Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 16
128 SKÓLABLAÐIÐ Yfirkennarastadan viS Þingeyrarskóla í Dýrafirði er laus. Umsóknarfrestur til 30. ágúst. Söngkensla og leikfimiskensla óskast. SKÓLANEFNDIN. Skólastj órastadan við unglinga og barnaskóla ísaijarðar er laus. Laun 1600 krónur. — Þá er og laus kennarastaöa við sama skóla. Laun 1200 kr. Við veitingu á þessum stöðum verður sérstaklega lögS áhersla á, að umsækjendurnir séu vel færir um að kenna ís- lensku, ensku, reikning og eðlisfræði. Umsóknir sendist skólanefnd ísafjaröar. Umsóknarfrestur til 31. júlí næstkomandi. ísafirði, 28. maí 1915. ÞORVALDUR JÓNSSON, p. t. formaður skólanefndar ísafjaröar. Kennarastadan við barnaskóla Hnífsdals er laus. Skólinn stendur yfir í sjö mánuði. Laun alt aS 100 kr. um mánuðinn. Æskilegt væri, aS umsækjendur gætu kent, auk venjulegra námsgreina í barnaskólum, leikfimi, teikning og söng. Umsóknir sendist skólanefnd Hnífsdals fyrir miöjan ágúst næstkomandi. ísafirði, 2. júní 1915. ÞORVALDUR JÓNSSON, p. t. formaöur skólanefndar Hnífsdals. Útgefandi: Jón Þórarinsson. — Prentsmiðjan Rún.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.