Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ 31 góöum þýSingum, ef hóflega væri af staö fariS. En þýöingar- starfiö má ekki verða a'S neinni aktaskrift aö útgáfunni til. ÞaS rná ekki heldur verSa sultarstarf, og þess vegna veröur opinbert fje aS koma til fyrirtækisins. ÞaS væri auSvitaS hægt, aö veita fjeS bóksölum til út- gáfu þýöinga. En þá er freistingin, aS velja þær bækur helst, sem nokkurnveginn víst væri um sölu á; þar er sú hætta, meSal annara, aS of mikiö yrSi litiS á verslunarhliöina eina. En opin- bert eftirlit meS þeirri útgáfu mundi reynast stirt og illunniS. ÞaS hefir komiö fram tiilaga um fjelagsstofnun, til aS koma þýSingahugmyndinni í framkvæmd, og þaS er rjetta leiöin og mundi reynast happadrýgst. Hvers vegna hefir t. d. Sögu- fjelaginu orSiS svo fljótt og vel ágeng't? Af þvi aS for- göngumenn fjelagsins hafa unniS því meö lífi og sál, og af beinni þörf á aS miSla löndum sínum fróöleik um þau efni, sem fjelagiö starfar aö. Eigi þýöingar aö komast hjer á ör- uggan rekspöl og heillavænlega leiö, verSur þaö best á svip- aSan hátt, meS sjálfkrafa starfi og áhuga gúöra forgöngu- manna. í slíkt fjelag mundu þeir veljast, sem hug hafa á málinu, en framkvæmdirnar veröa hjá bestu og áhugamestu mönnum fjelagsins. En um nánara skipulag slíks fjelags mætti rnargt læra af reynslu þeirra útgáfufjelaga, sem hjer eru fyrir, en aS líkindum gæfist best fjelag meS takmarkaSri tölu fje- lagsmanna. MeS þessu mundi útgáfa þýöinga geta orSiS í eölilegustu samræmi viS gengi bókanna, og meö þessari skipan veröur best afstýrt ýmsurn ytri hættum, sem orSiÖ gætu málinu til óþurftar. MeS því væri fyrst og fremst girt fyrir pólitískan fjandskap í málinu, og gróöahugur eöa embættisleg útgáfu- skylda þyrfti ekki aS spilla verkinu. En bækurnar verða aS vera ódýrar, svo aS þær verSi síöur drepnar niöur meö útlendu rusli eöa innlendum skáldfífla- skrifum. En slíkt fjelag mundi vafalaust fá ríflegan styrk og vinna sjer álit alþjóöar, ef þaö færi vel af staS og ynni trúlega aS starfi sínu. En verkefni þess er ekki hvaS síst

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.