Skólablaðið - 01.05.1911, Page 16

Skólablaðið - 01.05.1911, Page 16
% SKOLABLAÐIÐ í ensku: G. T. Zoega: Enskunámsbók. í skrifl: S. H. Sallin: Haandskriftsystem, 7 hefti. í reikningi: Ólafur Daníelsson: Reikningsbók, og Sigurð- ur Jónsson: Reikningsbók handa unglingum. í söng: H. Tafte: Lille Nodelæsningsbog (Den ny Sang- Metode), og ýms sönghefti. Hólmfríður Árnadóttir. Kennarafélag Þingeyinga hefur samþykt á fundi 26. febrúar að senda fulltrúa til kennaramótsins 3. júní í vor. Slíkt hið sama ættu öll kennara- félög á landinu að gera. er laus næsta ár vtð farskólann á Suðureyri við Súgandafjörð í ísafjarðarsýslu. Semja ber við fræðslunefndina um kaup og kenslutíma fyrir lok júlímánaðar. 2 kennarastöður lausar í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Góðir kennarar gefi sig fram sem allra fyrst við formann fræðslunefndarinnar (Þórð í Höfða). Laun að minsta kosti samkv. fræðslulögum. 6 mán- aða vinna. Eg undirritaður óska kennara er gegni starfi mínu næsta skólaár. Kenslugreinar: íslenska, danska. o. fl. Arslaun 1200,00 kr. Umsóknir sendist skólanefnd ísafjarðar fyrir miðjan júlímánuð. GUÐJÓN BALDVINSSON. Skýrslur um kenslu og próf megaskólanefndirog fræðslunefndirsenda umsjónarmanni frræðslu- málanna ókeypis. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. Prentsmiðja D. Östlnnds.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.