Skólablaðið - 01.12.1912, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.12.1912, Blaðsíða 12
188 SKOLABLAÐIÐ Hafa þannig tekið próf 304 fleiri en nutu opinberrar fræðslu. Kenslukostni.ður: 1. í farskólum og við eftirlitsfræðslu....... kr. 56395.77 2. - föstum skólum utan kaupstaða............... — 59205.43 3. - kaupstaðaskólum............................ — 59225.90 Samtals kr. 174827.10 Kens’.ukostnaðurinn fyrir hveri barn hefur orðið 24 krónur og tæpir 20 aurar að meðaltali: 1. í farskólum .................................... kr. 14.30 2. - föstum skólum utan kaupstaða.................. — 32.98 3. - kaupstaðaskólum............................... — 39.85 Kennarar liafa verið: 1. Við farskólana ............................ 196 2. — fastaskóla utan kaupstaða.......... 75 3. — kaupstaðaskólana................... 63 Saintals 334 Hver kennari hefur kent að meðaltaV: 1. í farskólum............................. . 2. - föstum skólum utan kaupstaða.......... 3. - kaupstaðaskólnm....................... Starfstími farskólakennara hefur þetta ár verið víðast um 20 vikur; 16 vikur stystur og lengstur 22Y? vika. Kenslutími farskólabarna: 1 mánuð 1 til 2 2 til 3 3 til.4 4 til 5 5 til 6 lengur en eða skemur mán. mán. mán. mán. 6 mánuði nutu kenslu 644 2023 892 227 30 68 60 börn Prófskýrslur hafa nú komið úr nær öllum' hreppum. Nær 20 hrepp.ar hafa þetta ár farið á mis við landssjóðsstyrk til barnakenslu; en í flestum þeirra er þó kunnugt að kensia hefur farið fram. 20 bör um 23 — 23 —

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.