Alþýðublaðið - 03.02.1965, Síða 10
Eftirlit...
Athugasemd
trá Eimskip
[,
Framh. úr opnu.
ingur eða leynilegt samkomu-
lag, og er þannig úr sögunni
frjáls samkeppni um verö og í
hennar staS kemur samkeppni
. á sviði sölustarfs, viðskipta-
j-gæða, þjónustu og upplýsinga.
í Af þessum ástæðum má full-
■ yrða, að stórum hafi dregið úr
■ gildi frjálsrar samkeppni um
; verð í nútíma verzlunarháttúm.
; Er ekki aðeins að sjálfstæð einka
jfyrirtæki geti í krafti samtaka
[.sinna, með hömlum á framboði
íeða framleiðslu dregið úr eða
jútllokað samkeppni, heldur geta
jþau einnig staðið gegn auknum
afköstum, hagnýtingu tækninýj-
|unga og eðlilegri framþróun,
sem ella mundi leiða til meiri
heildarframleiðslu og' aukinnar
hagsældar. Einstök afbrigði fyrir
tækjasamtaka geta haft að mark-
miði, auk þess að halda uppi
íverði, að takmarka gæði, sam-
ifæma söluskilmála, leggja höft á
; jinnflutning og hömlur á fram-
ilboð, skipta með sér sölusvæð-
,um og viðskiptavinum og á-
;:kvarð,a sölukvóta í því skyni að
; jbæta hag meðlima sinna á kostn-
,;að neytenda.
"■ Samræmdar aðgerðir, sem að
;yfirlögðu ráði hafa þvílíkt mark-
.mið, geta ekki talizt einkamál
viðkomandi fyrirtækja, sem geta
; verið mikilsverður hlekkur £
þjóðarbúskapnum og eiga því
J skyldum að gegna við samfélag-
C ið. .
> Ríkisvaldið hefur því víðast
: hvar látið þetta vandamál til sín
Ctaka, annað hvort bannað slík
samtök með öllu, eins og í
k Bandaríkjunum, Ástralíu og Jap-
an, eða tekið upp strangt eftir-
lit með starfsemi þeirra, eins og
á Norðurlöndum, Englandi, ts-
landi, Hollandi, Belgíu, Kanada
og víðar. Fyrirtækjum er þá yf-
irleitt gert að tilkynna alla samn
inga sína hinu opinbera og gefa
þær upplýsingar, sem það biður
íim.
íslenzki markaðurinn er þröng
ur og hefur vegna smæðar sinn-
ar og mikils innflutnings þá sér-
stöðu, að hér væri auðvelt fyrir
f kaupmenn, innflytjendur eða
j framleiðendur með framleið-
t-------------------------------
‘k eigin Ábyrgð
Framhald af 5. síðu.
^ hafa engin áhrif á veiðarnar
u Simnud'agsmoggi birtiir
svo viðtöl við nokkra sjó
menn um venkfallið. Þeir
' eru allir sammála um að
* það sé óalandi og óferjandi
r* Hitt kemur svo lesandanum
*' dálítið spánskt fyrir sjónir
I að allir eru þepsir menn
II skipstjórar, og ajn.k. tveir
ll útgerffarmenn j^fnframfc.
Eiga þeir að túlka sjónarmið
háseta?
*Trrrr---------í--------------:—
SMK8STÖDIH
endasamtökum og innkaupasam-
böndum að öðlast einkasöluað-
stðu og efnahagsleg völd.
Hins vegar hefur ríkisvaldið
um langt skeið með verðlagseftir
liti og sérstakri skipan innflutn-
ings- og gjaldeyrismála tryggt
sér áðstöðu til að fylgjast all-
náið með verðmyndun innan-
lands, sem af þeim sökum hefur
ekki lotið neinum lögmálum
frjálsrar verðmyndunar. Hefur
af þessum sökum ekki verið tal-
in ástæða til frekari íhlutunar
um verðmyndun með markaðs-
rannsóknum og nánara eftirliti
af hálfu hins opinbera.
Enda þótt verðlagseftirlit sé
mikilsvert tæki til að vernda
hagsmuni neytenda, þá hefur
það að óbreyttri löggjöf engin
skilyrði til að ná þeim tilgangi,
sem hér er gert ráð fyrir. Ríkis-
stjórnin stefnir að frjálsum inn-
flutningi og heitir landsmönnum
að með því vilji hún stuðla að
meira vöruframboði og frjálsara
neyzluvali, en svo fremi getur
hún náð þessu marki, að inn-
flytjendur sjálfir láti ekki sam-
tök sín viðhalda þeim óæskilegu
höftum, sem hún vill afnema,
og komi þannig beinlínis í veg
fyrir, að ráðstafanir hennar í
þessum efnum nái tilætluðum
árangri.”
Til yiðbótar framansögðu er
rétt að láta þess getið, að borg-
arstjórn Reykjavíkur hefur ný-
lega samþykkt tillögu frá Ósk-
ari Hallgrímssyni, borgarfull-
trúa Alþýðuflokksins, og er hún
á þessa leið:
„Borgarstjórn Reykjavíkur
beinir þeim tilmælum til hæst-
virtrar ríkisstjórnar, að hún hafi
forgöngu um, að sett verði á
yfirstandandi Alþingi sérstök
löggjöf um rekstur og starfsemi
stórfyrirtækja og fyrirtækjasam
steypa, þar sem reistar verði
sérstakar hömlur gegn einokun-
araðstöðu, svo og gegn samtök-
um um. verðlagsákvarðanir, en
hagsmunir neytenda verndaðir,
m a. með því að tryggja sam-
keppnisskyldur slíkra fyrir-
tækja”.”
VEGNA fyrirspurnar, er birtist
í blaðinu Frjálsri þjóð fimmtud.
28. þ.m.( vill h.f. Eimskipafélag
íslands taka það fram, er hér
fer á eftir: ,
1. ) í júlimánuði 1963 samdi
Eimskipafélag íslands um smíði
á tveim skipum til endurnýjun
ar á eldri skipum félagsins. Verð
ur hið fyrra tilbúið á miðju
þessu ári, en hið síðara í árs-
byrjun l9S6.
2. ) Af þessu leiðir, að selja
þarf eitthvað af eldri skipum
félagsins, og þá fyrst og fremst
m.s. j.Reykjafoss” og m.s.
„Tröllafoss”. Þessi skip bæði
voru orffin of dýr í rekstri, enda
ekki hentug til flutninga eins
og þeir eru í dag. M.s. ,,Trölla
foss" var smíðaður árið 1945 og
m.s.„Reykjafoss“ árið 1947.
Stjórn félagsins samþykkti
þvíj að auglýsa skipin til sölu
erlertdSs, og fól hinu þekkta
skipasölufirma R.S. PÍatou A.S.
í Osló, er hefir sambönd um
V allan heim, að setja skipin á
söluskrá sína í marzmánuði 1964.
P.S. Platfou skýrði félaginu
frá því að söluverð skipa af
sömu gerð og m.s. „Tröllafoss" en
þau eru mörg á markaðinurn,
hafi um þetta leyti verið £ 50
þúsund — £ 75 þúsund. (6r9
millj. ísl. kr.) eftir því í hvern
ig ástandi þau hafa verið. Lengi
vel kom ekkert tilboð í hvorugt
skipanna, en í Iok maí kom til
boð í m.s. ,(Tröllafoss“ frá Amer
ískum kaupanda, að upphæð
$ 220.000 (ísl. kr. 9.640.000.OO.)
Því tilboði var hafnað og talið
of lágt. Sömuleiðis hafnaði fél-
agið tilboði frá London að fjár
hæð £ 70.000 (ísl. kr. 8.400.000).
Gekk svo all lengi, en i lok júlí
kom fast tilboð að fjárhæS
$230.000 (ísl. kr. 9.890.000.oo)
í Tröllafoss. Eimskipafélagið
gerði gagntilboð að fjárhæð
$240.000 lísl. kr. 10.320.000.oo)
og var að síðustu samið um
söluverð $ 235.000.oo (ísl. kr. 10.
105.000.oo) auk verðs fyrir vara
hluti og eldsneytisbirgðir $8.
043.120 (ísl. kr. 345.853.oo.) Var
skipið afhent kaupanda í lok okt
óber 1964, en ofangreindar upp
hæðir greiddar samtímis til fél
agsins, að frádregnum erlend-
um sölukostnaði.
3. ) Mjög erfitt reyndist um sölu
á m.s. „Reykjafossi" Hafði verið
gert tilboð í skipið í loic desem
ber 1964; en eftir að væntanlegir
kaupendur höfðu skoðað skipið
féllu þeir frá því að kaupa það.
Af þessum sökum var ekki um
annað að ræða, en að láta fara
fram flokkunarviðgerð á skip-
inu, hvort sem það seldist eða
ekki, og stendur sú viðgerð yfir
nú.
Fyrir nokkrum dögum hefir
tekizt að selja skipið, og verður
það afhent í Hamborg fyrri hluta
febrúarmánaðar. Söluverð er
£72.500 (isl kr. 9.000.000.oo),
sem greiðast við £|il!hctnding,u.
Hins vegar er þess að geta, að
áætlað er, að sá hluti .af kostn-
aði við flokkunarviðgerð, sem
Eimskipafélaginu ber að greiða
verði um 600 þús. kr., sem að
sjálfsögðu dregst frá því and-
virði, sem fellur til Eimskipa
félagsins.
4. ) í áminnstri grein Frjálsrar
þjóðar er þess getið, að forsæt
isráðherra eigi sæti í stjórn
Eimskipafélagsins. Svo er þó ekki
með því að hann óskaði að .víkja
úr stjóm félagsins á aðalfundi
þess í vor.
Reykjavík( 30. jan. 1965,
H.F. EIMSKIPAFELAG
ÍSLANDS.
Óttarr Möller
forstjóri
Einar B. Guðmundsson.
formaður.
Við undirritaðir endurskoð-
endur H.f. Eimskipafélags íslands
lýsum yfir, að framanskráð
skýrsla er sannleikanum sam-
kvæm í öllum greinum.
D.u.s.
Ari Ó. Thorlacius.
löggiltur endurskoðandi.
Sveinbjörn Þorbjörnsson.
löggiltur endurskoðandi.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, sími 1-99-45.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Súni 13-100
Tek aff mér hvers konar þýðingar
úr og á ensku.
EIÐIIR 6UÐNAS0N,
llggiltur ddmtúlkur og skjais-
Oýíandi
Sklpholti á’ Slmt 32933.
£0 3. febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ