Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 13
Menntaskólar
HANDBOK 1065
HUSBYGGJENDA
Handbók húsbyggjenda 1965 er komin út. Greinar um húsagerð
skrifaðar af sérfróðum mönnum — sniðnar fyrir húsbyggjendur
Kynning á byggingarefnum og skrá yfir seljendur vöru og þjón-
ustu fyrir byggingariðnaðinn.
Yfir 200 síðna bók í stóru broti. Ómissandi bók fyrir alla þá sem
vinna við húsbyggingar. Seld í bókabúðum og gegn póstkröfu. Verð
kr. 198.50 (söluskattur innifaldinn).
HANDBÆKUR H.F.
pósthólf 268 — Reykjavík.
Keflavík
Keflavík
Pússningarsandur
Framhald af 3. síðu
sjálft skólahúsið er gamalt timb
urhús, sem krefst endurnýjunar
innan tíðar. Er nú í undirbúningi
athugun á því, með hverjum
hætti haganlegast sé að bæta að-
stöðu til kennslu í sérgreinum
við skólann.
Ástæða er til að vekja athygli
á því, að heimildin til stofnunar
nýrra menntaskóla er miðuð við,
að fé sé veitt í fjárlögum. Er þá
vitanlega átt við, að nægilegt fé
sé veitt til að ganga frá 1. áfanga
eða þeim áföngum, sem ráðizt er
í hverju sinni.
Rétt þykir að hafa í frumvarp-
inu heimild til þess að hefja
menntaskólakennslu við gagn-
fræðaskóla, þar sem nemenda-
fjöldi og önnur skilyrði gera slíka
ráðstöfun eðlilega og framkvæm-
anlega. Þetta hefur t. d. verið
reynt á ísafirði um nokkurt
skeið,, og raunverulega var slík
kennsla upphaf Menntaskólans
að Laugarvatni”.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Bf LAHLUTIR
í FLESTA BÍLA
RAFMAGNSHLUTIR
alls konar.
Krisfinn Guðnason h.f.
Klapparstíg 25-27 -Sími 21965
SMUBSTfiÐII
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bfllinn cr smnrffur Ojðtt og nl
HinaUv togimdir
Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið
til áskrifenda í Keflavík.
Heimkeyrður pússningarsandui
og vikursandur, sigtaður eð»
ósigtaður við húsdyrnar eö«
kominn upp á hvaða hæO sem
er, eftir óskum kaupends.
Upplýsingar í síma 1122.
SANDSALAN sf. við EUiðavo*.
Siml 41920.
vantar börn eða fullorðið fólk til að bera blaðið
til kaupenda í þessum hverfum:
Hótel
Þingvöllum
opnar fimmtudaginn 15. þ.m.
HÖTEL VALHÖLL
Laufásveg Laugateig
Bergþórugötu Rauðarárholt
Afgreiðsla Alþýðublaðsins
Sfmi 14 900.
Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir
Opið alla daga frá kl. 8—23,30.
Hjólbarðaverkstæðið Hraunhoft
Homi Lindargrötu og Vitastígs. — Siml 23990.
Aðalvinningúr nœsta happdrœttisárs, einbýlishús að Lindarflöt 32, Garða-
hreppi, verður til sýnis er hér segir:
Sunnudag 11. april kl. 1,30—10
Mánudag, þriðjudag, miðvikudag kl. 7—10,
Skirdag, laugardag, páskadag og 2. i páskum kl. 1.30—10.
Sýnendur:
Húsgögn: Kristján Siggeirsson h/f.
Gluggatjöld og gólfteppi: Álafoss.
Heimilistæki: Br. Ormsson h/í og Fönix h/f.
Veggteppi: Ásgerður Búadóttir.
Lampar: Lýsing h/t Hverfisgötu 64.
Útvarp-Sjónvarp: Vélar og Viðtæki.
Pottablóm: Blómabúðin Dögg, Álfheimum 6.
Gróður í garði: Skógræktarfélag Reykjavíkur
HAPPDRÆTTI D.A.S.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. apríl 1965 U