Alþýðublaðið - 21.03.1965, Side 9

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Side 9
I JUULIUS CAESAR ar hafi í fyrstu verið kaldhuga stjórnmálabraskari og hamslaus svallari, sem breyttist smám sam- an með þroska og ábyrgð og gerð- ist einn hinn djúphyggnasti og ágætasta stjórnvitringur sem uppi hefur verið.” Það er öldungis óþarft að rekja nánar embættisferil hans; en ýmsir . sagnfræðingar hafa reynt að skýra manninn, reynt að draga upp heillega mynd af honum og oft hefur það farið svo, að þeim hefur orðið starsýnna á galla hans en kosti; ýrt eigin frásögn með ísmeygilegu orðalagi irétt eins og þeir væri að draga sam- ari söguþátt upp úr íslenzkum kirkjubókum. I En við þessir ungu skólasvein- ar kynntumst honum aðeins sem herforingja, ströngum og siða- vöndum. Það var ekld fyrr en skyggnzt var í aðrar bækur, að maður las um bresti hans og manngildi. Ef til vill höfum við greint nærveru hans okkar tíma vegna þess, hve við skildum vel mannlega lesti hans. Við urðum lærðari og lærðari; þyngri texti var lagður á okkur. Við kynntumst fágaðri yfirborðs mennsku Cicero; rákum nefið ofan í Hóraz og Óvidíus, en samt sem áður þrengdi Caesar sér inn á hugann; hans mál var tunga lart- nesku stílanna: ,,Að þessum að- gjörðum loknum, sneri hann aft- ur til Rómar.” Sumir höfðu líka eflzt að styrk í íslenzkri tungu við að snara textanum, aðrir fóru eftir versiones, eða studdust við hina prýðilegu þýðingu Páls Sveinssonar. En latínan var mörgum kval- ræði; máifræði hennar var þeim fjötur, sem þeir gátu ekki losn- að úr sína skólatíð, og þeir hinir sömu vildu leggja niður þessa á- gætu grein og því miður þá átti ■ þessi skoðun talsverðu fylgi að f% fagna, en skólamennirnir sjálfir S skildu gildi þessarar menntunar |1 og skelltu skollaeyrum við öllum jj slíkum beiðnum. Gallia est omnis divisa in par- tes tres. Sem betur fer er þessi j§ Framhald á 10 síöu. M Merkisberi ir hermenn. ENSKIR KVENSKÓR frá CLARK'S ★ ÍTALSKIR KVENSKÖR Vor- og sumarlilír. - Nýjar send- ingar í fyrramálið. ★ SKÓBÚÐ AUSTURBÆIAR Laugavegi100 KJGRGARÐUR, Skódeild Laugavegi 59 «' NÝ SENDING HoIIenzkar rúskinnskápur í fallegu úrvali. Einnig ný sending enskar Vor- og heiisárskápnr og fermlngarkápyr í fjölbreyttu úrvali. Kápu og dömubúðm Laugavegi 46. KONA ÓSKAST í ÞVOTTAHÚS OKKAR. ★ Veitingahúsið NAUST Sími 17758. Hið eftirspurða ER NÝKOMIÐ. PÓLARIS H. F. Sími 21085. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ~ 21. marz 1965 $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.