Alþýðublaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 6
KONRAD ADERAUER, fyrrverandi kanzlari Vestur-Þýzkalands, er nú 89 ára gamaU; en þó talsvert hnyttinn ennþá. Fyrir nokkru tók hann móti, í skrifstofu sinni í Bonn, Hans Kroll, fyrrverandi sendi- herra í Moskva, sem nú hyggst bjóða sig fram til sambandsþingsins í Oldenburg. Við það tækifæri sagði der Alte: — Eiginlega ættuð þér að koma til mín í hvítri skikkju, dr. Kroll. — Hvers vegna það? spurði fyrrver- andi sendiherrann. — Jú, í gamla daga urðu þeir ungir Rómverjar, sem föluðust eftir pólitískum embættum, að mæta í hvítum skikkjum sem ytra merki þess, að þeir væru heiðarlegir, skynsamir og hafnir yfir gagnrýni. Hans Kroll svaraði, að hann fyndi, að hann væri svo hreinn innra með sér — og það yrði að nægja. — Nei, sagði Adenauer, alls ekki, því að það sést ekki utan á yður, og það er mikilvægast. “ ★ - Þessi spræki fjallabúi heitir Chokke Zalukhanov, er 110 ára gamall og býr í Kákasus. Hér er hann umkringdur fjallamönn- um, sem eru á leið að klífa Ebruzfjail, hæsta tindinn í Kákasus. Þá för hefur Chokke farið oft í sínu ianga iífi, og hann ætlar líka með í þetta skipti . . . Aldurinn háir honum ekki — hann getur enn klifrað. raiŒi ■ BÍTLARNIR ORÐHÁKAR „Leiðinleg stirfni við ljósmynd ara. Reiðiköst J’ftr beiðnum um eiginhandaráritun. Bölv og ragn ásamt samsvarandi framkomu.“ Ekki þó Bítlamir? Yaeh, yeah( yeah, a,m,k, segir fréttaxitari Daily Expre~s þetta í frétt, sem. hann sendir frá Nassau á Bah amaeyjum, þar sem bítlarnir eru að leika í kvikmynd. Jafnframt þessu birtast í blöð um í Nassau bréf frá le"endum sem kvarta sáran yfir móðgunum af hendi hins síðhærða kvárt- etts. Og í kvöldverðarboði einu di'ápu bltlarnir í isígarettu á damaskborðdúk og sungu af munni fram dónasbap um frú gestgjafans — svo að hún heyi'ði til. Eitt af ,,lióðunum“ liófst með þessum orðum: „Hún er feit gömul Wussa". . . og senni lega yeah, yeah. yeah, á eftir, þó að þess sé ekki getið. Sagt er, að frúin hafi bolað móðganir þessar með hmðfrvstu brosi, en á eftir hafi hún ekki getað orða bundizt við vinkonu sína: „þétta eru götustrákar.“ í FYRSTA skipti í mörg ár hefur Cary Grant, hin síunga filmstjarna, ekkert nýtt hlutverk á prjónunum. — Ég ætla bara að liggja í 'eti um stund, segir hann, en það má hugga að- dáendur hins 61 árs gamla unglings með því, að hann bætti við: — Það þýðir engan veginn, að ég ætli mér að setjast í helgan sfcein. ~ ★ ~ UM daginn skýrðum við frá því, að Alexei .. m... Adshubei, tengdasonur Krústjovs, hefði val- iHH ið sér höfundarnafnið Radionev. Það kemur í ljós, að þetta er fallegt dæmi um riddara- I , l|lw mennsku í hjónabandi. Dóttir Krústjovs og ^ Íjjl eiginkona Adshubeis heitir nefnilega Rada, ■SHHSSPliL . JH svo að undirskriftin er eins konar morgun ^ Éfc koss til hennar. (Nema hann sé radíóáhuga- maður, eins og Goldwater, og hafi sérstakt MBllrnwf i,,fíSKÍ nafn fyrir slíku, til að gefa það til xynna). _ ★ _ Á SKILTI í glugga „bóhema" veitingahúss við Sunset Boulevard í Hollywood stendur: Ath.! Morgunmatur ekki framreiddur eftir kl. 19. Frakkar tapa á ferðamönnum ER skemmtiferðagróðinn í Frakk landi að fara út í veður og vind? Þessi geigvænlega spurning ligg ur ósögð á bak við línurnar í skemmtiferðadálkum franskra blaða þessa dagana. Hvít bók um ástandið í frönskúm ferðamálum er nýkomin út og niðurstöðurnar valda áhyggjum. Ef ekki gerist neitt óvænt, seg ir í hvítu bókinni, er hætta á, að skemmtiferðir kosti Frakka 50 miljjónir dollara á árinu 1965 og tvisvar sinnum meira á næsta ári: Hvaðan kemur þessi svart- sýni? Fjórar rrfilljónir Frakka eyddu sumarleyfífsínu á Spáni í fyrra 4500.000 symarleyfðust á laliu í ágústmár|uði einum saman í fyrra. Þetta þýðir, að franskir' sicemmtiferðamenn voru flestjr erlendra skemmtiferðamanna í" þessum tvéim löndum á sl. ári. Að því er varðar Bretland, Holl and og Belgíu, þá hefur franski férðamannastraumurinn þangað aukizt um 18 til 15 af hundraði Og ajlt gerist þettá ó sama tíma sem straumurinn . hina. leiðina,, þ.' e.' a. s., til Frakklands, sem tálið 'ér æskilegt að aukizt og márgfaldist á hverju ári, staðn aði á sl. ári. Auk þess hafa menn tekið eftir því, að útlendingum hættirhú 'til að dveljast skemmri tima Í Frakklandi. Fránsklr' ferðamenn eyddu er- léndis'á sl. ári 605 mjlljónum dó1láia á' 'móti 470 mílljónum árið a un.dan. Þessi veruléga áukning v*hð til þess, að hrein ar tekjur Frakka af ferðamönn um á sl. ári reiknað til septem berloka — voru aðeins 1.7 millj. dollara á móti 121 milljón árið 1963 og 237 milljónum doll'ara 1960. Sagt er að það sé vegna hins háa verðlags í Frakklandi, að fólk fari í sívaxandi mæli til út landa í fríinu. Þrátt fyrir ferða kostnað verði sumarleyfið ódýr ara, a.m.k. á Spáni. — Hefði verðlagið ekki komið til, hefðum við getað haldið þeim hér heima því að hér er jú( úr ýmsu að velja, segja menn. Hvíta bókin segir, að xetta stafi af skorti-á rými, skorti á sandbaðströndum, nægilegum smábátahöfnum, góðum samgöng um við Korsíkú og upphituðum sundlaugum í Bretagne og Nor mándíi. Og — mikið rétt — skorti á lægri hótelko'tnaði. Hætt er. við að ferðamála- Framhald á 10. síðu. Ekki höfðu Paul, John og Ge orge neitt að regja um þessar kvartanir út af hegðun þeirra, en áður en Ringo gerðist svo orðljótur, að ekki var hægt að hafa orðin eftir honum, sagði hann eftirfarandi orð (sem senni lega eru diúovitur bítlasannindi við blaðamann: „Ef maður lif- ir, lifir maður.“ Ottó fursti von Bismark, 67 ára gamall þingmiaðúr á vestur- þýzka sambandsþinginu, hefur sett Elísabetu greifynju von Weí'thern-Beichlingen, siðameist ara eða stallara Gerstenmaiers þingforseta. 1. apríl n.k. eru lhO ár síðan hinn frægi afi furstans, Járnkanzl arinn Bismark, fæddist, og af því tilefni á greifynjian áð skipu leggja heilmikla þjóðhátíð í höll hans Friedrichsruh. Nytsamur fiskur viB raforkuver LÍTILL fiskur, sem heitir tÉ’apia og á eiginlega heima í Vietnam, liefur reynzt ein- stakíega nytsamlegur fyrir raforkuver í Sovétríkjunum. Fiskurinn hefur verið vaninn við breyttar aðstæður og not aður tií að halda síum þeim, sem vatnið er tekið í gegn- um' inn í túrbínur stöðv- anna, hreinum af gróðri, sem annars viTdi stífla sínrn ar. Fiskur þessi var fyrst reyndur við tvær rafstöðvar í Úkraínu, og tilraunin tókst svo vel^ að með vorinu verð ur fiskum þessum sleppt í uppistöður annarra stöðva. Fiskinum virðist líða vel í því kaldara Ioftslagi, sem hann hefur verið fluttur í, og tímgast svo hratt, að sportVeiðimenn érp farnir að fá áhuga. £ 21. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.