Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 8
Þá varð ég hissa! Guð'rún Árnadóttir frá Lundi hefur skrifað 20 skáldsögur. Bók hennar í ár heitir Hvikul er konu- ást, og er þegar uppseld hjá for- laginu. Guðrún er búsett á Sauðár- króki, en síðan hún missti mann sinn fyrir nokkrum árum, dvelst hún nokkra mánuði á ári í Rvík hjá dóttur sinni. Þegar við heim- sœkium hana stendur hún í jóla- önnum og er hin búkonulegasta með mjöl upp á olnboga og er því að siálfsögðu við jólabakstur. — Eg held að aukin menntun kvenna sé ástæðan fyrir því, hve margar bækur þær skrifa nú, áð- • ur voru konur varla skrifandi. ' — Eg naut ekki annarrar skóla j menntunar en að kennari var tek- inn á heimilið í þrjár vikur í ! þrjá vetur, svo alls varð skóla- j gangan níu vikur. j — Eg skrifaði svolítið sem ungl- 'ingur og oft brauzt það í mér I síðan, en ég hafði aldrei tíma til j að sinna þessum hugðarefnum ; niínum fyrr en börnin komust j upo. Þau eru þrjú. Fyrsta bók mín kom út þegar I ég var 60 ára að aldri. Handritið : var þá búið að liggia þrjú ár j fyrir sunnan og enginn útgefandi í nennti að lesa bað. Loks las svo Gunnar í ísafoid (nú í Leiftri) handritið og gaf það út. Þetta varð metsölubók. Þá varð ég hissa. Eg hafði cngum sagt frá bessum skrifum mínum, heimilisfólk mitt vissi ekki einu sinni af beim. • Gunnar gaf út tíu fyrstu bækur mínar hjá ísafold og síðan hefur hann gefið út tíu bækur hjá Leiftri. -— Eg held að ég skrifi mest fyrir sjálfa mig, en auðvitað þyk- ir mér vænt um hve bókum mín- Konur hafa æfíð sagf sögur Ragnheiður Jónsdóttir hefur skrifað 30 bækur. Þar af eru 7 skáldsögur ætlaðar fullorðnum og eitt smásagnasafn, aðrar bækur hennar eru skrifaðar fyrir böm og unglinga, þá hefur hún safn- Guðrún A. Jónsdóttir er hús- móðir og býr með manni sínum í Borgarnesi. Taminn til kosta er önnur bók hennar. — Auðsætt er að aukln rit- störf kvenna eru vegna bættrar aðstöðu þeirra, aukinna tóm- stunda og meira frjálsræðis. — Eg skrifa fyrst og fremst mér til ánægju og myndi ég mjög gjarnan vilja að bækur mínar yrðu öðrum til ánægju og skemmtunar. ■— Nei, ritstörf mín hafa eng- in áhrif á heimilisstörfin, ég tek ekki til þeirra tíma sem ég þarf að nota til heimilisstarfa. Guðrún Árnadóttir frá Lundi: — Líður ekki vel, ef ég skrifa ekki eitthvað á hverjum degi. um er vel tekið og fólk les þær vel. — Eg hef þurft að setja margt annað til hliðar vegna ritstarf- anna, en’mér líður hreint ekki vel, ef ég get ekki skrifað svo- lítið á hverjum degi. að saman og séð um útgáfu á bókinni Sögur og ævintýri, sem Menningarsjóður gaf út, Ragn- heiður er gift Guðjóni Guðjóns- syni fyrrverandi skólastjóra, og eignuðust þau tvö börn. Hún hef- ur kennaramenntun og hefur dvalið erlendis við nám og bók- menntalestur. Ragnheiður var fjörutíu ára, þegar fyrst kom út bók eftir hana. — Eg tel að konur hafi nú betri aðstöðu og meiri menntun en áð- ur og sé það ástæðan fyrir aukn- um bókaskrifum þeirra, óg að þær skrifi helzt skáldsögur sé vegna þess, að það form liggi konum nær að bækur, sem gefnar eru út eftir mig, séu lesnar. — Um hvort ritstörfin hafi bitnað á heimilisstörfunum er bezt að spyrja eiginmanninn og börnin, en ég held sjálf að svo hafi ekki verið. Eg tel að ég hafi metið meira að hugsa um heimili mitt en ritstörfin. — Eg hef töluvert fylgst með ritstörfum í öðrum löndum, bælíi bókmenntum og gagnrýni en hvergi orðið vör við þassa flokkun á karl og kvenrithöfundum, eins og hér hefur komið fram. Mér hefur sýnzt að bók væri bók og skrifað um hana burt séð frá kyn- ferði höfundarins. Annars er þetta skraf ekki alveg nýtt af nálinni. Hér er varla skrifað svo um bók eftir konu, að ekki sé lagður kvenlegur mælikvarði á verkið. Mér dettur ekki I hug að allt séu bókmenntir sem konur skrifa en mér sýnist þetta sama gilda um það sem karlar láta fara frá sér á þessum svlðum. Skrifa mér fil ánægju Guðrún A. Jónsdóttir. — Auknar tómstundir og meira frjálsræði. en fræðsluskrif og ævisögur. — Konur hafa jafnvel gert meira af að segja sögur, á öllum tímum, en karlmenn, svo þetta er ekkert nýtt, hitt er nýrra, að sögur þeirra séu færðar í letur. — Eg skrifa fyrst og fremst fyrir sjálfa mig, en ég vil gjarna ÞÆR SETTU SViP SINN Á BÓKAFLÓDIÐ Ragnheiður Jónsdóttir ásamt dóttur sinni, Sigrúnu Guðjónsdóttur, sem myndskreytt hefur margar af ..................— bókum móður sinnar. ,r : . > ; ' . Ég hef ekkerf skrífað áður — nema sendibréf Hiidur Inga er 52 ára gömul húsmóðir í Reykjavík og á þrjú börn. Seint fyrnast ástir er fyrsta bók hennar og segist hún ekki vita hvort hún hrelli Sigurð A. með fleiri kerlingabókum. Hildur Inga er dulnefni. Skólanám henn- ar var í 16 vikur hjá farkennara og síðar las hún hjá sr. Helga Konráðssyni upp í 3. bekk Menntaskólans á Akureyri. — Þetta er í fyrsta skipti sem ég reyni að skrifa annað en sendibréf, þetta kom svona allt í einu. Eg hef alltaf haft gaman af bókum og les mikið. — Bókina skrifaði ég fyrir mig sjálfa. Moiningin var, að hún kæmi aldrei fyrir almennings- sjónir en að áeggjan annarra lét ég til leiðast. — Hví skyldu konur ekki skrifa eins og karlmenn, ef bær finna þörf hjá sér til að skrifa sér til hugarhægðar? — Eg hef alltaf haft stórt heim- ili og er erfitt að sameina skrift- ir ,og. heimilisstörf og bitnar það vitanlega á ritstörfunum að h«fa þau í ígripum. — Eg álit að ef bók er góð, , skipti ekki máli hvort hún «r skrifuð af karli eða konu. Ea á hinu vill verða misbrestur að kon- ur, sérstaklega húsmæður, hafa ekki eins mikinn tíma til að fylgj>- ast með eins og karlmenn og minni tíma til lesturs. 1 Ófyrirgefanlegt að skrifa leiðinlegar bækur Guðrún Jakobsen hefur skrif- i að fimm bækur. Jólabók hennar > í ár heitir Smáfólk. Fyrir utan að vera rithöfundur og húsmóð- ir stundar Guðrún framreiðslu- störf. Hún á þrjú börn. — Yfirleitt leiðist mér að lesa það sem karlmenn skrifa. — Eg hugsa aldrei um lesendur , þegar ég skrifa. Eg fæ áhuga fyr- ir persónunum og skrifa um þær. ; Þetta kemur yflr mann, og ég get ekki að þessu gert, þegar and- i inn kemur yfir mig, verð ég eins og miðill sem talað er gegnura. — Mér gengur ágætlega a9 skrifa, stunda hússtörfin og vinn úti. Eg vinn húsverkin fyrst og svo er ég fljót að skrifa. Og það er gott að vinna á veitingahúsi, þar kynnist. maður. svo mörgu fólki. — Það er ófyrirgefanlegt, að skrifa leiðinlegar bækur, hvört sem þær eru skrifaðar af karl- manni eða kvenmanni. — Eg hef enga skólamenntun hlotið, hafði ekki aðstöðu til þésa þegar ég var ung — og nennti þv£ ekki síðar, nema því sem ég hef áhuga fyrir. Eg hef lært dálítið í óperusöng og verið í leikskóla. Texfi: Oddur Ólafsson HildTir Inga: — Veit efehi ll 8 24. des. 1964 —^;ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.