Alþýðublaðið - 03.02.1965, Side 13
Dregið í 2. flokki á fðstudaginn
Vinningar ársins eru 16250
Hæsti vinningur kr. 1.500.000.00
mmmmmmmmmmmmmmmmammmmammmmmmmmmmmmmm—mmmmmmu.
FjórSi hver miði vinnur aÓ meðaltali.
;
FÖGUR DJÁSN
Framhald úr opnu.
leiizkar sig með glingri. Sú var
tíðin, að skart var í hávegum
liaft hér á landi; prýðilegur
klæðaburður var vegsauki og
fengu menn jafnvél viðurnefni
þar af. Magnús prúði var ekkert
sérstakt prúðmenni, enda þótt.
hann hafi verið skartmenni. Enn
er ástæða til að hvetja fólk að
skrýða sig skikkanlega og konur
ættu ekki að hengja utan á sig
vípur einar.
Þrjátíu ára
Framhald af síðu 4.
dóttir, Guðríður Jóhansson, Soffia
Smith, og Guðrún Jónsdóttir. Það
verður áreiðanlega glatt á lijalla
hjá frúnum í kvöld, og Alþýðu-
blaðið óskar þeim allra lieilla
í framtíðinni.
í heyranda hljóði
Framh. af 7. síðu.
i Sammenspil, f
og har du vovet,
og har du lovet,
og har du svigtet,
saa var du til.
Begik du Livet,
bedrev du Livet,
som det er givet,
du maa og skal, •
saa husk, at Livet
er blevet givet
til dig i kraft af
et Syndefald.
Tom Kristensen nefnir kvæðið
Et Mannakorn. Séu á því elli-
mörk, þá greini ég þau ekki. Og
enn kynni hann að yrkja ljóð
á borð við þessi tvö. Lesið úrvöl
kvæða hans, skáldsöguna „Hær-
værk,“ ferðabækumap frá ítal-
íu og Spáni og ritgerðasöfnin
„Mellem Krigene” og „Til Dags
Dato” og mig grunar, að ykkur
finnist annar eins snillingur
eiga athygli skilið.
Helgi Sæmundsson.
ÓVÆNT ÚRSLII
Framhald af 11. síðu.
fásri út um þúfur og taugarnar
biluðu.
Dómari var Hannes Þ Sigurðs-
son.
★Fram — KR 17:11 (9:5)
Leikur íslands- og Reykjavíkur-
meistaranna var laus við að vera
skemmtilegur, sigur Fram lá 1
loftinu allan tímann og þótt KR-
ingar berðust vel, máttu þeir sín
ekkl í viðureigninni við ofureflið
Karl skoraði fyrsta markið fyrir
KR og það var í eina skiptið, sem
KR hafði yfirhöndina, en tvívegis
tókst þeim að jafna 1:1 og 2:2. í
leikhléi var staðan 9:5 fyrir Fram.
Síðari liálfleikur var nokkuð
liarður og leikmenn í vondu skapi,
enda voru tveir menn reknir af
leikvelli í 2 mínútur, þeir Heinz
Steinmann, KR og Gunnlaugur
Hjálmarsson, Fram.
í lið KR vantaði Gísla Blöndal,
einn efnilegasta leikmann liðsins,
annars voru leikmenn beggja liða
frekar slappir í þetta sinn.
Dómari var Daníel Benjamíns-
son.
Loftleiðir
Framh. af bls. 1.
fregnað, en þó er ekki fengið
staðfest, munu Loftleiðir hugsa
til að kaupa að minnsta kosti
eina eða ef til vill tvær, Canadair
skrúfuþotur til viðbótar þeim
tveim, sem félagið á fyrir. Mun
fyrri vélin, ef kaup á tveim verð
ur, verða afhent í vor og þannig
geta komið inn í sumaráætlun
félagsins. Síðari vélin yrði til
afhendingar að ári og mun hafa
verið rætt um, að hún yrði nokkru
stærri, en þær vélar, sem nú eru
í eigu félagsins, og ætti að geta
rúmað allt að 180 farþega.
Sigurður Mgnússon fulltrúi
Loftleiða staðfesti við blaðið í
dag, að hér væru um þessar mund
ir menn frá Canadair verksmiðjun
um. Ættu viðræður sér stað þessa
dagana milli þeirra og fulltrúa
Loftleiða um ýmis mál. Fleira
væri ekki um þessi mál að segja
að svo stöddu, sagði Sigurður að
lokum.
HERDIS
Framh. af bls. 1.
— Ég neitaði alveg í fyrstu
að taka þetta hlutverk að mér,
enda fór mér eins og fleirum,
að í því sá ég aðeins Marilyn
Monroe. En svo las ég hand-
ritið og fór að hugsa um hlut-
verkið og sá þá að þetta var
eins og hver önnur rulla, tæp-
ast eins og hver önnur, því
engin-tvö hlutverk eru eins, en
erfitt og spennandi hlutverk.
Ég’ einsetti mér að gleyma fyr-
irmyndinni og áhorfendur
verða að gera það líka, og reyna
að sjá ekki Marilyn Monroe í
þessu hlutverki heldur Maggie.
Enda er það engin sköpun og
varla hægt, að taka fyrir á-
kveðna manneskju og endur-
skapa hana og stæla á leiksviði.
— Ég hef aðeins séð Marilyn
Monroe leika í einni kvikmynd
fyrir mörgum árum. síðan og
mér fannst eitthvað sérstakt
við hana, sem öðrum konum er
ekki gefið, einhver kraftur sem
geislaði frá henni. Þetta verð-
ur erfitt hlutverk en ég lilakka
samt til að reyna við það og er
ákveðin í að leika Maggie, en
ekki reyna að stæla Marilyn
Monroe.
Samkomulag
Framh. af bls. 1.
um kosti. Hann lagði hins vegar
áherzlu á, að hvorki hann, né
neinn annar í samninganefndinni
væri ánægður með þennan árang-
ur af mánaðarlöngu verkfalli.
Sjómenn greiða atkvæði um til-
löguna í kvöld, hver á sínum stað,
en atkvæði verða svo talin sam-
eiginlega á morgun.
SMURT BRAUÐ
Sítni 16012
Snittur.
Oplð frá kl. 9—23.30.
Brauðstofan
Vesturgótu 25.
Píanóstillingar
og viðgerðir
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON
hljóðfæraverkstæði.
Langholtsvegi 51.
Sími 3 60 81 milli kl. 10 og 12.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eða
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN við Elliðavog sf.
Sími 41920.
EinangrunargTer
Framleitt einungis úr
úrvalsgleri. - 5 ára ábyrgð.
Pantið tímaniega.
Korkiðjan h.f,
Skúlagötu 57 — Sími 23200.
Bifreiða-
eigendur
Sprautum, málum auglýsingar
á bifreiðir.
Trefjaplas-viðgerðir, hljóð-
einangrun.
BÍLASPRAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAR
Réttarholti v/Sogaveg
Sími 11618.
TBLBOD
óskast j eftirtaldar brfreiðir, sem verða til sýnis fimmtu-
daginn 4. þ.m. ki. 1—4, á Reykjavíkurflugvelli á svæðinu
fyrir austan skrifstofu Loftleiða:
FORD með palli og 10 manna húsf árg. 1942
FORD með palli og 4 manna húsi árg. 1949
WILLVS jeppabifreið árg. 1954
SKOD.-i sendiferðabifreið árg. 1958
SKODA sendiferðabifreið árg. 1959
SKODA sendiferðabifreið árg. 1959
SKODA sendiferðabifreið árg. 1959
SKODA sendiferðabifreið árg. 1959
WILLYS jeppi frambyggður árg. 1958
WILLVS sendiferðabifreið árg. 1955
CHEVROLET pick up árg. 1952
OPEL CARAVAN árg. 1961
DIAMOND vörubifreið árg. 1941
TAUNUS TRANSIT pick up árg. 1961
CHEVROLET station árg. 1955
FORD sendiferðabifreið árg. 1960
DODGE sendiferðabifreið árg. 1955
TRABANT station árg. 1964
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Ránargötu 18,
laugar.Iaginn 6. febr. n.k. kl, 10 f,h„ að viðstöddum bjóð-
endum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast við-
unandi
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
SAMKOMUDAGUR ALÞINGIS:
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mælti í dag fyrir frum-
varpi um samkomudag reglulegs Alþingis eins og venja er til. Var
málinu visað til 2. umræðu.
HLUSTUNARSKILYRÐI:
Fram er komin í sameinuðu þingi fyrirspurn frá Jónasi Rafn-
ar (S) og Jónasi Péturssyni (S) um ráðstafanir til að bæta hlust-
unarskilyrði útvarps á Norður7 og Austurlandi.
Fyrirspurnin er svohljóðandi:
1) Hvaða ráðstafanir hefur ríkisútvarpið gert til þess að bæta
hlustunarskilyrði á Norður- og Austurlandi?
2) Verður ekki tryggt, að allir hlustendur hafi-full sot af út-
varpinu, áður en framkvæmdir hefjast við að koma upp sjónvarpi?1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. febrúar 1965 13