Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 1
í GLEÐILEG JÓL! 44. árg. — Fimratudagur 24. deseraber 1984 — 286. tbl. ^ylllllllll|IHIMHIIMHHIHItHIIHHittlll||||l|l||lllllllll1l ',A | 30 þúsimd I l pílagrímar Jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna og þess vegna fannst okkur viðeigandi að birta mynd af syngjandi bömum um leið og við óskum lesendum fjær og nær gleðilegra jóla. Stórflóð í Oregon Eureka, Kaliforníu, 23. des. (NTB . AFP) VERSTU flóð í mannaminnum herja í Oregon og Norður-Kali- forníu. Rúmlega fimm þúsund manns hafa orðið að yfirgefa heimiH sín, sem annaðhvort eru í haettu eða undir vatni. Fjallaár hafa flætt yfir bakka sína og streyma yfir flatlendið. Mikil skriðuföll haía siglt í kjölfarið. í morgun höfðu þrír menn far- izt, en óttast er að enn fleiri hafi farizt. Eignatjón er gifurlegt og ríkisstjórar Oregon og Kalifomíu hafa lýst yfir neyðarástandi á flóðasvæðunum. i / Betlehem | AMMAN, Jórdaníu, 23. des- | ember (NTB-Reuter) — Hótel 1 í Amman eru reiðkibúin til I að taka á móti straumi ptla- | grfma og ferðamanna, sein = dvelíast í Betlehem á jóla- I kvöld. MIKIÐ SÍLDARMAGN I BREIDAMERKURDÝPI a | Skýrt hefur verfð frá því, I tð sennilega muni 30.000 ananns 1 koma til landsins. Margir eru I þegar komnir. . = Á morgun munn um 6.000 | pflagrímar fara yfir tandamæri 1 ísrael og Jórdaníu Um Mandel I banm-hliðið í Jerósalem. í ár I vertfur þeim leyft aff dvetjast I Kóra sólarhringa í Jórdaníu í | sambandi við jótahátíSina. . /( ,|Mlltl|,,,litft,11,1' Reykjavik 23. des. GO. ÞEGAR sfldarleitarskipið Pét- ur Thorsteinsson var á leifflnni heim af austfjarðamiffum í vik- unni sem leiff, fann Jón Einarsson skipstjóri mikiff sildarmagn í Breiffamerkurdýpi. Skipiff sigldi yfrr 4ra mflna sfldartorfu. Skipiff kom yfir torfnna klukkan 18,10 og var yfir henni til klnkkan 19,10 þ. 18. des. sl. Skiplff hefur þannig veriff 15 mínútur aff sigla yfir torf nna á fullri ferð. Þegar þetta gerff !st var skipiff u.þ.b. 18 mílnr frá Hrollaugseyjum og 20 mílur frá Ingólfshöfða í V Vís S. Síldin var allt upp á 10 faðma dýpi. Fleiri skip voru þarna á ferff- inni á sama tíma og urffu einnig vör viff síld. Þó ekki jafn stórar og Pétur fann. Hin skipin munu líka hafa veriff grynnra. Jón sagði að þetta væri á svip- uðum slóðum og smásíldin fannst Mikið hefur selzt af íslenzkum hljómplötum Reykjavík, 23. des. EG. BLAÐIÐ hafffi í dag samband viff tvær bókaverzlanir og tvær hijómplötuverzlanir til aff fregna hverjar bækur og hljóinplötur seldust mest nn á lokaspretti jólakauþtíðarinnar. Hjá bókaverzlun ísafoldar varð verzlunarstjórinn fyrir svörum og var okkur þar sagt, að nú síð- ustu daga hefði komið mikili fjör kippur í sölu minningabókar Jó.- hannesar á Borg, en minhingarn- ar hefur skráð Stefán Jónsson, fréttamaður. Lífleg sala var einn ig í Auðnustundum Birgis Kjar- an, Grúski Árna Óla og bók Gunn ars M. Magnúss um hernám ís- lands í síðari hcimsstyrjöldinni, en hún ber heitið Árin,. sem aldrei gleymast. Steinn Lárusson verzlunarstjóri í bókabúð Lárusar Blöndal í Vest- urveri, kvað Auðnustundir seljast allra bóka bezt nú undir lokin, en nefndi einnig Árin, sem aldrei gleymast, og Neyðarkall frá Norð urskauti eftir Alister McLean, og mun sú fyrrnefnda raunar á þrot um eða þrotin hjá forlaginu. Margir senda erlendum vlnum og kunningjum íslenzkar hljóm- plötur til jólagjafa. Verzlunar- stjórinn í hljómplötudeild Hljóð- færahússins sagði 'nýútkomna plötu með Savhannah trióinu selj ast svö af bæri, einnig hefði plata Hauks Morthens. Hátíð í bæ selst gríðar vel. Einkum hefði salan verið mikil fram til 18. þessa mán. aðar og hefðu raunar báðar plöt- Framhald á 3. síðu. I fyrr í vetur. Hún var þó mun | grynnra undan landi og sagðist hann gera sér vonir um að hér væri um stærri sild að ræða. Veð ur var vont, þegar skipin voru á þessum sióðum og kastaði eng inn eða hinkraði við. Ekkert frekar hefur fréttst af síldinni, sem Vestmannaeyjabátarn. ir fundu suðaustur í hafi. Jón Bia arsson hugðist gera ráð fyrir að fara austur aftur eftir jólin og yrði þá væntanlega hugað betur að hinni nýfundnu síld í Breiða- jnerkurdýpi. Einn hængur er þó á Frh. á 3. síffu. T V 1 •jwwjojojiiiiojx mMm Jón Einarsson, skipstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.