Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 3
Bardagar halda áfram í Kutch K»að þykir alltaf nýlundu sæta, þagar gömul hús eru tekin af grunni og flutt í annan stað. Og satt að segja er það ekki á hverjum degi, sem heil félagsheimili eru flútt á milli borgarliluta. Þetta hós stóð áður við Grensásveginn og hér eftir á það að stand inn í Vogum og þar mun knattspyrnufélagið þrótt ir framvegis fá húsnæði undir félagsstarfsemi sína. Sendiherra Túnis í Kairó kvaddur heim (NTB-Reuter). Forsætisráðherra Indlands, Lal- Bahadur Shastri, lýsti því yfir á þingi í dag, að það væri á valdi an er sætu fastlr við sinn keip þróuðust í styrjöld miHi landanna Hann sagði, að ef Pakistan féllist á vopnahlé og að málunum yrði aftur komið í sama horf og áður en bardagarnir hófust væru Ind ve|rjar reiðjkbúniw til vKfræðna um hið umdeilda landssvæöi. Hann bætti því við, að ef Pakist an sætu fastir við sinn keip væri þolinmæði Indverja takmörk sett, og þeir mundu neyðast til að láfca til skarar skríða. Þingið sam þykkti tillögu þess efnis; að ind Misheppnuð uppreisn SANTO Domingo, 28. apríl (NTB Reuter) - Flngvélar st.iórnarinnar í Dominikanska IvíVveldinu héldu áfram í dag loftárávnm á stöðvar uppreisnarmannn. Tlnnreisnin, sem gerð var tU að knma .Tuan Bosch fyrrum forseta aft"r til valda, hef ur farið út nm t'úfur. Stiórnar hersveitir sót*n inn í höfuðborg- ina snemma í mnrfitn, en áður Jhafði flotinn gert tveggja stunda árás á borgina. Margir féllu eða særðust. BONN, 28. anríl (NTB-Reuter). — Búlgarski kommúnistaleiðtog- inn Todor Zhivkov vísaði í dag á hug orðrómi á Vestnrlöndum þess cfnis, að tilraun hefði verið gerð til byltingar í Bú’garíu. Hann sagði að ekkert gæti aðskilið Búlgaríu og Sovétríkin. verska þjóðin væri staðráðin i að hrekja árásarmennina burtu af heilagri jörð Indlands. í Rarachi sagði formælandi Pak istanska utanríkisráðuneytisins, að pakistanskar hersveittr hefðu treyst vígstöðu sína á Bar Beit- svæðinu- Tíu Indverskir fallhlíf aliðar hefðu verið teknir til fanga. Hann sagði, að Indverjar færu með ýkjur er þeir héldu því fram, að 140 Pakistanar hefðu fallið í bardögunum í gær. Aðeins 14 Pakistanar hefðu fallið til þessa. Forsætisráðherran sagði, að Ind veriar mvndu sjálfir velja sér vígvöll ,ef Pakistanar hættu ekki árásum sínum'. Pakistanar standa vel að vígi í Kutch, því að þeir hafa hæðardrög á sínu valdi. en Indverjar eru á svæði einu, sem hrevtist í mvri og fen þegar mon sún-reenið hefst- Stjórnmálafréttaritarar segja, að orð forsætisráðlierrans kunni aít Wa í sér hótun um indverska gagnárás annars staðar t.d. í Kas mír. Þa- sem Indverjar standa betur að vígi. í Karachi var sagt dav að 24 Indverjar hefðu fallið í átökum á landamærumun í K>as mír sítfustu daga- Harold Wilson vel ágengt í Róm RÓM. 28. apríl (NTB-Reuter) — ítal'r hafn áhqga á áætlun Breta um stofniin kjarnorkuliðs Atlants hafsríkía innan NATO, og hafa heiti* hví a 1S taka þátt í viðræðnm íim áæti'mina, að hví er áreiðan legar heimiidir í Róm hermdu í dag. begar Harold Wilson, forsæt ioráðherra Breta hafði gert Aldo Moro, forsæt!sráðherra ítala, grein fyrir áætluninni. Kairó og Túnis, 28. apríl Túnisstjórn hefur ákveðið að kalla heim sendiherra sinn í Kairó og allt starfslið sendiráðsins vegna ofsafenginna mótmælaaðgerða gegn Túnis í Egyptalandi, að því er skýrt var frá opinberlega í Tún- is í dag. í Bagdad er sagt, að írak hafi kallað heim sendiherrtr erinn í Túnis. Orsök þessa er tillaga Bour- guiba forseta til lausnar Palestfnu máliuu. Hann lagði til nýlega, að Arabaríkin viðurkenndu ísrael sem ríki gegn því að ísrael skil- aði aftur jarðnæði til Araba, sem flúðu úr landi í frelsisstríðinu 1948. í mótmælaaðgerffunum í Kairó var eldur lagffur að bústað tún- íska sendiherrans. Þegar sendi- herrann hugðist ganga á fund Nas- sers forseta með boðskap frá Bour guiba hrópaði mannfjöldinn „Dauði yfir Bourguiba“ og gálg ann með svikara” fyrir ntan sendi- herrabústaðinn. Iláskólinn í Kairó skipulagði mótmælaaffgerðirnar. t þeim tóku þátt um það bil 3.000 unglingar. Um 20 stúdentar meiddust í átök- SAIGON, 28. apríl (NTB-Reut-1 er). — Yfir 80 bandariskar og suff ur-vietnamiskar flugvéíar réðust í dag á ýmsa staði í Norður-viet nam. Beitt var sprengjum, fallbyss um og flugskeytum. Flugmiðum var varpað til jarffar. Hin opinbera fréttastofa í Norð ur-Vietnam heldur því fram, að nokkrar suður-vietnamiskar flug- vélar hafi ráðizt á íbúðahverfi. Þetta er í fyrsta skipti sem frétt ir berast um bað frá Hanoi, að ráð izt hafi verið á önnur skotmörk en þau, sem hafa hernaðarlega þýð ingu. eða sameönguleiðir. Fiórar F-100 Super Sabre-orr- ustuþotur flugu í dag yfir nokkra bæi í Norður-Vietnam og vörp- uðu niður milliónum flugmiða, þar sem fólk er varað við því að halda sig náiægt hernaðarlegum skot- mörkum. Meðal skotmarkanna í dag voru tundurskeytabátar, ferjur, hernaðarmannvirki og nokkrir veg ir. Allar flugvélarnar sneru ólask- aðar til baka. f Saigon er sagt, að sennilega séu fimm sveitlr úr fastaher Norð ur-Vietnam í Suður-Vietnam. í um við lögregluna og nokkrir voru handteknir. Túniski sendilierrann, Moha- med Badra, sagði eftir að hafa rætt við aðalritara Arababanda- lagsins, að Túnis stæði við hlið annarra Arabaríkja gegn ísrael. Tillaga Bourguiba hefði verlff bragff, sem ætlað hefði veriff að valda ísrael erfiffleikum. gærkvöldi gerði Vietcong áhrifa mestu árás sína um margra vikna skeið aðeins 32 km fyrir vestan Saigon 35 suður-vietnambkir úr- valshermenn féllu og tíu særðust. Stúdentar í Saigon hafa ákveðið að rífa niður minnismerki um fallna franska hermenn í mót- mælaskyni við stefnu Frakka. Ottó Skorzeny í Suður-Afríku Höfffaborg, 28. apríl 1 OTTO SKORZENY, frv. lífvörffur Hitlers, hefur fengiff dvalarleyfi í Suður-Afríku, að sögn Jan de Klerk innanríkisráffherra. Þaff var Skorzenv, sem á sínum tíma bjarg aði Mnssolini úr fangavist. Skorzeny sagði við komuna, að hann hyggðist stunda kauosýslu- störf í Suðui’-Afríku. Þingmaður úr Sameinaða flokknum. Alee Gor shel, hefur vakið athygli á því, að á sama tíma og fyrrverandl toppnazisti fái að koma til lands ins sé leiðtoga úr kaþólsku klrkj- unni í Bandaríkjunum, Floyd An- derson, meinað það. ALÞÝÐUBLAÐfÐ - 29. apríl 1%5 3 ENN EITT LÍK GRAFIÐ UPP I DELGADOMÁLINU Madrid 28. apríl (NTB-Reuter.) Lögreglan, sem rannsakar hin meintu morð á pobúgalska stjórn arandstöffuleiðtoganum Humberto Delgado og kvenr’tara hans hefur grafið upp enn eitt lík- Tvö lík, sem áður hafa verið grafin upp eru senná'.'ega jarðneskar lelfar Delgados og konunnar. Þriðja líkið fannst á sama svæði á landamærunum fyrir níu dög um, í fyrstu var talið, að hér liefði verið um smyglara að ræða sem menn úr ö«r"m smyglara- flokki hefðu myrt. Nú rannsakar lögreglan hvort eitthvað samband liafi verið milli þes~a manns og Delgados- Góðar heimildir í bænum Bada joz skammt frá landamærum Port úgal herma, að Delgado og ritari hans 30 ára gömul kona frá Braz ilíu, Arajarir Campos að nafni hafi sennilega verið myrt af stjórnarvöldunum. Samkvæmt góðum heimildum notaði Delgado falskt vegabréf þegar hann kom til Spánar í febrúar. Hann mun hafa setið á leynifundum með fylgismönnum sínum skammt frá landamærunum. Opinberlega hafa líkin ekki ver ið ákvörðuð, en óopinberlega er sagt að það sé fullvíst að um Delgado og ungfrú Gampos sé að ræða. AFP hermir aff hf-áffahirgðah nið'urstaffa lögreglunnar sé sú, aff P<5?(ido -*hafi vejriff lokkaður í gildru. Delgado sást seinast á hót elinu í Badajez 13. febrúar. Sama dag fór hann úr bænum, sannfærð um að ííf hans væri í hættu. Þetta kemur fram í stuttum kveðjum sem hann skrifaði fjórum fylgis mönnum isínum. Öll þessi bTéf sp'öld voru póstlögð á Spáni 13, febrúar- Frá Lissabon berast þær frétt ir, að hópur portúgal'kra stjórn arandstæðinga hafi farið þess á left við Saiarzar forsæ+isráðherra að hann sjái svo um, að lík Del gados verði flutt til Portugal jafn skótt og í Ijós komi að það sé Delgado sem sé fundinn. Ráðizt á íbúðir í Norður-Vietnam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.