Skólablaðið - 01.05.1911, Qupperneq 8
88
SKÓLABLAÐIÐ
grjótlögin og fjörugróðann. Stundum var eg nieð Þau langt
inni í hrauni, lét þau sitja þar og reikna sitt ? hverjum kletti.
Var mörg vetrar og vordagsstund svo hlý og kyrr, að vel mátti
gera þetta.
Einu sinni var eg með þau hátt tipp í fjallahömrum og lét
þau reikna smábrot með rauðum steini á grátt bergið.
Oft var eg með þau á skautuni á vötnum og tjörnum, lét
þau renna sér og reikna í huganum um leið, lék svo við þau
þess á milli.
Og stundum kendi eg þeim í hinu tignarlega og þó tr.öll-
aukna Jökulsárgljúfri. Stundum út um holt og mela. Bæði kver
biflíusögur og fleira kendi eg líka á þennan hátt.
Þegar börnin vildu út, þá fengu þau það jafnan. En læra
hlutu þau þá úti; þótti þeim þaðsjaldan verra. En urðu spakari
inni á eftir hverri ferð.
Svona kensla er holl fyrir sál og líkarna, sé gætilega farið.
Og þegar eitthvað er autt af jörðinni, má skoóa vetrargróðann,
því margar plöntur eru að niestu algrænar þótt vetur sé. Og
altaf má sjá hinn blómlausa, en þó undurfagra grjótgróða: mos-
ana og steinskófirnar.
Og svo er nú stjörnudýrðin á kvöldin.
Eg hygf að útikensla, í hófi höfð, sé gott ráðtil að hvetja
og fjörga löt og sljó börn.
í góðum vetrum er hægt að hafa Iiana svo talsverðu nemi.
Land sy f i r rétta rd ó m u r
var kveðinn upp 3. f. m. í máli, er skólakennari Sigurður Jóns-
son hafði höfðað gegn skólanefnd og hreppsnefnd Hólshrepps t
ísafjarðarsýslu til þess að fá nefndirnar dæmdar til að greiða sér
560 kr. eða eins árs kaup (frá 1. okt. 1909 til 30. apríl 1910)
eftir að hann fór frá skólanum,
Kennarinn byggir kröfu sína á því, að fræðslttnefndin hafi
ólöglega sagt sér upp kertnarastöðunni, — með of stuttum fyrir-
vara, samkvæmt gerðum samningi, En frá samnjgnutr) yar þá