÐIR KENNARAR HAFA STOFNAÐ MEÐ SÉR EÉLAG SUNNUDAGINN 8. nóv. var Félag háskólamenntaðra kennara stofn- aff í Háskóla íslands. Stofnendur eru einkum cand. mag. og B.A.- prófsmenn viff framhaldsskóla í Reykjavik og Kópavogi, en félag inu er ætlaff aff ná til allra starf andi kennara á landinu, sem tekið hafa lokapróf frá háskóla í einni eðia fleiri ieennsúu afreinum ag aflaff hafa sér kcnnsluréttinda. Háskólamenntaðir kennarar eru í minnihluta í Landssambandi framhaldsskólakennara og hafa þar lítil áhrif og hefur þaff flýtt mjög fyrir félgsstofnun þessari. Tilgangur félagsins er að stuðla að alhliða eflingu hvers konar almennrar menntunar og sér- menntunar innan stéttárinnar og I framhaldsskólum landsins, og hyggst það beita sér fyrir kröf unni um háskólapróf fyrir alla bóknámskennara og skólastjóra við framhaldsskóla í landinu. Félagið mun standa vörð um hags muni og réttindi félagsmanna og vinna gegn þeirri háskalegu þró- un, að árlega skuli bætast í starfs greinina fjöldi nýliða, sem ekki hefur menntun og réttindl. Stofnun félagsins á sér nokk- urn aðdraganda. ' Frh. á 14. síðu. STJÓRN Félags há- skólamenntaðra kennara. Talið frá vinstri: Gunnar Finnbogason, Guff- mundur Hansen, Adolf Guff- mundsson, Jón Böðvarsson, Gestur Magnússon, Ingólf- ur Þorkelsson og FIosi Sig- urbjörnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.