Alþýðublaðið - 05.01.1965, Side 6
KOMMÚNISTAR austan járntjalds eru enn að berjast á móti hinum
„kapítalistíska" jólasveini eða Santa Claus. Um daginn var haldin
jólaskemmtun fyrir börn í austur-þýzka iðnaðarbænum Schwedt, þar
sem kom „Ruprecht vinnumaður" í stað Santa og deildi út gjöfum.
Aðstoðarmaður hans var „Juri geimfari", og í stað kapítalistísks hrein
dýrs voru aktýgi lögð á ísbjörn, sem kallaðist „Polarka”. í stað
gjafa var svo útdeilt úttektarmiðum á hvað það, sem fyndist í austur-
þýzkum verzlunum.
— ★ —
MEIÐIRÐAMÁL, sem Volkswagen-verksmiðjumar fóru 1 fyrir nokkru
við vestur-þýzka neytendablaðið D.M., hefur endað með réttarsætt.
Blaðið hafði reynt bíl af gerðinni 1500-S og fundið honum ýmislegt
til foráttu. Volkswagen heimtaði mikið yfir 100 milljónir í skaðabæt-
ur. Réttarsættin er fólgin í því, að Volkswagen fellur frá fjárkröfunni,
en hins vegar gefa báðir aðilar út sameiginlega yfirlýsingu, þar sem
segir, að bíll sá, sem blaðtð lét reyna, hafi verið af gamalli gerð.
- * -
JAMES nokkur Machen, 27 ára gamall, var fyrir nokkru handtekinn
í,íbúð sinni í New York, þar sem hann var að reykja marijuana
sígarettu með fílter-munnstykki.
— Hvers konar sigaretta er þetta, spurði einn af lögregluþjón-
undm.
— Marijuana, svaraði Machen.
— Marijuna með munnstykki? spurði lögginn vantrúaður.
— Auðvitað, sváraði Machen. Heldurðu, að ég vilji fá lungna-
krabba?
-★“
l
HINN raunverulega sjálfstæði maður er sá, sem þorir að af-
þakka heimboð, án þess að gefa skýringu.
— ★ —
FRANSKA leikkonan Madeleine Barrault, kona hins mikla leikara
Jean-Louis Bárrault, lýsir því yfir, að eigi konur í einhverjum erfið-
leikum méð eiginmenn sína, skuli þær bara senda þá á sjúkrahús.
— Það er ótrúlegt hvað það gerir mikið gagn. Jean-Louis hefur
aldrei verið eins meðfærilegur og góður heima fyrir, eins og eftir
að hann kom af spítalanum um daginn, segir hún. Hugsið ykkur, hann
mótmælti meira að segja ekki um daginn, þegar ég varð að viður-
kenna fyrir honnm, að ég ætti ekki annað í hádegismat en artichoke-
kjarna, kola, nautafilet og jarðaberjaköku.
Satt að segja mundu nú fæstir þurfa að fara á spítala til að læra
að meta slíkan hádegisverð.
— ★ —
TVEIR elskendur í Buffalo í Bandaríkjunum, Peggy John og Robert
Pilz, hrundu I framkvæmd hugmynd, sem því miður er ekkert eins
dæmi, Þau leigðu tvo gangstera til að ryðja eiginmanni Peggy úr vegi,
þar eð hérna megin grafar var hann aðeins til óþæginda. Þau sitja
nú í sitt hvorum fangaklefanum í Buffalo! Það kom nefnilega í Ijós,
að „morðingjarnir” voru leynilögreglumenn.
— ★ —
HANN kom að vini sínum sitjandi við barinn með svip, sem benti
til, að allar heimsins áhyggjur hvildu á honum.
— Hvað er að, gamli minn?
— Ja, konan er búin að setja mér úrslitákosti. Annað hvort
hætti ég að veðja á hesta eða hún sækir um skilnað.
— Það má vera erfitt val . . .
— Ja, eiginlega ekki, en ég get ekki bægt þeirri hugsun frá mér,
hvað hún eigi ei'tir að sakna mín mikið.
— ★ —
MARGIR gagnrýnendur stórborga kvarta yfir öllum þessum
höggmyndum af frægum mönnum, sem þar séu upp settar, og
fylli borgirnar af „buxna-körlum“.
En í London verður þó undantekning. Það hefur lengi verið á
döfinni að reisa höggmynd af hinum gamla vini og fjandrnanni
Breta Mathatma Gandhi. Nú hefur borgarstjórnin samþykkt frum-
drög af slíkri styttu, sem gerð eru af myndhöggvaranum Fredda
Brilliant. Hún hyggst hafa Candhi svo til nakinn, aðeins með klæði
yfir. axlir og mitti, og sitjandi með fætur í kross á indverska vísu.
Myndin á að vera á Trafalgartorgi.
0 5. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Tízkan lætur
ekki að sér
hæða. Heimur-
tnn er rétt að
segja búinn að
jafna sig eftir
topplausu kjól-
anna, þegar ný
ósköp dynja yf-
•ir. Það nýjasta
M sjáum við á
■ myndinni hér
g til hliðar. Hér
. sr um að ræða
H nýja gerð af
■: samkvæmis
m kjólum, sem
jf fljótt á litið eri\
j eins og undir-
I kjólar, en tízku
i sérfræðingarnir
•Jg segja að sjálf-
| sögðu að þeir
.jj eigi ekkert sam
j eiginlegt með
j| þeim. Ekki hafa
1 enn borizt
• fregnir af því,
M hvort kvénfólk
p er farið að til-
m einka sér þessa
1 tízku. Á mynd-
g inni er þokka-
H disin Samantha
p Just að kynna
m samkvæmiskjól
i^ffil!í!!"'!^npmHIWiliUáUll!n!ntIi!ni!ilti!llin!!!l!!m!!l!i!!lt'Hni!i!löi!!l!I!!WUimtlffl!mHimi].l[inUOmililJDilllöli)!i!Uiiliiam!IU)Uill«W!UniminH]lIinPJnnilOHWlJJUIJlUUfiUl!lJlJUiillffiiillJilU[UUlNUUIUlU!l!li:ilUliUIII!fll!llinilii!II!ini!IUnUllMliUiifillia
Elisðbet Brettandsdrottning
kvartar yfir Ijósmyndurum
ELÍSABET Bretadrottning hef-
ur 'kvartað við brezka blaðaráðið
vegna þess _að blaðaljósmyndarar
hafi reynt að rjúfa friðhelgi heim
ilis hennar og systur hennar, Mar
grétar prinsessu, segir í fréttum
frá London.
Blaðaráðið — stofnun, sem hef
ur það verkefni að gæta þess að
brezkir blaðamenn fylgi ákveðn-
um siðareglúm — hefur rannsak
að kvartanlrnar, sem voru út af
tveim tilvikum. í öffru tilvikinu er.
gagnrýnd hegðun ljósmyndarans,
en í hinu tilfellinu sætti ljósmynd
arinn mjög hörðum ákúrum. Jafn
framt gaf ráðið ritstjórnum blað
anna aðvaranir. Segir þar að sýna
beri aðgát varðandi birtingu
mynda af meðlimum konungsfjöl-
skyldunnar við aðstæður, sem hafi
í'för með sér brot á friðhelgi einka
lífsins.
í yfirlýsingu ráðsins segir, að
drottningin hafi tilkynnt ráðinu
um tilraunir einstakra blaðaljós-
myndara til aff rjúfa friðhelgi
einkalífs hennar og Margrétar syst
ur hennar. Tilraunir þessar hafi
náð hámarki í birtingu mynda í
blöðunum Sunday Express og The
People. Sunday Express birti
myndir af drottningunni — eina,
þar sem hún var að hjálpa Mar-
gréti prinsessu að fara í jakka ut-
an yfir fötln, sem notuð eru á
vatnaskíffum, og aðra mynd, sem
sýnir Múr^réti í baðfötum, en
drottningin liggur út af á bakk
anum rétt hjá, og enn eina mynd
af Margréti. The People birti
mynd af Margréti prinessu, þar
sem hún var á sundi, í baðfötum
við stýrið á hraðbáti og berfætt
í fötum með sundbol í hendi.
Ráðið hefur komizt að raun um,
að myndirnar eru teknar af óráðn
um (free-lance) Ijósmyndara, R.
Bellisario, sem hafði troðið sér inn
á einka-landareign drottningar.
Hann hafði talið ritstjóranum trú
í AFRÍKURÍKINU Líberíu
komst nýlega upp um velskipu-
lagt samsæri um að afla nemend
um við einn af skólunum i höfuð
borginni Monroviu svara við próf
spurningum alllöngu fyrir próf-
dag.
Menntamálaráðuneyti Líberíu
hefur upplýst, að það hafi rann-
sakað upplýsingar um, að próf-
spurningar hafi „lekið“ til nem-
enda í viðkomandi skóla og hafi
rannsakað upplýsingar um, aff próf
spurnirigar hafi „lekið“ til nem-
um, aff myndirnar hefðu verið
teknar með leyfi viffkomandi.
í bréfi skýrir blaðafulltrúi
drottningar svo frá, að fundizt
hefðu ljósmyndarar frá Daily Ek-,
press og annar óráðinn í Sunning
ham Park í Vestur-London og
hefðu þeir beint vélum sínum aff
kofa, þar sem Margrét prjnsessa
hefði veriff að skipta um föt til aff
fara á vatnaskíði. Þeir voru báðir
fjarlægðir af einka-landareign og
hindraðir í að taka fleiri myndir,
segir í bréfinu.
enda í viðkomandi skóla og hafl
skýrsla um málið verið send dóms
málaráðuneytinu.
Áður en menntamálaráðuneytMf
var búiff að senda skýrslu síná,
voru blöðin byrjuff að ræða mál-
ið.
Samkvæmt blaffafregnunum ettt
tveir opinberir fulltrúar og einn
kennari flæktir í málið, sem þegar
er orðið að hneyksl*. Hugsanlegfc
er, aff höfffað verði mál, en þaff
ákveður dómsmálaráffuneytiff, er
Framhald á 10. síffu
Skipulögd próf-
svik í Liberíu