Skólablaðið - 01.04.1912, Page 16

Skólablaðið - 01.04.1912, Page 16
__64________________SKÓLABLAÐIÐ (Önnur blöð eru beðin að flytja þessa auglýsingu.) Fræðslunefndir og skólanefndir eru alvarlega ámintar um að senda skýrslur sínar í tæka tíð (fyrir 1. júlí) samkvæmt því sem segir í bréfi stjórnarráðsins 11. des. 1909, er auglýst liefur verið, og sem prentað er í pésanum: Lög og fyriiskipariir um frœðslu barna og unglinga. Landsjóðsstyrk til barnafræðslu verður út- hlutað í júlí mán. að sumri án tillits til þess, hvort allar skýrslur eru þá komnar eða ekki. Vanræki einhver fræðslunefnd eða skólanefnd að senda skýrslurnar í tæka tíð, fær sá hreppur engan landssjóðsstyrk, og mega nefndirnar sjálfum sér um kenna. Jón Þórarinsson Umsjónarmaður fræðslumálanna. (Jndirritaður óskar að fá í skiftum eða til kaups notuð ís lensk frímerki, eldri og yngri. J. Videbæk, kennari í Ranum. Danmörku. Kermari öskast til farskólans íTálknafjarðar hreppi, frá 15. okt. þ. á. — æskilegt að hann kenni söng — Um kaup og arinað starfinu viðvíkjandi má semja við fræðslunefndina. . ■ ■ ■ ■ • Æfe • i-1.. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.