Sovétvinurinn - 01.10.1935, Blaðsíða 1

Sovétvinurinn - 01.10.1935, Blaðsíða 1
Sovétvinurinu Október 1935. I Sovétríkjunum eru sköpuð skilyrði til þess, að æskan öðlist jafnt líkamlegan sem andlegan og félagslegan þroska. í sérstök- um íþróttabáskólum eru stund- aðar likamsmenntir. Áhugi sovét- seskunnar fyrir ræktun likamans fer stöðugt vaxandi. Við íþrótta- æfingar, á íþróttamótum og kappleikum, er æskulýðurinn alls staðar í fremstu röð, Á síðasta íþróttamótinu á Rauða torginu v°ru 110 þúsund æskulýðsþátt- takendur. Myndin er af kvenstúdent við iþróttaháskóla ríkisins, tekin á íþróttamótinu.

x

Sovétvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.