Alþýðublaðið - 03.02.1965, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 03.02.1965, Qupperneq 16
Varö fyrir dráttar- vél og stórslasaðist Keykjavík, 2. febrúar, ÖTJ. VERKAMADUR STÓRSLASAB- >ST er hann varð.fyrir dráttarvél á Frakkastígrnum í dagr. Dráttarvél ||essi er af Fergruson grerð, ogr sá t*em henni ók, var að iaka aftur á Kak. Segist hann ekkert hafa orð (ð mannsins var,' fyrr en slysið bafði orðið. Kristmundur Sigrurðs Þon lijá umferðardeild rannsókn ♦rlögireglunnar iiiáði blaðinu að $kki væri fullljóst enn( hvernig |»etta lifði gerzt, eða hversu mik- íð slasaður maðurinn væri. Talið ^r líklegt að vinstra afturhjól faafi lent á höfði hans. Hann var fcegrar fluttur í Slysavarðstofuna Fyrirlestrar Stúdentaráðs UIÐ VIKUDAGINN 3. febrúar hefj est fyrirlestrar Stúdentaráðs að »ýju. Flytur þá prófessor Tómas Helgason fyrirlestvtr um geð- fijúkdóma á íslandi, en doktorsrit Iians fjallaði einmitt um það efni. Hálfum mánuði síðar, miðviku- daginn 17. febrúar .flytur Sveinn fainarsson leikhússtjóri fyrirlestur «m ieiklistarsögulegt efni. Fyrirlestrarnir verða haldnlr í l. kennslustofu Háskólans og. hefj «st kl. 21.00. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill. Skrifstofustjóri Útvegsbankans A FUNDI bankaráðs Útvegsbanka fslands í gær var Gunnar Davíðs- %t>n aðalgjaldkeri ráðinn skrifstofu fatjóri bankans í stað Henriks Thor érensen, sem fengið hefur lausn ,frá starfi vegna veikinda. Gunnar faefur verið starfsmaður Útvegs- liankans sl. 23 ár og aðalgjaldkeri faankans sl. 9 ár. og var þá méðvitundarlítill. I>ar sem ekki hafði náðst í aðstand- endur, þegar Alþýðublaðið ræddi við lögregluna, verður nafnið ekki birt 'að sinni. Lausn á verkfalli? New York, 2. febrúar (NTB - Reuter) NIÐURSTADA launaviðræðna hafnarverkamanna í Philadelphia og vinnuveitenda munu ráða miklu um það hvort meðlimir hafnar- verkamannasambandsins I. L. A. hefji vinnu á ný og verða þar með við áskoruu Johnsons forseta þar að Iútandi frá I gær. Viðræður hófust með I. L. A. og vinnuveitenda mun ráða miklu un forsetans voru fyrstu afskipti forsetans af vinnudeilunni, sem nú hefur staðið í 23 daga og lamað hefur allar liafnir á austurströnd- inni. Piltar teknir fyrir innbrot Rvík, 2. febrúar, - ÓTJ TVEIR ungir piltar voru handtekn ir um hádegið í gær, fyrir innbrot hjá vegagerð ríkisins í Borgartúni. Fóru þeir þar um með hinum mesta bægslagangi sl. laugardag, brutu upp hurð, og eyðilögðu pen- ingaskáp með logsuðutæki, þegar þeir voru að krækja sér í inn- haldfð. Ekki höfðu þeir nema riun- lega 5 þús. krónur upp úr krafs- inu, og hefði Iíklega verið nær að taka skápinn á bakið og reyna að selja hann, því að hann er mun dýrmætari. Piltarnir voru búnir að eyða peningunum, en höfðu enn í vörzlu sinni nokkuð af spari- merkjum, sem einnig voru í skápn um. I SPILAKVÖLD I Spilakvöld í Reykjavík ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur spiia- kvöld næstkomandi föstudags- kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Athugið, að húsið verður opnað klukkan 8 stundvíslega. HAFNARFIRÐI ■Jf SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í Al- þýðuhúsinu næstkomandi fimmtudag 4. febrúar kl. 8,30 e.h. Spiluð verður félagsvist. Hörður Zóphóníasson flytur ávarp. Sameiginleg faaffidrykkja og að lokum verður dansað. Öllum er heimill aðgangur. SPILAKVÖLD í KÓPAVOGI ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KÓPAVOGS heldur spilakvöld í fé- iagsheimilinu Auðbrekku 50 næstkomandi föstudagskvöld kl. 8,30. félagsvist, litmyndasýning frá Vatnajökulsleiðangri, kaffiveitingar. 45. árg. — Miðvikudagur 3. febrúar 1965 — 27. tbl. Friðrik teflir við gagnfræðaskólanema Reykjavík, 1. febrúar, OÓ. Friðrik Ólafsson, skákmeist ari( hefur sL tvo laugardaga telft fjöltefli við nemendur úr gagnfræðaskólum. Er þetta einn þáttur í samvinnu Æsku- lýðsráðs og skólanna, en um næstu helgi fer fram skákmót sem nemendur 8 skóla á gagn fræðastigi taka þátt í. Eru 7 þeirra í Reykjavik og einn í Kópavogi. Fjölskákirnar hafa farið fram í húsakynnum Æskulýðsráðs, að Fríkirkjuvegi 11. Er þess vænzt að þær veki áhuga ungl inganna á skákíþróttinni og til Framh. á 14. síðu. Þingmenn deila um launaskattinn Rvik, 2. febr. - EG MIKLAR umræður urðu í neðri deild Alþingis í dag, er frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um Iaunaskatt kom til annarrar um- ræðu. Var deilt um, hvort sjálfs- eignarvörubifreiðastjórar ættu að greiða launaskatt, eða hvort þeir, sem keyptu vinnu þeirra skyldu gera það. Þá vildu Framsóknarmenn fella niður launaskatt hjá sláturhúsum og mjólkurbúum og Iáta aðeins miða við kauptryggingu, en ekki aflahlut, er greiddur væri launa- skattur af launum bátasjómanna. Breytingartillögur Framsóknar- manna um þessi atriði voru felld- ar. Emil Jónsson félagsmálaráð- herra lagði áherzlu á það í umræð- unum að þær breytingar, sem til- lögur Framsóknarmanna gerðu ráð fyrir fælu í sér brot á júnísam- komulaginu, og væri því ekki hægt að mæla með samþykkt þeirra. Umræðurnar um málið hófust, er Guðlaugur Gíslason (S) gerði grein fyrir nefndaráliti heilbrigð- is- og félagsmálanefndar, sem hafði málið til meðferðar. Mælti nefndin með þeirri breytingartil- lögu að launaskattur af launum sjómanna yrði reiknaður út tvisvar á ári, en ekki ársfjórðungslega, eins og vera ber um önnur lau* samkvæmt lögunum. Væri taliS nauðsynlegt, sagði hann, að hafa þennan hátt á sökum þess hvem- ig launagreiðslum til sjómanna væri háttað. Las hann einnig bréf frá LÍÚ, þar sem launaskattinum var mótmælt og bréf frá Landssam bandi vörubifreiðarstjóra þar sem þess var farið á leit við nefndina, að hún flytti breytingartillögu við lögin, sem kvæði skýrt á um a3 sjálfseignarvörubifreiðarstjórar Framhald á 15. siðu 10 sýningðr á einni viku 10 SÝNINGAR verða í Þjóðleik | húsinu í þessari viku og hafa I sýningar aldrei verið fleiri á einni I vikú, enda leiksvið hússins orðin tvö með tilkomu Lindarbæjar. Fimm leikiit eru nú sýnd í Þjóð leikhúsinu og er gó8 aðsókn að þeim flestum. Fjögur leikrit eru nú sýnd í Iðnó og Tjarnarbæ á veg um Leikfélags Reykjavíkur( svo að reykvískir leikhúsgestir geta nú valið um 9 leikrit, þar af tvö barnaleikrit. Hefur sjaldan verið meiri gróska í leiklistarlífi höfuð borgarinnar en nú. Einþáttungarnir tveir, sem sýnd ir eru í Lindarbæ, Nöldur og Sköllótta söngkonan, njóta mik- illa vinsælda. Þrjár sýningar eru á þeim í þessari viku og uppselt á þær; allar Mikil aðsókn er a3 hinu umdeilda leikriti bandariska höfundarlns Edward Albee, Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Leikritið er sýnt tvisvar í þessari viku og má búast við að uppselt verið á' báðar sýningarnar. Söng leikurinn Stöðvið helminn, verður sýndur tvisvar i þessarl viku og Framh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.