Alþýðublaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 5
r r } } i Sjálfvirkur sími um allan heim EINS og stendur eru yfir 170 milljón talsímar í.heiminum. Um næstu aldamót er búizt við, að fjöldi þeirra verði kominn upp í 600 milljónir. Jafnframt auk- ast hin alþjóðlegu talsímavið- skipti bæði miíli landa og heims álfa. Eins og stendur er talsíma- sambandið þóttast í Bandaríkjun- Shakespeare þýddur meira en Biblían og Lenin ÁRIÐ 1963 var 400 ára af- mæli Shakespeare haldið hátíð- legt víða um lönd; í sambandi við afmælið voru öll verk hans þýdd á fjölmörg tungumál, — þannig að hann var jafnvel meira þýddur en Biblían, sem Venjulega er í efsta sæti. Krús- tjov, sem árið áður hafði verið í öðru sæti, er nú kominn miklu neðar á listann. Skýrslan um þýðingar á hin ýmsu tungumál er birt í menn- ingar- og vísindastofnun Sam- einuðu þjóðanna (UNESCO) í ársritinu „Index Translationum.” Síðasta yfirlit tók til ársins 1963. Á því ári voru gefnar út 35,- 143 þýðingar í 69 löndum (árið 1962 32.787). Efst á blaði voru Sovétríkin með 4.357 þýðingar, þar næst Þýzkaland með 3.710. Niðurlönd með 2.194. Svíþjóð var í tíunda sæti með 1156 þýð- ingar og Danmörk í ellefta sæti með 1086. í Finnlandi voru þýð- Framhald á 10. síðu. um, en þar næst kemur Svíþjóð. Kanadamenn eru iðnastir við að tala í síma. íslendingar hafa farið fram úr Bandaríkjamönnum og eru nú næstiðnastir allra þjóða heims við símtöl. Þessar upplýsingar er að finna í síðasta hefti af tímaritinu „Telecommunication 'Journal,” sem er málgagn Alþjóðafjar- skiptasambandsnis (ITU), sem ný verið átti 100 ára afmæli. Miðað er við ástandið eins og það var 1. janúar 1964 — eða fyrir rúmu ári. í heiminum voru 170 milljón- ir talsíma (fyrir tíu árum var talan 90 milljónir). í Bandaríkj- unum voru 84,4 milljónir, í Ja- pan 10,6 milljónir, í Bretlandi 9,3 milljónir, Svíþjóð var í 9. sæti með 3,2 milljónir talsíma. í Bandaríkjunum voru 44,26 talsímar á hverja 100 íbúa. í Svíþjóð 42,25, á Nýja-Sjálandi 35, í Kanada 34,89 og í Sviss 33,95. Árið 1963 talaði hver íbúi Kanada að jafnaði 597,7 einnum í síma. Næst kom ísland með 574,9 árleg símtöl á hvern íbúa, en Bandaríkin voru í þriðja sæti mðe 570 símtöl á íbúa. Hringja I 9 til Asíu. 1 Vegna hinna miklu tæknifram- fara á undanförnum árum er nú unnt að hrinda í framkvæmd þeim áætlunum um sjálfvirkt eða hálf-sjálfvirkt talsímanet fyrir allan hnöttinn, sem verður nú æ meir aðkallandi. Innan ITU er búið að ganga frá áætlun um símanúmer fyrir hinar ýmsu álfur og svæði. Norður-Amerika hefur svæðisnúmerið 1, Afríka 2, Evrópa 3 og 4. Suður-Ame-. ríka 5. Kyrrahafssvæðið sunnan vert 7. Kyrrahafssvæðið norðan vert 8 og meginland Asíu 9. Hvert land hefur sitt lykilnúm- er, og er fyrsta talan í því svæð isnúmerið. Sá sem hringja vill til aðalstöðva Alþjóðafjarskipta sambandsins í Sviss á fyrst að hringja í númerið sem gefur samband við útlönd í heimalandi hans (tvær eða þrjár tölur), síð- an númerið 41 (svæði og land), þar næst 022 (númerið fyrir Genf) og loks 34 70 00 (sem er símanúmer ITU). Þegar mest er, verða menn að nota 14 til 15 tölustafi á símakringlunni. HEIDELBERG er ein af hinum gömlu háskólaborg- um í Evrópu. Háskóiinn þar var stofnaður 1386 og er elzti háskóli í Þýzkalandi. Nú eru þar ellefu þúsund stúdentar hvaðanæva að úr heiminum. Myndin er útsýn yfir borgina. tMMWWWMiUWWMWiV Hjartasjúkdómar herja yngri aldursflokka DÁNARTALAN af völdum hjartasjúkdóma hjá miðaldra karlmönnum hefur hækkað veru- lega í Evrópu í seinni tíð, segir í yfirliti sem Alþjóðaheilbrigð- isstofnunin (WHO) hefur nýlega sent frá sér. Á fimm ára tíma- bili hækkaði dánartala helztu hjartasjúkdóma um 46 af hundr- aði í Noregi, 19 af hundraði í Danmörku og 14 af hundraði í Svíþjóð. Dánartalan á hverja 100 þús. íbúa var 416,9 i Danmörku á ár unum 1954-56 og 497,7 árið 1961. í Noregi hækkaði hún á sömu árum úr 355,4 upp í 520,5, og í Svíþjóð úr 419,5 upp í 478,4. Þessar tölur eiga einungis við karlmenn. Rúmur helmingur allra manns- láta í flestum löndum Evrópu á rætur að rekja til hjartasjúk- dóma, og nú virðist tilhneiging- in vera sú, að æ yngri aldurs flokkar verði fyrir barðinu á þeim. Þessi ískyggilega þróun hefur verið til umræðu að und- anförnu (10.-18. marz) á ráð« stefnu í Búkarest, sem Evrópw* skrifstofa WHO kvaddi saman. Umræðurnar snérust um það, hvernig koma mætti í veg fyrir hjartasjúkdóma og hvernig þeiy ýrðu bezt læknaðir. Um fimmtíu séifræðingar ir& 25 löndum tóku þátt í ráðstefll- unni. Þeirra á meðal dr. A. Ty* Framhald á 10. síffu. ÍBÚAFJÖLDI VANÞRÓAÐRA ÞJÓÐA ÞREFALDAST A 40 ÁRUM í NÝRRI skýrslu um væntan- arðar, qg mundi þá íbúatala van- ingu jarðarbúa milli hinna ýmsu upp í 76 af hundraði allra jarð- hægt að nýta til neinnar hlíta*’, lega fólksfjölgun í heiminum þróaðra landa verða 4,5 millj- svæða. Vanþróuð lönd munu fá arbúa á árunum 1960-2000. Mest og þar sem tæknin er á tiltölii* fram til ársins 2000 hafa sér- arðar. hærri hlutfallstölu en þau hafa verður þéttbýlið í Austur- og lega frumstæðu stigi í Asíu, mun fræðingar Sameinuðu þjóðanna Hin nýja skýrsla, „World Po- nú, eða með öðrum orðum: hlut Suður-Asíu. Þar sem í Asíu eru hin mikla fólksfjölgun skapa auk hins venjulega líkingareikn- pulation Prospects up to Year fallstala þeirra mun vaxa úr 67 víðáttumikil svæði, sem ekki er geigvænleg vandamál þar. ings beinlínis reiknað með „á- 2000,” var samin af manntals- framhaldi ó ríkjandi tilhneig- nefnd Sameinuðu þjóðanna. Þró- ingu”, þ.e.a.s. að síðustu tölur unin fram til ársins 2000 má á- VÆNTANLEG FÓLKSFJÖLGUN Á ÁRUNUM 1960-2000. —(Sennilegasta þróun). um fæðingar í heiminum muni ætla með þremur mismunandi verða svipaðar í framtíðinni. Þá reikningsaðferðum. Allar eru Svæffi; íbúafjöldi í milljónum: Árlegr aukn. í hundraffstölunt mundi íbúafjöldi heimsins um þær innan takmarka sennileik- 1960 1980 2000 1960/1980 1980/200» næstu aldamót vera orðinn 7,4 ans. Sú aðferð, sem gerir ráð Allur heimurinn 2.990 4.269 5.965 1,80 1,68 milljarðar eða tvisvar og hálfu fyrir hægastri þróun, gefur þann Þróuð lönd 976 1.195 1.441 1,02 0,93 sinni meiri en liann var árið ig útkomuna 5,2 milljarða um Vanþróuð lönd 2.014 3.074 4.524 2,16 1,95 ‘ ’ 1960. Fólksfjöldinn í vanþróuð- næstu aldamót, en sú sem reikn- ' um löndum hefði þrefaldast og ar með örastri þróun gefur út- Helztu svæffi: væri kominn upp í 5,8 milljarða. komuna 6,8 milljarða manna í Austur-Asía 793 1.038 1.284 1,35 1,07 heiminum árið 2000. Milli þeirra Suður-Asía 858 1.366 2.023 2,36 1,99 Margir búast hins vegar við, liggur svo talan, sem álitin er Evrópa 425 479 527 0,61 0,47 að draga muni úr frjóseminni á sennilegust, 5,9 milljarðar. Ein- Sovétrikin 214 278 353 1,31 1,21 þeim svæðum sem skemmst eru stök atriði má sjá á töflunni hér Afrika 273 449 768 2,52 2,72 á veg komin. Sú tala sem sér að neðan. 1 Norður-Ameríka 199 262 354 1,40 1,46 fræðingar SÞ telja sennilegasta í skýrslunni segir, að veruleg- Rómanska Amerika .... 212 374 624 2,86 2,60 ’ um næstu aldamót er 5,9 millj- ar breytingar muni verða á skipt- Ástralia 15,7 22,6 31,9 1,80 1,74 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. marz 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.