Alþýðublaðið - 19.11.1964, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Qupperneq 9
Ingimundur Erlendsson, Óskar Hall grímsson og Eggert G. Þorsteinsson. \ Atvinna Stúlka óskast til iðnaðarstarfa nú þegar. Uppl. í verksmiðjunni Þverholti 17. Vinnufatagerð l'slands hf. Skákkeppni Gagnfræðaskóla Skákkeppni milli gagnfræðaskólanna í Reykjavík og nágrenni á veg- um Skáksambands íslands er fyrirhuguð um næstu mán- aðarmót. Sex nemendur skulu skipa sveit hvers skóla. Þátttökutilkynningar sendist til hr. kennara Ingólfs Pálmasonar, Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, fyrir 25. þ.m. Skáksamband íslands. (plastmálning) Málið híbýli yðar með VITRETEX ★ STERK ★ ÁFERÐARFALLEG ★ AUÐVELD í NOTKUN ★ ÓDÝR Fæst víffa um iand og í flestum málningavöruverzlunum í Reykjavík. Framleiðandi: SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Sími 10123. Auglýsingasínii ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 ALÞÝOUBLAÐIÐ — 19. nóv. 1964 9 30-50% afsláttur1 úr kaffihléi. Nokkrar Anglomac kápur terylene og poplin, loðfóffr- affar, tvöfaldar og silki- fóðraffar, seldar í dag og á morgun SVALAN, Xýja Bíó-ganginum Austurstræti 22 Sími 11340. Svipmynd

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.