Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 15
— Ungfrú O'Keefe herra. —
— Ekki. O’keefe lögreglu-
kona. Herra John Brayton kall-
aði yður aldrei því nafni? —
Kerry roðnaði. — Ne: aldrei.
— Rétt hjá yður. Svarið b| ra
já eða nei og þá verðum við
fljót. Kallaði hann yður O*
Keefe lögreglukonu? —
— Nei. —
— Takk. Hvað eruð þér 'gömul
ungfrú O’Keefe? —
— Tuttugu og þriggja í næsta
mánuði. —
— Og svo komum vlð að þessu
undarlega . . . starfi yðar. Hvað
hafið þér starfað við það lengi?
— — Tvö ár og þrjá mánuði
herra. — Hún mátti ekki reiðast
en hún gat ekki að því gert að
hún roðnaði.
— Þá getum við víst gengið
út frá því sem vísu að þér hafið
séð eitt og annað og að spurning
. ar mínar koma ekki til með að
særa yður eins og líklegt hefði
verið fvrir tveim árum og þrem
mánuðum. Það er eitt sem mig
langar til að vita nú þegar. essir
menn þarna . . . Hann henti á
borð sækjandans — hafa þeir
lofað yður einhverjum launum
SAUMLAUSIR NET-
NYLONSOKKAR I
TÍ7.KULITUM.
SÖLUSTAÐIR:
RAUFFÉLÖGIN UM.LANO
ALLT. SlS AUSTURSTRÆTl
fyrir vitnisburð yðar hér? —
— Nei, herra. —
— En lögreglan þá? Siðferðis
lögreglan eða morðdeildin? Ég
geri ráð fyrir að þér séuð metn
aðargjörn. Fáið þér forfrömun í
starfi yðar? —
— Nei, alls ekki. —
— Svo þér eruð hér aðeins
vegna þess að þér eruð fjandsam
legar hinni ákærðu?
— Þetta er lýgi — Kerry roðn
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur__
og kodda af ýmsum
stærðum.
DUN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstfg 3. Sími 18740.
MWWWWWWWWWWWWtWW
26
aði aftur og sækjandinn reis á
fætur.
— Þá dreg ég spuminguna til
baka um stundarsakir, — sagði
Enoch Chew blíðlega.
Hann hikaði smástund áður
en hann bar upp næstu spum-
ingu sem átti að neyða sækjand
ann til að mótmæla og gefa hon
um tækifæri til að eyðileggja
stúlkuna — eyðileggja hana áð
ur en hún eyðilagði þau.
— Hve lengi hafið þér verið
trúlofuð herra John Brayton ung
frú O'Keefe? —
Alce Dobson stökk á fætm'. —
Ég mótmæli. Þetta kemur mál
inu ekki við og er aðeins til að
leiða kviðdóminn á villigöur. —
Hann vissi hve viðkvæm Kerry
var og hve illa þetta myndl
snerta hana. — Leyfist mér að
minna á að John Brayton er
ekki ákærður. Leyfist mér að
minna einu sinni enn á leikara
bæfileika hins heiðraða vinar
mfns. verjandans.
Enoch Chew brosti og hneygðl
sig.
— Vinur minn sækjandinn ger
ir mér óvæntan heiður, — sagði
hann blíðmáll mjög. — Ég veit
að herra John Brayton er ekki
ákærður. En móðir John Bray-
tons er hér fyrir rétti ákærð um
svívirðilegasta afbrot sem ein
mannvera getur framið gegn ann
arri. Og þessi unga kona hefði
aldrei verið dregin hlngað sem
vitni ef samband hefði ekki verið
milli hennar og Johns Brayton.
Vinur minn sækjandinn getur
ekki verið svo töfraður af fegurð
vitnisins að hann hafi þegar
gleymt því að það var hann sem
dró nafn John Braytons inn I
þetta mál . . . þegar hann spurði
vitnið hvort hún hefði verið við
Mt. Vernon Place í erindagjörð
um lögreglunnar eða sjálfrar
sin. —
Hann brosti hæðnislega.
— Ég undrast ekki þó sækjand
inn hafi sleppt næstu spurningu:
Hvert var erindi yðar þar? Erind
ið var nefnilega John Brayton.
Ég er viss um að minn heiðraði
vinur hefur sofið lítið undanfam
ar nætur heldur legið á bæn um
að nafn John Braytons yrði ekki
blandað í málsreksturinn. En ung
frú O'Keefe hefði aldrei veriö á
þessum stað á þessum t;ma ef
samband hennar og herra Johns
Braytons hefði ekki verlð náið.
Og þá hefði ekkert okkar verið
hér í dag. Hvorki dómarinn né
kviðdómurinn. Því þetta er stúlk
an sem hrópaði Morð og það þó
um ekkert morð væri að ræða
heldur ofsóknir lögreglunnar á
hendur velþekktrar fjölskyldu
hér í Baltimore — ofsóknir
byggðar á hugarórum illgjarnrar
og haturssjúkrar stúlku, sem . „
Hamar Sandsburys dómara
hafði of hátt í þetta skipti til
að Enoch Chew gæti látið sem
hann heyrði ekki til hans.
— Kviðdómurinn er beðinn um
að láta sem hann hafi ekki heyrt
■ákærur á Baltimore lögregluna.
Verjandinn er beðinn um að hafa
hemil á orðum sínum ella verður
hann kærður f.vrir lítilsvirðingu
við réttinn. Áfram herra Chew.
— Með leyfi réttarins, — sagðl
Enoch Chew. —
— Með leyfi réttarlns, — sagði
Enoch Chew rólega og alvarlega
— vil ég leggja áherzlu ð að ég
er ekki að efast um framburð
vitnisins. Ég er ekki að halda
þvf fram að hún ljúgi vitandi
vits. Það væri heimskulegt af
mér. Heiðarleikinn skín út úr
andliti hennar, í þessum heið-
bláu augum og þessu háa enni. .
Maður kemst við þegar maður
horfir á þetta hjartalagaða andlit
og titrandi varirnar og hugsar um
ástarsorgina sem hún reynir að
dylja. Þessi granna dökkhærða
stúlka, sem er eins og ósnortin
rós þrátt fyrir allan þann skít og
mannvonzku sem finnst í þessari
stóru borg, hún lýgur ekki. Ég
veit það. Ég vil taka það fram
að hún trúir því, sem hún hefur
sagt. —
Hann henti reiðilega á sækj-
anda málsins.
—■ Ég efast um að minn
slungni og kæni vinur sækjand-
inn hafi feneið hana til að breyta
framburði sínum hið minnsta. Ég
er ekki- að yfirheyra hana um
samband hennar við John Bray
ton til að niðurlægja hana. —.
— Yðar náð — ég verð að
mótmæla; . 1. . —
— Þérihefðuð átt að gera það
fyrir löngu herra Dobson — sagði
Sansbury dómari súr á svipinn.
Dómarinn á ekki að grípa fram.
í og þagga niður í verja-ldanum
þó hann1 hneykslist. En það er
hlutverk verjandans að styðja
vitni sitt, Áfram herra Chew. —•
— Hve lengi hafið þér verið
með John Brayton ungfrú O'
Keefe. Eða ef orðið að vera með
hljómar illa I eyrum yðar þá
MEÐ
spyr ég, hve lengi hafið þér
þekkt hann? —
— Um það bil eitt ár, —
— Þér þekkið hann? —
— Já, herra. —
Hann þagnaði um stund. —
Bendið mér á hann( — sagði
hann svo. — Ó, fyrirgefið ég
stend og skyggi á hann. — Hann
færði sig- — Sjáið þér hann
núna? Bendið á hann. —
Hún lyfti hendinni og benti.
Enoch Chew stóð grafkyrr. Nú
var það ekki lengur ríkisvaldið
gegn frú Brayton heldur John
Brayton gegn ungfrú Kerry O'
Keefe. . . og það var takmarkið
sem Enoch Chew hafði sett sér.
— Og þér hafði þekkt hann í
rúmt ár? —
— Já, herra. —
Vitið þér hvaða dag þér hitt
uð hann fyrst? —
— Já, herra. —
— Sunnudagsmorguninn tutt-
ugasta og fimmta júH í fyrra? —
— Já, herra- —
— í öðrum réttarsal? —
— Já. —
— Ég mótmæli. Það skiptir
engu máli hvernig þau hittast,
þetta er morð ekki rómantísk
della. —
— Þvert á móti, — sagði En
och Chew hvasst. — Þessi ástar
saga kemur þessu máli mikið við
Rikissaksóknarinn hefur reynt
að telja okkur trú um að þessi
unga stúlka sé aðeins lögreglu
EFNALAUG
AUSTURBÆIAR
Látið okkur hreinsa og pressa fðtla
Fljót og gó8 afgreiðsla,
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdægurs,
•f óskað er.
FATAVIÐGERÐiR.
\EFNALAug
tssm ,r f\
&USTUBBjSt,jAv
Skipholti 1. — Sfmi 1 6346.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverfisgögu 57A. Síml 13738.
EIMSKTP
Á næstunni ferma skip vor til
íslands, sem hér segir:
íi
NEW YORK: |
„Selfoss" 2i6.—29. apríl, ,
„Brúarfoss" 14.—18. mal i
^Dettifoss" 4.—8. júní
KAUPMANNAHÖFN:
„Mánafoss" 15- apríl
„Echo" 26. apríl.
j.Gullfoss" 6.—8. mal. I
i
LEITH:
„Tungufoss" 26. apríL
„Gullfoss" 10- mai.
ROTTERDAM: ]
„Brúarfoss" 12.—13. apríl. !
(,Tungufoss“ 24. aprfl.
„Dettifoss" 3.—4. mai- |
HAMBORG: 1
„Breewijd" 13. apriL 1
„Brúarfoss" 15.—17. aprfl. ’
,,Fjallfoss" 26—27. aprfl. ‘
„Dettifoss" 6.—8. maí I
ANTWERPEN:
„Tungufoss 22. aprfl. í
„Tungufoss" 11.—12, maí.
HULL: ’
„Playa de Maspalomas'* 2L
—23. apríl.
23. apríl. í
„Fjallfoss" 29,—30- aprll '
„Mánafoss" 12. maí. j
LONDON: |
.Mánafoss" 10. maL 1
I
,«
V
•1
«i
T
GAUTABORG:
.Askja" 12 aprfl.
„Katla" um 28. aprfl.
KRISTIANSAND:
„Askja" um 8. aprfl.
VENTSPILS:
(,Echo“ 25. aprfl.
„Lagarfoss" um 6. mat
LENINGRAD:
„Lagarfoss" um 3. maf.
GDYNIA:
„Goðafoss" 13. aprfl.
„Katla" 30 apríl- ?
(,Lagarfoss“ um 10. maí
KOTKA: ^
„Lagarfoss" um 4. mal. ;]
HELSINGFORS:
„Goðafoss" 25.-26. aprfl. ’
Vér áskiljum oss rétt til breyf
ingar á áætlun þessari ef nauf
syn krefur.
Vinsamlegast geymið auglýa*
inguna-
HF. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS -
iipiiipiipiffl*
CC“.A liííjfi .i-i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. apríl 1965