Alþýðublaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 1
5W
ara
gamall
keisari
HINN uiigi Hiro Japansprins
varS fimm ára gamall í vik-
unni sem leið. í tilefni af
þeim tímamótum í !ífi hans
var samkvæmt erfðavenju
mikið um dýrðir og prinsinn
varð að ganga í gegmum ým-
iss konar hátíðaathafnir. For
eldrar hans, Akihito prins og
Michiko prinsessa, fvlgdust
vel með athöfninni, er hinn
ungi prins kvaddi frum-
bernsku sína og æska hans !
tók við. Á myndinni hér til
hliðar sjáum við Hiro litla
í skarlatsklæðum meðan á
hátíðahöldunum stóð.
16 milljónir króna í einum drætti:
Tveir milljón
kr. vinningar
Á FIMMTUDAGINN kemur, 10. verður, að miðarnir munu seljast
desember, verður dregið í 12. svo til upp um næstu áramót.
flokki Happdrættis Háskóla ís- Eins og áður er getið, er hæsti
lands. Dregnir verða samtals 6.300' vinningurinn nú í desember ein
vinningar að fjárhæð 15.780.000 milljón króna. Vegna útgáfu Auka-
krónur. Er þetta hæsta fjárhæð, flokksins eru nú tveir heilmiðar
sem dregin hefur verið út í ein- af hverju númert. Eru 'því líkur
um drætti á íslandi. Vinningarnir til að einhver geti orðið svo hepp-
skiptast þannig: \ inn að fá tvær milljónir króna, ef
hann skyldi hafa tryggt sér núm-
2 vinningar á 1.000.000 kr erið sitt í Aukaflokknum.
2 — á 200.000 — -------------
44. árg. — Föstudagur 4. desember 1964 — 269. tbl.
2 —
4 —
242 —
1.128 —
4.920 —
100.000
50.000
10.000
5.000
1.000
Til samanburðar má geta þess,
að þegar fyrst var dregið í happ-
drættinu þann 10. marz 1939, fyrir
rúmum þrjátíu árum, var dregið
um 200 vinninga að fjárhæð 36.200
krónur. Hæsti vinningurinn var þá
10.000 krónur.
Um seinustu áramót var velta
happdrættisins tvöfölduð með út-
gáfu Aukaflokksins. Salan hefur
gengið framúrskarandi vel, þannig
að nú eru seld um 77% af öllum
miðunum. Mjög mikil eftirspurn
er eftir röðum af miðum, og eru
þegar farnar að berast pantanir
fyrir næsta ár, svo fyrirsjáanlegt
FRUMVARP AÐ FJÁRHAGSÁÆILUN BORGARINNAR LAGT FRAM,-
NIDURSTÖÐUTÖLIER
RU 685 MILLJON
Borgarfulltrúi Alþýðuflokksins vítir harölega 47 millj. kr. útsvarshækkun
Reykjavík, 3. des. — ÁG. |
FRUMVARP að fjárhagsáætlun
fyrir Reykjavíkurborg árið 1965
var lagt fram í borgarstjórn síð-
degis í dag. Borgarstjórinn, Geir
Hallgrímsson, fylgdi frumvarpinu
Harðar deilur um
prestskosningar
Rffargt “kyít meS kommúnisma og
kristindómi, sagði Einar. Einar hefði
átf að verða presfur, sagði séra
Gisnnar.
Reykjavík, 3. des EG.
Á FUNDI neðri deildar Al-
þingis í dag var enn haldið áfram
að ræða frumvarp til laga, sem
gerir ráð fyrir, að prestskosning
ar í núverandi mynd verði af-
numdar. Voru umræður um-málið
harðar sem fyrr, en 1. umræðu
lauk í dag og var því þá vísað
til inenntamálanefndar.
Meðal þcirra sem kvöddu sér
hljóðs um málið í dag voru séra
Gunnar Gíslason í Glaumbæ og
jEir^ir Olgeirnnon. Sagði Einar
meðal annars, að hinir frum
kristnu söfnuðir hefðu iðkaff
kommúnisma og væri raunar
margt náskylt með kenningum
kommúnisma og kristnidóms.
Séra Gunnar sagði hinsvegar, aff
Einar mlundi aff líkindum geta
hafa orffið góður prestur, og hefði
kirkijan sennilega farið nokkurs á
misf að hann skyídi ekki gerast
einn af þjónum hennar.
Séra Gunnar Gíslason (S) kvaðst
síður en svo vera ánægður með
þetta frumvarp, er hér væri til
umræðu. Hann kvaðst vera þeirr
ar skoðunar, að prestsembætti
ætti að veita rétt eins og embætti
annarra starfsmanna ríkisins.
Ekki taldi hann útilokað, að þau
leiðindi, sem fylgt hefðu prests
kosningum gætu með þessu frum
varpi flutzt yfir á kjör sóknar-
nefnda. Séra Gunnar kvaðst ekki
Franthald á 4. síðu
úr hlaði með nokkrum skýringum.
Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru
rúmar 685 milljónir króna. Út-
svör eru áætluð 446,3 milljónir,
en í áætluninni fyrir 1964 var
gert ráff fyrir 339 milljónum, og
hækka útsvör því um 47 milljónir
króna. Fulltrúi Alþýðuflokksins I
borgarstjórn, Óskar Hallgrímsson,
lýsti sig mjög andvígan þessari
hækkun.
Hæsti útgjaldaliður eru félags-
mál, 170 milljónir króna. Þá kem-
ur gatna- og holræsagerð 126,8
milljónir, því næst fræðslumól
62,6 milljónir og hreinlætis- og
heilbrigðismál 61,3 milljónir kr.
Rekstrargjöldin eru alls 527,9
milljónir, en fært á eignabreyt-
ingar eru 157,1 milljón.
Til stjórnar borgarinnar eru á-
ætlaðar rúmar 28 milljónir króna.
til löggæzlu rúmar 20 milljónip,
til brunamála tæpar 9 milljónir
og til fræðslumála rúmar 62 millj-
ónir. Til lista, íþrótta og útiveru
(útivera m. a. skemmtigarðar Qg
leikvellir) rúmar 25 milljónir og
til viðhalds og endurbóta á fast-
eignum 13,2 mHijónir. Undir liðnr
um byggingarframkvæmdir er m.
a. gert ráð fyrir 15 milljónum kr.
framlagi í Ráðhússjóð.
Tekjur og gjöld einstakra stofn-
ana-Reykjavíkurborgar eru áætl-
uð eins og hér segir: Álialdahús
borgarinnar 20.2 miJljónir, Véla-
miðstöð Reykiavíktirborgar 44
milljónir, Grjótnám Reykjavíkur-
borgar, malbikunarstöð og pípu-
gerð 40,5 milljónir. Stöðmælasjóð-
ur 2,1 milljón, Byggingarsjóður
Reykjavíkurborgar 21,1 milljón,
Framh. á bls. 13
DREGIÐ
UM TVO Bí LA
23. DES.
wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwn