Skólablaðið - 01.05.1911, Page 14

Skólablaðið - 01.05.1911, Page 14
94 SKÓLABLAÐIÐ 3 Má prestur aftur á móti ferma þau börn sem ekki mundu geta staðið fullnaðarpróf? Já, ef þau eru nægilega vel að sér í kristnum fræðum. 4. Gildir skólanenarkosningin fyrir vorið 1907 eftir nýju fræðslulögunum, fyrir alla skólanefndarmenn til 6 ára?, eða eiga nokkrir að fara frá eftir 3 ár? Kosning skólanefndar gildir aldrei til 6 ára, heldur 3 ára. Kosning skólanefnda 1907 gilti aðeins þangað til hreppsnefnd skyldi kjósa næst o: þangað til hreppsnefnd hefði setið út kjörtíma. 5. Helur prófdómari lagalega heimild til að gefa barni fulln- aðarpróf, sem ekki iiefur reiknað brot, þó það standist prófið í öðrum greinum? Nei. Kennarapróf 1911. 1. Arnbjörg Steinadóttir frá Narfastöðum i Borgarfjarðarsýslu........................fékk 68 stig 2. Árni Árnason frá Ósgröf í Rangárvallas. . — 76 — 3. Árni Friðriksson frá Seyðisfirði .... — 70 — 4. Bjarni Jónasson frá Litladal í Húnavatnss. . — 84 — 5. Einarína Guðmundsdóttir frá Seyðisfirði . — 68 — 6. Friðrik Hjartarson frá Mýrum í Dýrafirði . — 83 — 7. Guðbjörg Hjartard. frá Ytra-Álandi í Pistilf. — 87 — 8. Guðrún Jónsd. EspolínfráHólabæíLangadal — 79 — 9. Ingvar Gunnarsson frá Skjaldakoti á Vatnsieysuströnd..........................— 75 — 10. Jóna Sigurjónsdóttir úr Keflavík .... — 84 — 11. Magnea Einarsdóttir frá Sandgerði á Miðnesi — 76 •- 12. Magnús Kristjánsson frá Hvoli í Mýrdal . — 81 13. Ólafur Sveinsson frá Firði í Mjóafirði . . — 89 14. Ólöf Sigurjónsdóttir úr Reykjavík . . . — 61 —

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.