Skólablaðið - 01.08.1915, Page 5

Skólablaðið - 01.08.1915, Page 5
SKÓLABLAÐIÐ 117 Flest börn elska falleg blóm. Notum okkur blómaelsku þeirra til þess að kenna þeim hreinlæti, andlegt sem líkamlegt. Sýnum þeim t. d. tvo fífla, annan hreinan en hinn rykugan. Spyrjum þau svo: „Hver er nú fallegri?" „þaS er hreini fífillinn.“ „Satt er það, en reynið nú aS líkjast hon- um og vera hrein,“ skulum viS þá ségja. Þá fer þau aS smá- langa til aS líkjast því sem fallegt er. Á sama hátt má benda þeim á hrein og óhrein leikföng og föt sem þau eiga. Einnig á fallegt og ljótt tal og háttalag: „Fallegt er flekk- 1 e y s i S !“ V. Fegurð gagnar. Hún gleSur, og gleSin sanna er gagn, sem ekki verSur metiS nógu mikils. ÞaS er sannarlegt kærleiksverk, aS kenna börnunum aS sjá og elska þaS sem fallegt er. Því þaS veitir börnunum hreinan, sannan og varanlegan un- aS- aS læra aS sjá og elska fegurS lífsins, einkum þó fegudS himinljómans og jarSarblómans. Sá sem sér og elskar þessa og aSra fegurS náttúrunnar, hann er ríkur þó hann sé bláfá- tækur. AuSlegS hans og óSal er þá öll fegurS landsins. Og hún brosir við honum hvar sem hann er. Hún festir sig í hjarta hans og minni. Svo þó hann verSi einmana, blindur og heyrn- arlaus, þá á hann sér þó alt af þessa fegurSar-paradís. Hún veitir honum sælu sem hann aldrei glatar. SvipaS má segja um falleg kvæSi og fagra sálma, góSar og fagrar sögur og sönglög og lista- og náttúru-myndir. í einveru einstæSingsskapar, elli og enda veikinda, geta ljóS, sögur og lög og fagrar minningar orSiS unaSslindir, sem aldrei þorna, en sem alt áf svala, hressa og styrkja. Svo getur þá fariS, aS fylgjandi orS sannist á einhverjum: „Einmana ert þú í heimi, ástvinir horfnir, ofaukiS er þér í landi, aumingja gömlum, blindur og bundinn viS fletiS, brauð taliS eftir; óskar þér heljar í hljóSi hjartkalda sveitin.,

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.