Skólablaðið - 01.03.1920, Page 11

Skólablaðið - 01.03.1920, Page 11
SKÓLABLAÐIÐ 39 Smælki. L Fregnin um, að Alþingi hefSi samþykt lög, er bættu hag kennara landsins, fór með geysihraSa manna milli, og hefir sjálfsagt vakiS margar hugisanir og all-sundurleitar'.Efst x huga mínum varS tvent. Fyrst þakklæti fyrir bættan og breytt- an hag, sem gerir mjer fært aS vinna aS hjartans-hugsjón minni, kenslumálunum, meS heilli og óskiftari huga en áSur. Svo ábyrgSartilfinningin. Því meira, sem þjóSfjelagiS gerir fyrir mig;, því meira getur þaS og verSur aS geta krafist af mjer og okkur öllum. Jeg lít í huganum yfir starfssviSiS. Því miSur er mörgu ábótavant, bæSi hjá mjer og öSrum, þykist jeg vita. Á nokkur atriSi vil jeg benda, og skýra jafnhliSa frá, hvernig mjer virSist aS laga mætti og draga úr göllunum. En blaSiS okkar er borSlágt og því rúmlítiS; hver g'rein verS- ur því aS vera stutt og margar hálfkveSnar vísur, en, — þiS lesiS milli línanna í smælkinu! Jeg byrja þá inni i kenslustofunum hjá okkur. Þar „slær hver meS sínu lagi“, og er aS sumu leyti gott. En er ekki of- mikiS af svo góSu? Farsælla teldi jeg t. d., aS ákveSiS væri, hvaS kenna skyldi hvert skólaskylduár, og væri þaS í öllum barnaskólum landsins, sem væru sömu tegundar, hiS sama. Skyldi ekki kenslan fá annan svip og verSa fastari og þrótt- meiri ? ÁstandiS sem er, sjest glögt- af þessum viSburSi: ÁriS 1916 kemur 12 ára drengur í skóla til mín, úr öSru skólahjeraSi. Hann hafSi gengiS í skólann þar í 2 vetur. Var búinn aS læra alt kveriS; mín börn rjett aS byrja. HafSi' 5 sinnum skrifaS íslenskan stíl; min börn haft stöSugar æfing- ar í stíl einu sinni vikulega fyrri veturinn, tvisvar hinn síSari o. s. frv. Alt gekk á misvíxl. — Þetta er athugavert. — LeiSin út úr þessu er sú, aS samin sje kenslureglugerS fyrir skólana, sem yfirstjórn fræSslumálanna staSfesti og löggildi. Og jafnhliSa því sjeu kenslubækurnar lög'giltar. Vanti viS-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.