Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 9
SKÓLABLAÐIÐ 121 Kona Tómasar hét SigríSur Þórðardóttir. Tómas fékk brjóstveiki, og dó úr henni árið 1841 og var þá 34ra ára gamall. JónJónsson. 13 ára. 8. bekkur. ÍSLENSKA. Verkefni: Árni Magnússon. Árni Magnússon er fæddur að Kvennabrekku í Dalasýslu, árið 1663. Hann var snemma námfús. Fór hann að læra latínu er hann var 6 ára, og grísku 10 ára. Hann var 3 ár í Skálholts- skóla. ÁriS 1685 tók hann guðfræSispróf viö Kaupmanna- hafnar háskóla. Ytra kyntist hann prófessor Bartólín. Hann var konunglegur fornfræðaritari. VarS Árni AðstoSarmaSur hans. AS undirlagi Bartólíns fór Árni til íslands. SafnaSi hann þá aS sér miklu af handritum og skjölum og bókum. Lét hann afrita þær bækur er eigi voru fáanlegar til kaups, eSa gerSi þaS sjálfur. Skömmu siSar fór hann i sömu erindagjörSum til Noregs, SvíþjóSar og Þýskalands. Svo fekk Árni prófessors nafnbót. Þótti íslendingum ærinn vegsauki aS því, og kváSu Árna ekki þurft aS hafa annaS fyrir, en fara meS kukl. ÁriS 1701 fekk Árni prófessörsembætti við Kaupmannahafnar há- skóla. Árni var skipaSur til aS ferSast um ísland meS Páli Vídalín. SafnaSi hann þá enn aS sér handritum og bókum. Fór hann meS þaS til Kaupmannahafnar. En safn hans fór illa, því nálega yí af því brunnu í Kaupmannahafnar brunan- um 1728. „Hér brenna bækur sem hvergi fást i öllum heimi,“ sagSi Árni og benti inn í logana. Hann lifSi hálft annaS ár eftir brunann. Bætti hann sér aS nokkru missinn, en tók þó aldrei á heilum sér eftir þaS. Hann dó 1730, 67 ára aS aldri. Island hefir aS nokkru leyti notiS ávaxtanna af starfi hans. Þorsteinn Halldórsson. 13 ára. Afhugasemd. í 6. tölubl. SkólablaSsins þ. á. er greinarkorn eftir mig um lestur (undirskrifaS x-þy), og af því eg hef orSiS þess var, aS einhver misskilningur hefur átt sér staS um tilgang minn

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.