Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 10
38 SKÓLABLAÐIÐ falli innbyrðis. - Farskólakennarinn — ásamt eftirlitskennaran- um - á aS hafa lægst laun allra barnakennara. ÞaS er ætlast til a8 þau sjeu: „300 kr., auk ókeypis fæðis, húsnæðis, ljóss,hitaog þjónustu þá 6 mánuði ársins, sem skólinn stendur.“ Gera má ráð fyrir, a‘ö fríðindi þessi nemi nú um 500—600 kr. Kaupiö verður því, þ'egar þaS er að öllu metið til pen- inga: 800—900 kr. á ári. Sá kennari, sem næst-lægst kaup skal hafa, er kennari vi'S fastan barnaskóla utan kaupstaSar. Kaup hans á aS vera (í 6 mán.) 1300 kr. HvaS veldur nú þessum mismun? Hvers vegna á kennar- inn viS farskólann aS hafa 400—500 kr. minni laun? Er þaS af því, aS hann hefir nærri því æfinlega miklu verri. aSstöSu viS kensluna, hvaS húsrými og áhöld snertir? Er þaS af því, aS kennari fasta skólans kennir börnum, sem skift hefir veriS í „bekki“ eftir kunnáttu og þroska, en farkennarinn verSur venjulega aS hafa börn á öllum skólaskyldualdri í einum hóp og skifta sjer milli þeirra hverja kenslustund? Skyldi þaS geta veriS vegna þess, aS kennari viS fastan skóla kennir venju- lega aS eins sumar skyldunámsgreinir, því kennarar skólans skifta meS sjer verkum, en farkennarinn verSur einn aS kenna þær allar, og útheimtir þaS auSvitaS miklu meira undirbún- ingssstarf? ESa ætli þaS sje af því, aS á farskólakennaranum hvílir forstöSumannsábyrgSin, en ekki hinum? Nei, líklega er þaS nú ekki. En hvers vegna þá? ÞaS vita löggjafarnir sjálfsagt. Væri mjög æskilegt aS fá fullnægjandi skýringu á þessu atriSi. Fáist hún ekki, er' afar hætt viS, aS farkennararnir geti ekki sætt sig viS þessa „rjettarbót“ — ekki einu sinni um stundarsakir. — Og þaS væri ilt. Rauf á Tjörnesi. Karl Kristjánsson, kennari.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.