Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 1
SKÓLABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: HELGI HJÖRVAR XII. ÁR. MARS 1920. 3. BLAÐ. Þýðingar. ii. ÞaS kennir margra grasa í grein Signr'Sar Nordal, og þar «r bent á svo margt merkilegt og mikilsvert fyrir menningu okkar, sem flestir hljóta aS verSa sammála um; þýSir ekki aS orSlengja hjer um þaS alt. ÞaS getur ekki heldur svaraö kostnaSi, aö fjölyrSa frekar um þaS, hvort viS gætum bygt almenna fræSslu þjóSarinnar á „þýSingum“, eSa á bókum einum, sem henni væri sjeS fyrir, og látin sjálfráS um aS nota. Slíkar hugarsmíSar taka ekki tali, meöan lífshættir þjóöarinn- ar, atvinnuvegir og stjórnarfar er svipaö því, sem nú gerist. En þetta breytir í engn sjálfu meginatriSi þessa máls, en þaS er sú nauösyn, aö þjóSinni allri gefist kostur á aS kynn- ast af eigin raun erlendum ágætisritum, sem eru viS alþjóSar hæfi. Hjer veröur þá um þaö aS ræöa, hver aSferS mundi best gefast til aS koma bókunum út á meöal þjóöarinnar, og hvers gæta þarf, til þess aS vinna meö fyrirtækinu meira gott en ilt. Er þá ekki hvaö síst á þaö aS líta, aS ekki tjáir aö fara of geist, eöa veita sliku bókaflóöi út yfir landiS, aS fólkiö hafi ekki nokkurnveginn viö aS lesa. Og þó aS góSar þýSingar væru vonandi besta ráSiö til aö sökkva versta leirnum í skrif- um okkar sjálfra, þá gætu ódýrar þýSingar í stórum stíl oröiö mesti voSi fyrir íslenska bókagerö, þá sem á engan hátt má hnekkja. Samlíking Siguröar Nordal um korniS og bækurnar er hnitt- in, en hún er eigi aS síöur röng, því aö fyrst og fremst gætu

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.