Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 11
 :: Vex handsápan þrennskonar ilmur þrennskonar litur EFNAVERKSMIDJAN CsjÖfn) Þessa mynd tók Jón Þ. Ólafsson í Tokyo, á henni eru talið frá hægri, Dallas Long, bandarískur þjálfari, Randy Matson og Jay Silvester, kringlukastari. í dag kl. 15.00 I.F. GULLFOSS í íþróttahúsinu að Háloga landi. Forleikur 2. fl. kvenna Fram : K.R. Sala aðgöngumiða við innganginn. Eitt verð: kr. 50/—. K.R. Rotterdam, 8- apríl (NTB-Reuter.) i m. Þrír menn hlupu á betri tíma ★ HOLLAND og Norður írland 1 en 8 mín. í 3000 m. hlaupi. Har gerðu jafntefli í landsleik í knatt I ald Norpoth, SÞ( 7,55,8 mín., Bill spyrnu hér í dag 0:0. Þetta var leikur í undankeppni heimsmeist aramótsins: í fyrri leiknum sigr aði N-írland 2:1. ★ RÚSSNESKI langhlauparinn Orentas hefur sett nýtt heimsmet í 5000 m. hlaupi innan húss, 14: 05,4 mín. Mótið var háð í Lenin- grad. ★ BANDARÍKJAMENN sigruðu Vestur-Þjóðverja í frjáísiþrótta- landskeppni innanhúss, 162 108. Karlakeppnina unnu þeir með 401-56 og kvennakeppnina með 61- 52. Mike Larrabee, USA setti nýtt heimsmet í 400 m. hlaupi innan húss, hljóp á 46.8 sek-. í 1500 m. hlaupi sigraði Bodo Ti)emmler, Vestur-Þýzkalandi á 3.46,3 mín. Ralph Boston stökk lengst í Iang stökki, 7,88 m. og John McGrath varpaði kúlu lengst eða 18,27 m. í 800 m. hlaupi kvenna var einn ig sett heimsmet, Antje Gíeich- feld hljóp á 2.07,1 mín- Gene Johnson, USA sigraði £ hástökki 2,08 m. Þjóðverjamir Spielvogel og Schillkowski stukku einnig 2,08 rrGullfoss,r leikur við KR kUSídag DANSKA 1. deildarliðið Gullfoss leikur fyrsta leik sinn hér á landi í dag kl. 15 og mætir þá gestgjöf- um sínum, KR, að Hálogalandi. í liði Gullfoss eru nokkrir láns- menn og búast má við að liðið sé sízt lakara en Ajax, sem lék í haust eins og kunnugt er. Mills, USA, 7,56,6 Lutz Philip, VÞ 7.59,4 mín. Loks sigraði Ted John son, USA í 800 m- hlaupi á 1.47,4 mín. Liverpool-lnfer leika 4. og 12. maí. Zurich, 9. apríl, (NTB-AFP) .NÚ HAFA leikdagar verið ákveðn ir fyrir undanúrslit Evrópubikar- keppninnar í knattspymu. Liver- pool og Inter leika í Liverpool 4. maí og í Milon 12. maí. Vasas Gy- ör, Búdapest og Benfica leika I Búdapest 30. apríl og í Lissabon 6. maí. íslandsmótið í körfu- knaffleik annað kvöld AF óskiljanlegum ástæðum birtist frétt um það á íþróttasiðunni á föstudag, að þá um kvöldið ættu að fara fram þrír leikir i íslands- mótinu í körfuknattleik. Þetta var algjörlega á misskilningi byggt, engin keppni átti að fara fram um kvöldið og við biðjum hlutaðeig- endur velvirðingar á mistökunum. E. t. v. hefur einhver verið á seinnl skipunum með aprílgabb! Nú, hvað um það, á mánudagskvöld fara fram þrír leikir og því getið þið treyst! Þá leika ÍKF og Ármann í 3. fl. karla, en í 1. deild leika Ár- mann og stúdentar og ÍR og KFR. Mófsslif handknaff- leiksfólks er í kvöld ÞÁ ER KOMIÐ að lokum íslands- mótsins í handknattleik, í kvöld kl. 20 verða háðir tveir síðustu leik- irnir í mótinu, Víkingur og Hauk- ar og Fram og FH leika í 1. deild. í kvöld kl. 21 hefst skemmtun handknattleiksfólks í Sigtúni og þar verða afhent verðlaun fyrir meistaraflokk kvenna og 1. deild. Víkingur stendur fyrir þessari skemmtun og henni lýkur kl. 2 e. m. Randy Matsson setti heimsmet 20.71 m frjálsíþróttamóii Col- lega Utation 1 Texas a föstu- dagskvold setti Randy son, sem er tæplega tvitug- nýtt heimsmet kulu- ur, varpi 20,71 m! Þetta afrek hins bandaríska unglings er næsta otrulegt og sennilegt aö hann verði fyrstur er, allra til að varpa 21 metra Gamla heimsmetið átti Dal- las Long, sett 1 fyrra. Matson naði þessu afreki siðustu umferð Randy Matson mikill er vexti, 1.98 m. hæð og .115 kíló þyngd. ALtfÐUBLAÐIÐ - 11. apríl 1965 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.