Alþýðublaðið - 29.04.1965, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Síða 5
Heildarárangur 86% eítir 11 ár r STÖRFUNUM þetta ár hefur verið hagað líkt og undanfarin ár, og allar framkvæmdir byggð- . ar á þeirri reynslu, sem þegar hefur fengizt í 16 ára starfi. Hinum seku mönnum hefur verið veitt margvísleg aðstoð, svo «em til fatakaupa, — útvegunar atvinnu og húsnæðis, — við eft- irgjöf útsvars og skattekulda, umsókna um náðun og uppreisn seru, — sem og breytingu varð haldsdóma í fésektir o.m.fl. eins og meðfylgjandi skýrsla um af- greiðslu hinna einstöku mál ber með sér. Störfin hafa aukizt mikið síð- Ustu árin, og fjöldi afgreiddra mála aldrei verið eins mikill og á þessu ári, þar sem frá 1. maí . 1964 til 7. jan. 1965, en þ. e. 8 mán. ársins voru afgreidd 316 mál, sem svara til afgreiðslu 421 máli allt árið, og er það ca. 20% aukning frá árinu áður. í þessu sambandi má geta þess, að fyrstu sex árin voru aðeins afgreidd 65 mál að meðaltali á ári hverju svo að nauðsyn þessarar starf- semi virðist vera auðsæ. Samkvæmt dagbók. sem færð er daglega, voru 755 afgreiðsl- ur á árinu, og er þar einnig um 20% aukningu að ræða. f 1 Náðanir og reynslulausnir. r Á þessu ári var engum fanga veitt aðstoð til þess, að losna úr fangelsinu eða umsóknar um ■ náðun. — En á fyrra ári voru 4 menn náðaðir fyrir vora milli göngu, og hefur enginn þeirra gerzt sekur um afbrot aftur. Svo sem kunnugt er, voru flest ir sakamenn á landinu náðaðir sumarið 1963, í tiiefni Skálholts hátíðarinnar. Meðal þessara manna var 31 skiólstæðingur Fangahjálparinnar, þ. e. a. s. menn, sem hún hefur veitt ýmis konar aðstoð og haft afskipti af málum þeirra fyrr og síðar. — Englnn þessara manna hefur gerzt brotlegur aftnr. Þeir hafa tekið sig á. og mega nú heita nýtir bióðféiaesbegnar, sem vinna að staðaldri, og rækja all- ar borgaralegar skyldur sínar, sem bezt má verða. Eins og skvrslnr starfseminnar bera með sér undanfarin 16 ár, hafa fvrir afskinti Faneahjálpar- innar 159 sakamenn verið náðað- Ir og fengið revnslu-lausn úr fangelsunum. Þessum mönnum hefur verið veitt meiri og minhi aðstoð. af vmsu taei. begar þeir hafa burft bess með, og vísast þar til starfsskýrslna stofnunar- innar. f __ Samkvæmt framansögðu er þá afgangurinn af bessari grein starfseminnar ca. 76% (eða mjög líkt og síðastl. ár). bar sem 121 afbrotamaður af þeim 159, sem fyrir milligöngu Fangahjálpar- innar hefur fengið la>'sn úr fang elsunum eða verið náðaðir, hef- ur ekki fallið í sekt aftur. Það skal þá einnig bent á til athugunar og samanburðar, að í lok ársins 1959, þegar Fanga- hjálpin hafði starfað í 10 ár, höfðu 100 afbrotamenn verið látnir iausir og náðaðir fyrir milligöngu hennar, — en þá var árangurinn aðeins 53%, eða m. ö. o. 25% lakgri en við síðustu áramót, 1965), og má hiklaust slá því föstu, að þessi góði ár- angur sé þeirri reynslu að þakka, sem hefur fengizt af starfseminni undanfarin ár. ÓSKAR CLAUSEN, forstöðumaður fangahjálparinnar. Loks skal leidd athygli að því, að á árunum 1961-1963, voru 32 afbrotamenn látnir lau,sir og náðaðir fyrir milligöngu Fanga- hjálparinnar, en aðeins 2 þeirra hafa fallið í afbrot aftur, og má því árangurinn teljast orðinn 95%, sem má kallast glæsilegt, þegar tekið er tillit til þess, hver árangurinn af hliðstæðri starf- semi er í nágrannalöndum okk- ar, t. d. á Norðurlöndum. Eftirlit með ungum afbrota- mönnum. Með lögum nr. 22, 1955 var Dómsmálaráðuneytinu veitt heimild til þess, að fresta á- kæru á hendur ungum mönnum, þegar um fyrsta og smávægileg afbrot er að ræða. Nú er þetta • fallið undir Saksóknara ríkisins. Fyrstu 5 árin (1955 til 1959) var frestað ákæru á hendur 296 jmglingum og þeir settir undir umsjón og eftirlit formanns Fangahjálparinnar, Oscars Clau- sen, og er þetta nú ein mikil- vægasta starfsemi þeirrar stofn- unar. Síðustu 5 árin hefur rúmlega tvöfaldast tala þeirra unglinga, sem hafa orðið aðnjótandi þess- arar viturlegu ráðstöfunar dóms- valdsins, þannig að við síðustu áramót hafði verið frestað á- Hægfara tekju aukning kæru í 2 ár á hendur 618 ung- mennum. Árangurinn af frestuninni má teljast mjög góður, en hann er sem hér greinir: 416 hafa lokið eftirlitstiman- um án þess að verða sekir aftur. 89 hafa fallið í sekt aftur, en helrningur þeirra mjög smávægi lega. ! 113 eru undir eftirliti 1. jan. 1965. 618 (sjá skýrsluna hér á eft- ir). 1 Heildar-árangurinn af ákæru frestuninni á hendur unglingum eftir 11 ára reynslu (árin 1954 til 1964 incl.) er þá sa 86%. Nokkur orð um ákærufrest- unlna og eftirlitið. Þessum ungu piltum hefur, eins og undanfarin ár, verið hjálpað á margan hátt og veitt mafgvísleg aðstoð, —þeim hefur t. d. oft verið útveguð atvinna — herbergi til þess að búa , — veittur styrkur til framfæris meðan stendur á því að fá vinnu — til fatakáupa o.s.frv. Fjárhagur allmargra piltanna hefur verið kominn í óreiðu og stundum í fullkomið öngþveiti. Þeir hafa t. d. skuldað opinber gjöld, bæði útsvör og ríkisskatta og héfur þá verið kyrrsettur hluti af vinnulaunum þeirra, og haldið eftir, þegar þeir hafa byrj að að vinna. Þetta hefur þá ver- ið þeim til svo mikils baga, að þeir hafa ætlað að missa kjark- Framhald á 10. siðu. í flestum löndum Asíu átti sér á liðnu ári stað greinileg þróun frá landbúnaði til stór- aukins iðnaðar. Hin hæga þróun innan landbúnaðarins leiddi af sér mjög litla almenna tekju- aukningu þrátt fyrir verulegar framfarir innan iðnaðar í all- mörgum löndum. Þetta má sjé af nýútkominni skýrslu frá Efnahagsnefnd Sam- einuðu þjóðanna fyrir Asíu (E- CAFE), sem ber heitið „Econo- mic Survey of Asia and the Far East 1964.” Greinilegasta afleiðing hinnar hægu þróunar í landbúnaðinum kom fram í matvælaframleiðsl- unni. Hún var enn fyrir neðan framleiðslumagnið fyrir seinni heimsstyrjöldina, og hettó-inn- flutningur á korni til þeirra landa Asíu, sem talin eru van- þróuð, jókst um 41 af hundraði. Þrátt fyrir erlenda hjálp var matvælaástandið í mörgum lönd um ískyggilegt. Á fyrra árshelmingi 1964 nam aukning á útflutningstækjum að eins 2 af hundraði, og þessi litla aukning hvarf vegna hliðstæðrar hækkunar á innflutningsverði. Kína. 1 Útflutningur Kína, sem minnk aði um fjórðung á árunum 1959 t.il 1962, einkanlega vegna þesy að viðskipti Kína við Sovétríkia minnkuðu um helming — þ. e. 50 af hundraði — jókst aftujf vegna þess að ástandið í lan<J- búnaði batnaði til muna á ár- unum 1962 og 1963. Sovétríkin, sem voru mikilvæg- asti viðskiptavinur Kína, tóklj við fjórðungi af útflutningnum 1963 og afgreiddu um einn sjötta hluta innflutningsins. Vi^ skipti Kína og Japans jukusl verulega. íi Hagstætt ár fyrir efnahagslíg Austur-Evrópu. Árið 1964 var hagstæðarí) en 1963 fyrir atvinnulífið i Spy étrikjunum og löndum Austur- Eyrópu, segir í nýbirtri skýrslU frá Efnahagsnefnd SÞ. fyrir Ey- rópu (ECE), sem nefnist „Econ- omic Survey of Europe in 1964.” Þetta stafar af örari útþensljj þjóðartekna í Sovétríkjunum og Austur-Þýzkalandi, áframhaltj- andi örum framförum í Rúm- eníu og þeirri staðreynd að aft- urkippurinn í Tékkóslóvakíu 1963 var stöðvaður. Hins vegajt voru framfarir í Búlgaríu, Pólr landi og Ungverjalandi hægay| eftir hina hagstæðu þróun 1969. í Albaníu var snar afturkippujr. Barlómur og tryggingar SEGJA má að hér hafi verið stöð ug árgæzka síðan Bretar komu hér í síðasta stríði- Velmegun- hefir verið almenn síðan, og mjög vaxandi hin síðustu ár. Veldur þar miklu hin stórkost lega tækni á ölum sviðum, sam fara auknu fjármagni hjá þjóð inni. Þegar ég vann hér á árunum um 1930 voru miklir erfiðleik ar og atvinnuleysi mjög mikið Þá var kjörorðið hjá alþýðunni „Kjósið atvinnuna"! Það var oft ömurleg sjón að sjá verkamenn ina hímandi í kulda við höfn ina. eða ráfandi í halarófu á eft ir verkstjórunum. Ég býst við að það hafi oft verið um 60-80 manns utan um einn verkstjóra sem enga vinnu fengu Mikið held ég að þessir menn hefðu viljað leggja á sig til þess að fá stöðuga 8 stunda vinnu Hvað þá eftir- nætur- og helgi dagavinnu Með öðrum orðum, vinnu eins og hver og einn gat torgað Það er mjög undarlegt fyrirbæri, að margir þessir sömu menn fylgja þeim máttarstólpum og forystumönnum, sem ekkert sjá nema eymd og móðuharð indi hjá þessari þjóð í dag. Það má segja að þetta ástand eigi að vera alls staðar, í öllum atvinnugreinum. Allt sé að snar ast á höfuðið, landbúnaðurinn, fiskveiðar, iðnaður, verzlun os. frv. Það er aðallega þrennt, sem þessir herrar tala oft um sem meginorsök þessa ófremdará- stands. Það er lánsfjárskortur, vaxta- okur og allt of mikið fé lagt til hliðar „fryst" hjá því opinbera í merkri bók er sagt frá 7 góð um árum og 7 móðuharðindaár um. Þeir menn sem lifðu þá, voru svo gæfusamir að eiga framsýnan mann, og vitran konung, sem fékk þessum manni völdin í landinu. Hann lagði til hliðar auðæfi góðu áranna og bjargaði ekki að- eins sínu landi, heldur líka ná grannalöndunum. Þessi saga er enn í fullu gildi Það er víst að mögru kýrnar koma fyrr eða seinna. Að mínu áliti ætti ekki að lána meir út en þarf til þess að næg atvinna haldist. Það er alltof lítið lagt til hliðar af sparifé þjóðarinnar. Við þurfum að eiga sem mestan gulltryggan vöjrasjóð þeigaap harðnar í ári. Það er athyglisvert, að þeir sem hæst hafa launin og mestu ráða í þessu þjóðfélagi, kvarta mest- Nýlega hafa tveir stórúí gerðarmenn skrifað langt mál um sína miklu fátækt, lánsfjájr skortinn, og skattarán. Allir vita að undanfarið hafa komið mörg metaflaár samfara aukinni tæknj. Ég hefi frétt eftir mönnum sen| til þekkja, að margir nýir þátgf hafi borgað sig upp, á tveimur eða jafnvel á einu ári. Hvað verður urn stórgróðanR af undangengnum góðærum? Nei, góðu menn, þið þurfið ekki að kvarta enn þá,. En ef sv* færi, sem margir sjómenn eruj hræddir við, að fiskafli gangl smám saman til þurrðar, þA gæti orðið næg ástæða til að i syngja móðulia'íðindasilnginn. Það er stundum talað um það að hér á landi séu eins fullkomni ar tryggingar, eins og bezt þekfe ist í öðrum löndum. Þegar alr mannatvyggingar voru fyrst lög festar hér, þá var gert ráð fyí ir, að þeir sem voru 16 ára þeg ar tryggingarnar gengu í gildi, fengju greiddan fullan lífeyri 6(5 ára. Það eru konur og menn tilf í þessu þjóðfélagi, sem hafa fulla Fi-amhald á 10 siðu. ALÞÝ0UBLAÐIÐ - 29. apríl 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.