Skólablaðið - 01.05.1913, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.05.1913, Blaðsíða 16
80 SKÓLABLAÐIÐ Aðalfundur hins fslenska kennarafélags verður haldinn um jónsmessuleytið. Staður og stund verður síðar auglýst. Fundarefni: 1. Reikningsskil. 2. Rædd mál samkvæmt dagskrá (sem síðar verður auglýst), og önnur er upp kunna að verða borin. 3. Teknir inn nýir félagar. 4. Kosnir embættismenn. Reykjavík, 30. apríl 1913. Jón Þórarinsson, p. t. forseti. yetvxvavastala á StyfaJwSx er laus næsta haust. Umsóknarfrestur til júní loka. 7 mánaða kensla. Laun 50 kr. um mánuðinn. Aukaatvinna við ung- lingaskólann á Siglufirði. Kennarasfaða. Þeir, sem vilja taka að sér kennarastöðu við farskóla Sveins- staðahrepps-fræðsluhéraðs, gefi síg fram við formann fræðslu- nefndarinnar fyrir 20. dag júnímán. næstk. Laun eru samkvæmt fræðslulögunum. Másstöðuin 26. febrúar 1913. Jón Kr. Jónsson. yeunaú, sem tekið hefur gott próf við kennararaskólann í Reykjavík, og stund- að kenslu tvo vetur, óskar eftir kennarastöðu, helst við barnaskóla, næstkomandi skólaár. Tilboð merkt »kennarastaða« óskast send til ritstjóra Skólablaðsins fyrir 1. júlí þ. á. jjJgglP Lesendur blaðsins gera því núkinn greiða með því að borga andvirði þessa árgangs og eldri skuldir fyrir 1. september þ. á. Gjalddagi hefur annars áður verið auglýstur: fyrir lok júnímánaðar. Ritstjórí og ábyrgðartnaður: Jón Pórarínsson. PrentsiHÍÖja D. Östlumto,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.