Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 14
yrig*- Ég hef verið að velta fyr- Ir mér binni æðri pólitík í heiminum og komizt að eftir farandi niðurstöðu: ★ Sósíalismi: Þú átt tvær kýr og gefur nágranna þín um aðra. ★ Kommúnismi: Þú átt tvær kýr og stjórnin tekur þær báðar og gefur þér mjólkina. ★ Fasismi: Þú átt tvær kýr stjórnin tekur þær báðar og selur mjólkina bína. ★ Nazismi: Þú átt tvær kýr, stjórnin tekur þær báð ar og skýtur þig. ★ Kapitalismi: Þú átt tvær þýr, selur aðra og kaupir þér naut. Kvenfélag Bústaðasóknar býður Ðræðrafélagi Bústaðasóknar til sameiginjegs fundar í Réttarholts skólanum Mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. sr. Jón Auðuns. Ferming kl. 2 e. h. sr. Óskar J. Þorláksson. Barna- sámkoma kl 11 f. h. að Fríkirkju- vegi 11. sr. Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Ferming kl. 11 f. h. Ferming kl. 2. e. h. sr Jón Thor- arensen. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f. h. Messa kl. 11 f. h. sr. Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall. Fermingar- messa í Fríkirkjunni kl. 11. f. h. sr. Jón Þorvarðsson. Bamasam- köma í Sjómannaskólanum kl. 10.30 f. h. sr. Arngrímur Jónsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30 f. h. Fermingarmessa í Langholts- kirkju kl. 4 e. h. sr. Ólafur Skúla- son. Grensásprestakall. Breiðagerðis skóli. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Messa kl. 2 e. h sr. Felix Ólafsson. Áspreslakall. Barnasamkoma kl. 10 f. h. í Laugarásbíói. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2 e. h. í Laugar- neskirkju. sr. Grímur Grímsson. I Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f. h. Ferming, altarisganga. sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund. Kl. 2 e. h. messar sr. Björn O. Björnsson. — Heimilispresturinn Kópavogskirkja. Fermingar- messur kl. 10.30 f. h. og 2 e. li. — sr. Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Ferming. sr. Garðar Þor- steinsson. Frikirkjan í HafnarfirðL Messa kl. 2 e. h. Ferming. sr. Kristinn Stefánsson. Frikirkjan í Reykjavík. Kristni- Sýning Heimllisiðnaðarfélags íslands er opin daglega frá kl. 2-10 í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar, fást á eftirtöldum stöðum; Bókabúð Braga Brynjólfs sonar. Sigurði M. Þorsteinssyni Laugainesveg 43, Sigurði Waage Laugarásvegi 73, Stefáni Bjarna- syni Hæðargarði 54 og Magnúsi Þorsteinssyni, Álfheimum 48. Sunnudagur 11. apríl Pálmasunnudagur 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Gestir í útvarpssal: Stross-kvartettinn frá Múnchen 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.20 Ævintýrið í Vesturdal; fyrri hluti Árni G. Eylands flytur hádegiserindi: Upphaf félagsins Norsk Hydro, 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. 16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni: a. Margrét Bjarnason spjallar við Ásgerði Ágústsdóttur um lifnaðarhætti í Alsir. (Áð- ur útv. 28. jan. s.l. í þættinum „Við, sem heima sitjum”). b. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö ís- lenzk tónverk undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar. c. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur flytur er indi um starfsfræðslu (Áður útv. 19. f.m.), 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. 18.30 Frægir söngvarar: Beniamino Gigli syngur. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20,00 Upphaf mannúðarstefnu Halldór Laxness rithöfundur flytur síðara erindi sitt. 20.40 Kaupstaðirnir keppa: Síðari hluti undanúrslit: Sauðárkrókur og Siglufjörður. Birgir ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórðar- son stjórna keppninni Gunnar Eyjólfsson kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 í'þróttaspjall Sigurður Sigurðsson flytur. 22.25 Danslög, valin af Hreiðari Ástvaldssyni dans- kennara. 23n.30 Dagskárlok, í kvöld kl. 20 00 flytur Halldór K. Laxness síðara hluta erindis síns. Erindið nefnir hann Upphaf mann- úðarstefnu. Ég elska náungann. Þjóð mína elska ég afarheitt, og einkum ef aS ég kemst í feitt. Ég legg á náungans bakið breitt mínar byrðar — og geri alls ekki neitt. Kankvís. Skrílslœti á bítlakonsert Kaupmannahöfn, 10. apríl (NTB . Ritzau) Svokallaðir „gaddavírs-tónleikar” í hljómleikasalnum í Tívolí í gær- kvöldi leiddu til árása á lögreglu- menn og starfsmenn Tivoli. Lög- reglan handtók 18 unglinga. Þegar tónleikunum lauk laust fyrir miðnætti ríkti mikil æsing í salnum og áheyrendur ruddust upp á leiksviðið. Lögréglan og starfs- fólk reyndu að fá unglingana til að yfirgefa salinn, en fengu ekki við neitt ráðið. Ráðizt var á einn lögreglumann og nokkra úr starfsliðinu og marg- ir unglingar unnu skemmdarverk á húsinu. Tjónið er metið á um 50 þús. danskar krónur. Lögreglan beitti kylfum gegn unglingunum, en þeir grýttu lögreglumennina. Rúður brotnuðu og margir meidd- ut. Lögreglan yfirheyrði hina 18 handteknu og voru þeir síðan sendir heim til sín. Einn þeirra er ákærður fyrir skemmdarverk „Gaddavírskonsert“ er sú teg- und dægurlagatónlistar, sem The Beatles og The Rolling Stones eru Kvikmyndir Ósvalds Knudsen hafa að undanförnu verið sýndar við góða aðsókn í Gamla bíói. Myndirnar eru þrjár — Surtur fer sunn- an — Sveitin milli sanda — og Svipmyndir. Allar myndirnar hafa vakið verðskuldaða atliygli, enda fallegar og frábærar heimildar- myndir unnar af vandvirkni. — Nú fer hver að verða síðastur að sjá myndir Ósvalds, en fáar sýningar eru eftir. Er fyllsta ástæða að hvetja fólk til að sjá myndirnar áffur en það er um seinan. Norðaustan gola, síðan stinningskaldi, skýjað með köflum. í gær var austan eða norðaustan átt á öllu landinu. í Reykjavik var sunnan kul, hiti 4 stig, bjartviðri. Á móti hverri skvisu sem gerir mann að fifli, er önnur, sem gerir manu úr fífli .... 'Í4 11. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.