Sovétvinurinn - 01.10.1935, Page 1

Sovétvinurinn - 01.10.1935, Page 1
Sovétvinurinu Október 1935. I Sovétríkjunum eru sköpuð skilyrði til þess, að æskan öðlist jafnt líkamlegan sem andlegan og félagslegan þroska. í sérstök- um íþróttabáskólum eru stund- aðar likamsmenntir. Áhugi sovét- seskunnar fyrir ræktun likamans fer stöðugt vaxandi. Við íþrótta- æfingar, á íþróttamótum og kappleikum, er æskulýðurinn alls staðar í fremstu röð, Á síðasta íþróttamótinu á Rauða torginu v°ru 110 þúsund æskulýðsþátt- takendur. Myndin er af kvenstúdent við iþróttaháskóla ríkisins, tekin á íþróttamótinu.

x

Sovétvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.