Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 13
SKÓLABLAÐIÐ 125 unglingaskóli í hverjum fjórðungi fyrir unglinga yfir 16 ára aldur. Ættu skólarnir aö vera i sveit, vera með lýðháskóla- fyrirkomulagi og standa 6 mánuði á ári, en auk þess tveggja mánaöa námsskeiS, er skifta mætti i tvö — vor og haust- námsskeið. Fundurinn álítur heppilegt aS breyta EiSaskólanum í slíkan skóla fyrir Austurland. III. Fundurinn skorar á kennara landsins aS taka barna- og ung- HngafræSslufyrirkomulagiS til rækilegrar athugunar og láta í ljós álit sitt um þaS. IV. Fundurinn álítur nauSsynlegt aS skipaSir veröi kensluráSa- nautar, er ferSist um landiS, meðan skólarnir starfa, til rann- sókna og leiöbeininga. Enn fremur aS einum til tveimur mönnum á ári yröi veittur utanferSastyrkur, til þess aS kynna sér fræSslumál hinna helstu menningarþjóSa, og gefa út skýrslur um þau. Fyrirspurn. Hvernig er reiknaS út styrktarsjóSsgjald kennara, sem dreg- iS er af kaupi þeirra áSur en landssjóSsstyrkurinn er borgaSur út? Er þaS reiknað af kaupinu einu, eSa er þaS lika reiknaS af því sem kostar aS undirhalda kennarann? S v a r: StyrktarsjóösgjaldiS er tekiS eftir hvorutveggju, og er þá kostnaSurinn viS fæSi, húsnæSi, þjónustu, ljós og hita taliS 5 kr. um vikuna, (sem nú er vitanlega orSiS of lítiö í lagt). Dæmi: Kaup í 24 vikur, 6 kr. á viku = 144 kr. FæSi, húsnæSi o. s. frv. í 24 vikur, 5 kr. á viku = 120 kr. Samtals 264 kr. VerSur þá styrktarsjóSsgjaldiS (1 pct.) kr. 2.64.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.