Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 9
'Þórunn Elfa Magnúsdóttir og dóttir hennar, Anna Margrét, sem hjálpaði móður sinni við jólabaksturinn. Að lokum má geta þess, að Guðrún er ekki við eina fjöíina íelld í listsköpun sinni, því hún hefur einnig fengist við að mála og hefur haldið eina málverka- sýningu. Persónurnar sækja fasf á mig Þórunn Elfa Magnúsdóttir send- Ir nú frá sér 19. bók sína, — í skugga valsins. Hún var 23 ára — Myndir: J. Vilberg vort ég hrelli SAM oftar . . . að aldri þegar fyrsta bók hennar kom út. Hún er þriggja barna móðir og gift Jóni Þórðarsyni, kennara. Þórunn Elfa stundaði nám í Lýðskóla Ásgríms Magnús- sonar og lagði þá mesta áherzlu á tungumálanám. Síðar véiktist hún af berklaveiki og dvaldi á Vífilssíöðum, las mikið á því tímabili og stundaði síðar nám í Noregí í þeim fögum, sem hún hafði mestan áhuga fyrir. — Konur eru miklu róman- tískai i en karlmenn og lenda frekar út á öðrum brautum í rit- störfum en þeir. Karlmenn hafa oftar ritstörfin að atvinnu — og skrifa meira frásagnir og fróðleik. Konur skrifa meira skáldsögur og ljóð. — Eg held að ég skrifi fyrir persónurnar sem ég sem um, það er fólk, sem ég hef áhuga fyrir og það ræður oftast atburðarás- inni. Mig dreymir oft um persón- urnar og þær sækja mjög fast á mig. Má segja að persónurnar leiti höfundar. — Það er óskaplegt strit að að hugsa vel um heimili og stunda ritstörf. Verður margt að víkja fyrir skriftunum. Eg hef mjög gaman af tónlist og hannyrðum, en hef engan tíma til að sinna þeim hugðarefnum. — Það er mikill misskilningur hjá fólki, að ritstörf sé hægt að stunda sér til skemmtunar og taka sér þau létt. — Ekki er hægt að draga rithöf- unda í dilka eftir því hvort þeir eru karlar eða konur. Mér finnst þeir höfundar góðir sem vanda sitt verk, jafnvel þótt þeir nái misjöfnum árangri. Hitt er ann- að mál, að mér finnst karlmenn ekki miklir riddarar nú á dögum og lítil kurteisi að kalla allar skáldkonur kerlingar. En það hittir mig ekki neitt, þótt verið sé að tala um þessar kerlingar. — Eg álít að ritstörf séu menntandi og höfundar ættu að bæta sig með hverju verki og allt- af að vera að fara fram. Nóflina á ég sjálf Magnea' frá Kleifum sendir nú frá sér aðra bók sína, Hold og hjarta, sú fyrri var Karlsen stýri- maður. Magnea ér húsmóðir á Akureyri. Maður hennar er Bald- Framhald á 10 síðu . Guðrún Jacobsen við tvær af myndum sínum. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélag ísfirðinga LOKAÐ vegna vaxtareiknings 29., 30. og 31. des- ember, en opið 2. janúar 1965 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis SENDISVEINN óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. Alþyðublaðið Sími 14 900. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Jól atrésskemmtun verður haldin í Lídó laugardaginn 2. janúar og hefst kl. 3 s.d. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu V.R., Vonarstræti 4, miðvikudaginn 29. desem- ber. — Tekið á móti pöntunum í síma 15293. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. des. 1964 9 x %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.