Alþýðublaðið - 03.02.1965, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.02.1965, Qupperneq 3
LONDON 2. febrúar (NTB-Reut er.) Vantrausttillaga Sir Alec Dougl- as Home á stjórn Harold Wilsons var felld í neðri málstofnnni í dag 306 þingmenn studdu stjómina en 289 greiddu vantrausttillögunni. atkvæffi. Frjálslyndir sátu hjá vlð atkvæðagreiðsluna. Hafði stjórn verkamannaflokks- ins þvi 17 atkvæða meirihluta. Sir Alec fór mjög hörðum orð- um um Wilson og1 stjórn hans ■ og gagnrýndi harðlega þá ætlan Fleiri handtökur negra í Alabama SELMA, Alabama, 2. febrúar (NTB-Reuter.) Fleiri blökkumenn voru hand- teknir í kvöld í Selrna í Alabama þar sem friðarverðlaunaliafinn dr. Martin Luther King var liand tekinn í gærkvöldi í mótmæla- aðgerðum. Luther King hefur á undanförn um vikum stjórnað aðgerðum er miða að því að gera blökkumönn De Gaulle heldur fund í dag PARÍS, 2. febrúar (NTB-Reuter) De GauUe forseti heldur í dag 13. blaðamannafund sinn í Elysee- höll, og gefur ef til vill út yfir- lýsingu um að gull sé undirstaða gjaldeyrisins. Forsetinn mun tala í eina klukkustund og tíu mín- útur. Hann mun aðaHlega ræða utanríkismál, einkum pólitíska framtíð Evrópu. um kleift að rita nöfn sín á kjör skrá. Hann sagði í fangelsinu í dag, að hann mundi sennilega sitja í fangelsinu unz örugg trygging fengist fyrir því, að yfir völdin virtu rétt þeldökkra til að vera á kjörskrá. X dag gengu blökkumenn í smá hópum frá kirkju til dómshússins þar sem skrásetningin fer fram. Þar vísuðu lögreglumenn þeim burtu og sögðu, að skrásetningar skrifstofan væri lokuð. Þegar blökkumennirnir neituðu að fara voru nokkrir þeirra handteknir. Dr. King liður vel í fangelsinu að því er hann sagði í viðtali við Reuter. Hann hefur 'alls verið handtekinn 17 sinnum. Luther King vpr ihandtekinn ásamt 300 blökkumönnum í gær á þeirri forsendu, að þeir hefðu '■kipulagt hópgöngu til dómshúss ins án leyfis. Flestum var sleppt úr haldi gegn tryggingu í morg- un. Deilan / Laos stjórnarinnar að ætla að þjóð- nýta stáliðnaðinn og einnig réðst hnn liarkalega á yfirlýsingu Wil- sons um flugvélasmíði til vayna landsins. Harold Wilson forsætisráðherra lýsti því yfir í Neðri málstofunni í dag, að kostnaður vegna rann- sókna á nýjum gerðum flugvéla og smíði þeirra væri orðinn svo mikill, að í framtíðinni yrði að treysta á alþjóðlega samvinnu á þessu sviði í stað þess að smíða brezkar flugvélategundir. Wilson sagði, að í samræmi við þessa stefnu mundu Bretar út- vega sér bandarískar C-130 her- flutningavélar í stað HS-681 vél rinnar frá Hawker Siddeley- fyrir tækinu. Bretar mundu einnig kaupa bandarískar Phanton - or- ustuþotur í stað Hunter orustu- vélanna, sem bæði sjóherinn og flugherinn nota. Wilson gerði í dag grein fyrir stefnu stjórnarinnar hvað snertir flugvéla'-míði. Hann sagði, að hald ið yrði áfram tiil bráðabirgða smíði TSR-2-flugvélarinnar umdeildu, sem kostað hefur um 28 milljarða (íslenzkra kr.) til þessa. Framh. á 14. síðu. Viðbúnaður í Malaysíu KULA. LUMPUR, 2. febrúar (NTB-Reuter). — Malaysískar her- sveitir og lierdeildir frá samveld islöndunum voru við öllu búnar í öllum hlutum sambandsríkisins í dag ef til óeirða skyldi koma vegna þess að föstumánuði Mú- hameðstrúarmanna er lokið og nýtt ár að hefjast samkvæmt kín v.ersku dagtali. Stjórnin óttast að Indónesar muni nota sér hátíðis dagana til að setja menn á land á Suður-Malaya og senda 'hermenn yfir landamærin á Borneó. ennjbd óleyst Gassprenging í námu Vientiane, 2. febrúar (NTB - Reuter) f KVÖLD gerðu hinn hægrisinn- aði uppreisnarleiðtogi, Bounleut Sykosy ofursti, og fuUtrúi her- stjórnarinnar 4 Vientiana, Koup- Fjársvik í Varsjá VARSJÁ, 2. febrúar, (NTB-Reuter) Forstjóri kjötbúðar í Varsjá var dæmdur í ævilangt fangelsi vegna umfangsmikils svindls með kjöt birgðir. Fimm menn aðrir voru dæmdir í 9 til 12 ára fangelsi. Alls nemur svindlið 10 millj. zlotyz, _ um 18 miilj. ísl króna. rasith Abahay hershöfðingi, nýjan samning að loknum viðræðum i bandaríska sendiráðinu. Formælandi sendiráðsins kvað Souvanna Phouma forsætisráð- herra hafa fallizt á samninginn og verður hann seinna birtur í ein- stökum atriðum, Formælandinn bætti því við, að samningurinri leysti ekki aðalvandamál deilunn- ar. Þetta er túlkað á þann veg að fylgismenn hins hægrisinnaða vara forsætisráðherra, Phomni Nosa- vans hershöfðingja, muni aftur láta til skarar skríða. Óttazt var, að hersveitir Kliam| 1 Framhald á 14. síðu. Arras, 2. febrúar (NTB-RB) LÍK 21 námuverkamanns, *sem fórst í gassprengingu í kolanámu skammt frá Arras í Norður-Frakk- landi í nótt, er nú fundið. Spreng- ingin varð 715 metrum fyrir neð- an yfirborð jarðar. Hliðin að námunmn voru lokuð þegar björgunarmenn komu illa til reika úr námunni í kvöld. Ekki hefur tekizt að ákvarða nær helm- ing líkanna. Gassprengingin varð um miðnætti eftir ísl. tima í nám- unni, sem er talin sú nýtízkuleg- asta á þessum slóðum. Þetta er talið versta nápiuslys í Frakklandi síðan heimsstyrjöldinni lauk. DE GAULLE forseti Frakklands var í hópi leiðtoga margra landa heims sem voru við útför Sir Winston Churcliills í London á laugardaginn. Ilarold Wilson forsætisráðherra ræddi þá við forset- ann í fyrsta skipti síðan hann tók við embætti. Erfiðar viðræður í Brussel um Kongó BRUSSEL, 2. febrúar (NTB-Reut- er.) Kongóskar og belgískar heim ildir herma, að erfiðleikar séu risnir upp í viðræðum Moise Tshombe forsætisráðherra og belgísku stjórnarinnar. Viðræðurn ar, sem fjalla um efnahagssam- skipti landanna, hófust í gær án þess að nokkuð miðaði verulega áfram. Viðræðurnar hafa hingað til snúizt um nokkur hlutabréf í kongóskum námafélögum. Belg- ísk fyrirtæki, sem hafa leyfi til námareksturs í Kongó, eiga þessi hlutabréf. Það voru leyfi þessara fyrirtækja sem kongó'ka stjórn in afturkallaði i nóvember í fyrra. Kongóska stjórnin vill jljúka við ræðunum um þessi hlutabréf áð ur en fjaliað verður um næsta mál á dagsskrá sem er tækniaðstoð Belga við Kongó. Belgar segja að efnahagsmál þessi eigi að ræða í heild. Belg fska stjórnin væntir þess að Kongó standi við skilyrði samnings þess um rikisskuldina, sem Paul-Henry Spaak utanríkisráðherra og Cyr- ille Adoula þáverandi forsætis- ráðherra gerðu í marz í fyrra. Af þessari skuld, sem nemur 40 millj örðum ísl. kr., skuli Belgar greiða um það bil helminginn en kong- óska stjómin afganginn. Samkvæmt samningum á aö taka nýtt lán til langs tima og eiga bæði löndin að taka lánið vegna skorts Kongó á erlendum gjald eyri. s Papandreow í Belgrad ; BELGRAD, 2. febrúar (NTB- Reuter). — Júgóslavia og Grikk- land eru sammála um að sjálfs- ákvörðunarrétt verði að leggja til grundvallar lausn á Kýpur-mál- inu, sagði utanríkisráðlierra Grikkja, Stavros Kostopoulös, í Belgrad í dag. Hann kom til £b,org arinnar í gær ásamt Papandreou forsætisráðherra í þriggjá daga op inbera heimsókn. *■ ■ • ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. febrúar 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.