Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 12
124 SKÓLABLAÐIÐ Úthlutun landsjóðsstyrks til unglingaskóla 1915. 1. Búóarskóli í FáskrúðsfirSi ...................... 500 kr. 2. Sauðárkróksskóli ............................... 525 — 3. Keflavíkurskóli ................................ 400 — 4. Siglufjarðarskóli .............................. 425 — 5. Núpsskóli við Dýrafjörð ....................... 1300 — 6. Bakkagerði í Borgafirði ....................... 600 — 7. Húsavík ........................................ 800 — 8. Vopnafjarðarskóli ............................ 500 — 9. Akranesskóli ................................... 4°° — 10. Hjarðarholtsskóli .............................. 950 — 11. Víkurskóli í Mýrdal ............................ 550 — 12. Hvammstangaskóli ............................... 950 — 13. Seyðisfjarðarskóli ............................ 1500 — 14. ísafjarðarskóli ............................... 1500 — 15. Eyrarbakkaskóli ................................ 400 —- 16. Hvítárbakkaskóli .............................. 2100 — 17. Heydalsárskóli ................................. 400 — 18. Handavinnuskóli Halldóru Bjarnad., Akureyri 200 — Samtals kr. 14000 Úr fundargerð kennarafundar á Seyðisfirði. Ályktanir: I. Fundurinn álitur óhjákvæmilegt að breyta alþýðufræðslu- fyrirkomulagi fræðslulaganna, þannig að kennurum verði fækk- að, starfstími þeirra lengdur og kjör þeirra bætt svo, að þeir geti lifað af kenslustarfinu eins og kennarar þurfa að lifa. II. Fundurinn telur nauðsyn að auka að mun og bæta unglinga- fræðsluna í landinu og álítur hagkvæmt að stofnaður yrði einn

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.