Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 6
Þakpappi
Pólsk gæðavara.
Verð aðeins kr. 323,00 40 fermetra rúlla.
IVSars Trading Company h.f.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
Seltjamarneshreppiir
Að gefnu tilefni viljum vér benda á, að samkvæmt bygg-
ingarsamþykkt Seltjamarneshrepps, ber hverjum þeim,
er reisa vill hús, breyta því, gera girðingu eða önnur
mannvirk' á lóð sinni, að senda byggingarnefnd Seltjam-
arneshrepps skriflega beiðni um það.
Byggingamefnd Seltjamameshrepps.
HÖFUM
OPNAÐ
BIYHJAVlB
nýja verzlun að Suðurlandsbraut 32.
Verzlum þar með járnvörur, verkfæri,
búsáböld o. fl.
Símanúmer nýju verzlunarinnar er 38775.
Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f.
Hafnarstræti 21
Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f.
Suðurlandsbraut 32.
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík.
Til sölu
3ja herbergja íbúð í V. byggingarflokki.
Félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi um-
sóknir sínar á skrifstofu félagsins, Stórholti 16 fyrir
kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 20. þ.m.
Stjómin.
BAK VIÐ TJÖLDIN
ÞRÁTT fyrir 76 ár að baki, er Maurice
Chevalier enn haldinn ódrepandi ferðaþrá.
Hann er um það bil að fara í sýningaferð
um öll Bandaríkin, og eftir smáhvíld í
Marnes-la-Coquette fer hann svo loksins
til Hollywood til að leika í myndinni um
sjáifan sig, sem við sögðum frá hér fyrir
nokkrum vikum.
- ★ -
ÞAÍ) færist állmjög í vöxt um allan heim
að skreyta veggi með málverkum. En það
stórkostlegasta af slíku er vafalaust verk-
efnið, sem súrrealistinn með loftnetyfir-
skeggið, Salvador Dali, hefur nýlega feng-
íð.; Kanadískt' rafmagnsfélag hefur falið
honum að skréyta heila stíflu, sem verið er
að byggja um 250 kílómetra fyrir norð-
aus.tan Quebec.
Svo sem að likum lætur hafa menn ýmis-
legt um þetta að segja, en versta setningin er vafalaust þessi:
— Bara að stíflan þoli það.
m'iiiiiiitiiinHiiiiBiuuimiuuuuiifliuniiHiufliiiiiiutuiHiiiiiiiBHUHUiiúln'HmtnniinHHiHRRHiiffimHUQiiiiHiHHiiHnuuitniiuttJBiiiuiHttuimnnuimiuiHiiiHiiiiiiiii
Sir Laurence Olivir ætlar að
ieika í nýrri kvikmynd á næst-
unni, og Ottó Preminger stjórn
ar- Myndin heitir „Bunny Lake er
saknað" og Sir Laurence á
að leika lögregluforingja.
Konunglega brezica myntslátt-
an sendir bráðlega frá sér nýjan
fimm sh. pening til minningar
um Sir Winston Churchill, upp-
lýsti James Oallaghan, fjármálaráð
herra, nýlega í neðri málstofunni.
FJÖGUR kvennasamtök í Dallas
í Texas, en sú borg er þekktari
fyrir ýmislegt annað en vilja til
róttækra breytinga — hafa tekið
róttæka ákvörðun. Hafa samtök
þessi snúið sér til ríkisstjórans
og fylkisþingsins og krafizt þess,
að numið verði úr lögum gamalt
ákvæði, sem kveður á um, að
kokkálaður eiginmaður skuli
ekki hljóta refslngu fyrir að kála
elskhuga eiginkonunnar. Krafa
kvennanna er sem sagt, að eng-
inn skotglaður Texasbúi fái að
drepa eljara sinnt án þess að
sæta refsingu fyrir.
IIHliUllltlUiIllllUlilllJIIIUIIflttliIll
Mona Lisa á ströndinni
Við kölluðum hana Monu Lisa.
Hvert var raunverulegt nafn
hennar visum við ekki, við gáf
um okkur aldrei tíma til að
skrifa niður nöfnin á þeim, sem
fengu sprautur hjá okkur og
vítamínpiilur. Við komum
bara til þorpsins úti við haf
ið, og þau flykktust um okkur
og hvíta bílinn, bæði sjúk og
heilbrigð. í kofanum lágu nokk
urf sem ekki gátu komizt út-
Til þeirra fór Bill og lagðist
á hnén við strámotturnar
þeirra.
Mona Lisa var ein af þeim.
Hún lá og fylgdi Bill eftir með
augunum, það var eins og hún
héldi fast í augnatiliit hans
EDINBORG
Framhald úr opnu.
ur aiísetur, „The Man from
Therinopylae", leikrit eftir Ada
Kay um spartverska hermann-
inn Fantites, sem ekki féll með
félögum sínum í Laugaskarði,
heldur sneri heim og enginn
vildi síðan hafa samneyti við.
Leikritið og uppfærslan hlutu af
bragðsdóma, er Gateway leik-
flokk rrinn flutti það fyrir fjór
um ó:um.
Hin endanlega dagsskrá sýnir
að hátíðin verður svo sannar-
lega alþjóðleg, því að þar koma
fram í ár listamenn frá hvorki
meira né minna en 15 þjóðlönd
um utan Bretlandseyja: Ameríku
Ástralíu, Belgíu, Chile, Frakk
landi, Hollandi, Indlandi, Júgó
slavíu, Líbanon, Mexíkó, Nýja
Sjálandi, Póllandi, Sviss, Tékk
óslóvakíu og Þýzkalandi.
Þá má geta þess, að í fyrra
kom Marlene Dietrich fram á
síðkvöldsskemmtun í Lyceum
við firna góðar undirtektir og
hefur hún verið ráðin til að
koma aftur og verður í Edinborg
fyrstu viku hátíðarinnar.
Að lokum skal mönnum bent
á, að hið endanlega prógram
hefur þegar verið prentað og
mun fáanlegt hár hjé ferða-
skrifstofum og flug- og skipafé-
lögum.
ffllí
„Á hverjum degi leikur Mona Lisa sér á sandströndinni og
rifinu, þar sem litla þorpið liggur innilokað á milli páimatrjánna,
þar sem hafið gnauðar og sólin skín. Löngum getur hún bara
setið ein.og horft — eins og hún hafi hugmynd um land skugg-
anna mitt í hitabeltissólinni. Svo kemur eins og einhver ótti yfir
hana og eins konar Mona Lisubros í augnakrókana. En svo er
hún stokkin á fætur aftur — stekkur um í sólinni og umfaðmar
lífið".
MlllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllillliWII[llllUllllllllHHllll[lilllllilllllHllllllimilllllHllllllJiilMlillllllllimilllllllllllllllliHIIIIIIU!lll|l
hrædd og skjálfandi, eins og
fönguð gazella.
Bill hristi höfuðið, þegar
hann hafði séð hana í fyrsta
sinn. „Hér komum við of
seint.“
„Yaws", trachoma — og
holdsveiki. Ég stóð og starði á
UNICEF (Barnahjálp SÞ) merk
ið á bílnum, við höfðum kom-
ið of seint á mörgum stöðum
það var ekki svo að skilja. En
það var eins og það liefði aldr
ei orðið eins mikið of seint og
hjá Monu Lisu.
En Mona Lisa lifði enn, þeg
ar við komum þangað næst.
Líka í næsta skipti. Bill hef
ur kannski undrazt það .... ?
Við fórum að taka eftir
breytingu á henni. í hvert
skipti var hún frískari, meira
líf í augunum. Það var þegar
hún bbostí — brosinu, sem
gaf henni Monu Lisu-nafnið
Það hætti að renna úr aug
unum; þau urðu skær. Ljótu
sárin, sem sýndu holdsveikina
tóku að batna.
Þá var Mona Lisa fyrir Iöngu
orðin eins og hluti af okkur
sjálfum, lítið mann'barn, sem
gekk okkur beint í hjarta, sem
við önnuðumst langt umfram
aðra sjúklinga í öllu landinu.
Við fengum lækna frá borginni
létum þá sjá hana, og gerðum
þá lík'a háða Monu Lísu. Fyrir
s4arfsmenn UNICEF vsrð Mona
Lisa sjálfur prófsteinninn, rönn
unin fyrir okkar éigin gagni
starfinu — sjálfu Oífinu.
(Hluti af grein eftir Oddmund
Ljone í blaði Barnahjálparinn
ar Böm SÞJ
■
^ 11. aprfl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐI0