Alþýðublaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 11
Frá Haustmóti Sundráðsins: Islandsmet og drengja % Guðmundur Gíslason náði ágætum tima í 200 m. br HAUSTMÓT Sundráðs Reykja- víkur fór fram í Sundhöljinni í fyrrakvöld, keppt var í sjö grein- um og auk þess fór fram úrslita- leikur Haustmótsins í sundknatt- leik, Ármann og KR léku. Þátttaka í sundkeppninni var góð, undanrásir fóru fram í fjór- um greinum og það í greinum, sem ekki hefur tekizt að fylla einn riðil í á undanförnum mót- um. Davíð Valgarðsson, Keflavík, sigraði örugglega í 100 m. skrið- drengir, Ólafur Einarsson, Ægi, og Gunnar Guðmundsson, Ármanni, vöktu athygli. Hrafnhildur sigraði með yfir- burðum í 50 m. skriðsundi kvenna eins og vænta mátti, en Matthild- ur Guðmundsdóttir varð' aðeins fjórða. Ingunn Guðmundsdóttir, Selfossi og Hrafnhildur Kristjáns dóttir, Ármanni voru í öðru og þriðja sæti. Boðsundin voru skemmtileg, Ár- mann sigraði í 3x50 m. þrísundi kvenna og setti glæsilegt íslands- Ingunn Guðm. Self. 32,0 Ilrafnhildur Kristjánsd. Á. 32,0 Matth. Guðm. Á. 32,3 100 m. baksund karla: Trausti Júlíusson, Á. 1:14,8 Logi Jónsson, KR 1:24,6 3x50 m. þrísund kvenna: Sveit Ármanns 1:51,4 (íslandsmet). Sveit Selfoss 1:55,1 Sveit SH 1:59,0 4x50 m. skrið'sund karla: Drengjasveit Ármanns 1:55,1 (drengjamet). Sveit SH 1:57,5 Sveit KR 1:58,7 Ármannsstúlkurnar, sem settu íslandsmct í 3x50 m. þrísundi. Ármenningarnir, sem settu drengjamfet í 4x50 m. skriffsundi. ARMANN VANN KR 5:2 í SPENNANDI LEIK í SAMBANDI við Haustmót S RR í íyrrakvöld var háður úrslita- leikur Haustmótsins í sundknatt- leik milli Ármanns og KR. Ár- menningar sigruðu með 5 mörkum gegn 2 í lélegum en spennandi leik. KR-ingar höfðu áður sigrað Ægi með 11:1, en Ármann vann Ægi, ,sem varð þríðja félagið, ér þátt tók í mótinu, með 5:0, Var því jafnvel búizt við sigri KR, en Ármenningar hafa verið einráðir í þessari íþrótt í rúma tvo ára- tugi. KR-ingar tóku forystu í leikn- um, er Sigmar Björnsson skoraði úr vítakasti, en Siggeir Siggeirs- ; son jafnaði með góðu skoti eftir mistök KR-varnarinnar. Alimikið var um stangarskot hjá báðum, og því miður voru mörkin oftar afleiðing mistaka, en vel upp- byggðra upphlaupa. Pétur Kristj- ánsson færði Ármenningum fon- ystu með góðu marki og þegar Ár- mann skoraði þrjú mörk í viðbót, Stefán lngólfsson tvö og Ragnay Vignir eitt, var sigur Ármanns ör- uggur. KR-ingar áttu síðasta orði® í leiknum, danskur leikmaðurj sem leikur með liðinu gerði ágætt mark, rétt fyrir leikslok. Æfingaleysi og léleg sundkunn- átta Qru alltof einkennandi fyrir sundknattleikslið okkar, enda er stór hluti af báðum liðum æfinga- litlir uppgjafa sundmenn. Þá virð- ast yngri menn auka þátttöku £. þessari íþrótt, sundknattleikur getur verið skemmtilegur og fjör- ugur, en til þess, að svo megl verða, þurfa leikmenn að vera j rniög. góðri þjálfun, vera hreyfan- legir og skotharðir. Þetta vantar enn þá, en stendur vonandi tii bóta. sundi, en methafinn Guðmundur Gíslason var ekki með, hann tók aðeins þátt i 200 m. bringusundi. Trausti Júlíusson, Ármanni, veitti Davíð lengi vel harða keppni, en Davíð var greinilega sterkari á lokasprettinum. Trausti náði sínum bezta tíma, 1.00,8 mín. og er í mikilli framför. Hann mun örugglega sigra mínútuna í vetur. í 100 m. bringusundi sigraði méthafinn og olympíufarinn Hrafn Iiiidur Guðmundsdóttir, ÍR, — en tíminn var ekki góður, 1:25,0 mín. Það er greinilegt, að Hrafnhildur hefur lítið æft síðustu tvo mán- nðina. Ungu stúlkurnar eru í stöð ugx-i og jafnri framför. Það kom frekar á óvart, að Guðmundur Gíslason, ÍR, skyldi sigra með þeim miklu yfirburðurix í 200 m. bringusundinu. Hann náði sínum bezta tíma á vega- lengdinni, 2:41,2 mín., aðeins methafinn Hörður B. FinnsSon og Árni Þ. Kristjánsson hafa náð betri tíma. Gaman væri að sjá Guðmund og Hörð í .keppni í 200 m. bi-ingusundi, Hörður var' skráð ur, en mætti ekki til leiks. íslands, meistarinn, Fylkir Ágústsson, ísa- firði var þungur. Tveir 12 ára met, synti á 1.51.4 mín., sem er 5,1 sek. betra en gamla metið. Sveit Selfoss var einnig á betri tíma en gamla metið. í 4x50 m. skriðsundi karla sigr- aði Drengjasveit Ármanns með töluverðum yfirburðum á nýju drengjameti, bætti met drengja- sveitar Ægis, sem sett var í fyrri riðli. Ármann synti á 1:55,1 mín. URSLIT: 100 m. skriffsund karla: Davíð Valg. ÍBK 59,6 Trausti Júlíusson, Á 1:00,8 Logi Jónsson, KR 1:03,7 Ómar Kjartansson, SH 1:05,7 100 m. bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðm. ÍR 1:25,0 Matthildur Guðm. Á. 1:27,4 Eygló Hauksdóttir, Á. 1:28,8 Dómhildur Sigfúsd. Self. 1:29,4 200 m. bringusund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 2:41,2 Árni Þ. Kristjánsson, SH 2:48,5 Fylkir Ágústsson, Vestra 2:49,0 Einar Sigfússon, Self. 2:53,3 50 m. skriffsund kvenna: Hrafnhildur Guðm, ÍR 30,3 Liff Ármanns, sem sigraði í Haustmóti í sundknattleik 1964, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. des. 1964 u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.