Alþýðublaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 14
y *!;<£% I 3 2^ Ég hitti dapran kunningrja í gær. — Nú til dags, sagði hann, — verður inaður að lifa óeðlllegu lífi — til þess að hafa efni á að Iifa eðli- legu lífi , . , MUNIÐ jólasöfnun- ina, Njálsgötu 3- Opið jj I frá kl. 10—0 daglega. jj' Gleðjið einstæðar mæður og börn fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Frá Sjálfsbjörg: Munið bazar inn 6. des. næst komandi. Munum verður veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9 á venjulegum skrifstofutíma Kvenfélag Ásprestakalls, jóla- fundurinn verður n.k. mánudags kvöld 7. des. kl. 8,30 í safnaðar heimilinu Sólheimum |13. Frk. Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari hefur sýnikennslu í mat- reiðslu. Kaffidrykkja, konu? fjöl mennið. Stjórnin. Leikritið Kraftaverkið hefur nú verið sýnt 22 sinnum í Þjóðleik- húsinu. Nú eru aðeins eftir þrjár sýhingar og verður sú næsta í kvöld. Myndin er af Kristbjörgu Kjeld og Gunnvöru Björgu. Kvcnfélag Ásprestakalls, ósótt ir vinningar í bazarhappdrættinu Nr. 190, 239, 240, 691, 772, 804, 862, 903, 998, 1093, 1107, 1206, 1409, 1413, 1414, 1498, 2039, 2042, 2059, ^184. Vinningana má vitja til Guðrúnar S. Jónsdóttur Hjalla vegi 35, sími 32195. (Birt án ábyrgðar). Kvenfélag óháða safnaðarins kaffi veitingar fyrir kirkjugcsti eftir messu á sunnudaginn. Stuttur fél agsfundur á eftir. , Frá Guðspekifélaginu, fundur verður haldinn i Reykjavíkurstúk unni í kvöld kl, 8.30. Sigvaldi' Hjálmarsson flytur er indi sem hann nefnir: Að sjá öðru vísi. Hljómlist, veitingar. - Föstudagur 4. desember 7.00 12.00 13.15 13.25 14.40 15.00 16.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 19.30 20.00 20.00 Morgunútvarp —. Veðurfregnir —. Tónleik ar — Fréttir — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.20 20.50 Spjallað við bændur. Hádegisútvarp. Lesin dagskrá næstu viku. 21.10 ,,Við vinnuna“: Tónleikar. Framhaldssagan „Katherine“ eftir Anya Set- on, í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur XVII. 21.30 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónl. Veðurfregnir. — 17.00 Fréttir. — Endur- tekið tónlistarefni. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Sögur frá ýmsum löndum: Þáttur í umsjá Alan Boucher. „Trumban", þjóðsaga frá Rúss landi. Tryggvi Gíslason þýðir og les. Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir. 22.00 22.10 22.30 23.15 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson. Kvikmyndahús og dægurlög. Steingrímur Sigfússon. Lög og réttur: Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen lögfræðingar sjá um þáttinn. Einsöngur í útvarpssal: Magnús Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Útvarpssagan: „Elskendur" eftir Tove Ditlevsen, IV. í þýðingu Sigríðar Ingimarsdóttur. Ingibjörg Stephensen les. Fréttir og veðurfregnir. Erindi: „Er unnt að afstýra námsleiða?“ Sæmundur G. Jóhannsson. Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. — Síðari hluti. Dagskrárlok. Ástandið í Kongó. Nú er það svart hjá negrunum, þeir nota sér frelsið endurheimt. Nú deila þeir um, hvað þeir deili um, því deiluefnið er Iðngu gleymt. Kankvís. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Vill minna á jólafimdinn að Hótel Sögu (Súlnasal) þriðjudaginn 8. desember kl. 8 s.d. félagskonur sæki aðgöngumiða að Njálsgötu 3. föstudaginn 4. desember frá kfl.. 2.30-5.30. Það sem eftir verður verður afhent öðrum reykvískum húsmæðrum laugardaginn 5. des. sama stað og tíma. Sjá nánar frétt í dagblöðunum. Prentarakonur munið bazarinn í félagsheimili prentara mánud. 7. des. Gjöfum veitt móttaka í félagsheimilinu sunnudaginn 6. desember frá kl. 4—7. Bazarnefndin. Minningarspjöid úr Minningar- sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Óculus, Austurstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Lýsing h.f., Hverfisgötu 64. Llstasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og mlðviku- dögum kl. 1.30 - 8.30. Hver er matkirinn! Svarlð er á næstu síðu. ÞC Hægrviðri, en síðan suðvestan kaldi. í gær var éljagangur á Austfjörðum, en annars stillt og bjart veður um land allt. í Reykjavík var austan andvari, 4 stiga frost, skýjað, skyggni ágætt. Oruggasta leiðin til þess að verða óvinsæll er að vera nógu and- skoti vinsæll ... 4. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.