Alþýðublaðið - 29.04.1965, Qupperneq 9
I
bassadorinn menn að iitlu horn
borði í salnum, en þar á er rað
að glösum og ýmsu sælgæti. Er
nú skálað fyrir skipi, skipstjóra
gestum og ýmsu fleiru. Síðan er
tekið til við matinn. í stað mjólk
ur, eða vatns er drukkið blá-
tært vodka með næringunni-
Gömlu mennirnir ræða um
það yfir borðum, að nú verði
að vísa skipstjóranum á almenni
lega bleyðu, þar sem eitthvað
fáist og trollinu sé ekki hætt.
Er síðan mynduð eins konar
skipstjórnarnefnd, sem að mál-
tíð ipkinni kemur saman á fund
1 kortaklefanum ásamt yfir-
mönnum skipsins. í henni eiga
sætir Háfsteinn Bergþórsson,
Einar Jónsson, Pétur Þorbjörns-
son og Einar Thoroddsen, auk
skipstjórans. Er nú legið yfir
kortinu góða stund og ýmsir
möguleikar ræddir fram og aft-
ur. Þarna er til dæmis góður
og rennisléttur botn, en lítil
fiskivon. Þarna er svo góð fiski-
von, en botninn varasamur. Loks
tekst samkomulag um mið, sem
á að sameina þetta nokkurn veg-
inn og það er settur kross á kort-
ið elnhvers staðar NV af Garð-
skaga og stefnan tekin þangað.
Líklega er þetta í fyrsta skipti
í samanlagðri siglingasögunni,
að 5 skipstjórar setja kúrsinn
í sameiningu og komast að sam-
komulagi. Eiginlega er þetta
ágætt dæmi um „samvirka for Trollið rennur beint aftur af
ystu.“ skipinu, pokinn fyrst, þá belg-
Um klukkan 4 er trollið svo urinn °S loks renna bobbingar
látið fara. Skipið stanzar og °S flotkúlurnar niður hallann
menn fara að taka til höndunum með ærandi skrölti. Vírarnir eru
á afturdekkinu. Skipstjóri hef- Sefnir út róleSa meðan skipið
ur áður sagt okkur, að ekki sé heldur hæga ferð áfram, svo eru
alveg að marka ganginn á hlut- hlerarnir lásaðir í og vírarnir
unum, þar sem hann sé með teknir í skutrúllurnar, siðan er
fjölda óvanra manna um borð. sett á fulla ferð og gefið út um
Þeir sem hafa orðið að lúffa leið' Sverir togvírarnir renna
fyrir sjóveikinni skreiðast fram út’ úðð metra er mér sagt og
úr kojunura og setja sig í stell- köstun er lokið.
ingar aftan við trollbrúna, sem Nú leS§st z- Angaretis á vír
gnæfir yfir vinnudekkið og það- ana eins °S dráttarklár og byrj-
an er öllum manúveringum ar að toSa- Togtími er áætlaður
skipsins stiórnað, meðan verið tn 2 klukkustundir.
er að veiðum. Nú er bara að bíða. Bílstjóri
sendiráðsins kemur aðvífandi
Brezkur togari, gamall en með lögg á flösku og lítil gloS-
þokkalegur að sjá, er að toga pap er skálað fyrir vel heppn-
rétt há okkur. Ef karlinn hefur aðri köstun og góðum afla Lík.
brugðið kíkinum upp að augun- lega yrðj eklti vandi að manna
um hefur hann líklega undrast islenzku togarana, ef sá siður
stórum. Þarna er Þá stærðar rms væri hafður & að skála fyrir
neskur verksmiðjutogari rétt hverju holi, sem tekið er. En það
fyrir utan íslenzku landhelgis- er heldur ekki víst að aflinn og
línuna, farinn að toga og alls vinnubrögðin yrðu eins og góð
staðar frakkaklæddir fínir menn og e£ ekki væri skálað
að horfa á. Meira að segja uppi Menn safnast í hópa og ræða
á skutgálganum, en þar stendur málið sín á milli. öllum líst _
Ingvar Hallgrímsson fiskifræð- vei ^ þennan útbúnað og dást
ingur, Jón Sigurðsson og Agnar að því hvað allt gengur vel og
Noriland skipaverkfræðingur. snurðulaust fyrir sig-
Einhverjir taka sér líka stöðu Togtíminn líður. Skipstjórinn
niðri á dekkinu. Líklega hefur vakir yfir öryggi gesta sinna og
mikið verið rætt um þessa sjón bannar þeim að standa inn &
á viðskiptabylgiu brezku togar- milli víranna og hann sendir
anna um kvöldið. einnig mann til að vara við því
að standa uppi á afturgálgan-
Gömlu kempurnar fjórar: Bjarni Ingimarsson lengst til vinstri, þá um. Einar Sigurðsson og Tupit-
Kolbeiim Sigurðsson, Ilafsteinn Bergþórsson og Vilhjálmur Árnason. syn ambassador ræða saman
með aðstoð túlks. Ungu skip-
stjórarnir tveir tala við ein-
hverja af yfirmönnunum og allir
bíða eftir árangrinum.
Við heyrðum aldrei kallað
„hífopp,” en allt í einu er sleg-
ið af og farið að hífa. Vírarnir
renna inn og upp á tromlurnar
á spilinu. Vírinn er merktur
með vissu millibili, til að gefa
til kynna hvað langt sé komið
köstun eða hífingu. Merkin birt-
ast eitt af öðru og svo skella
hlerarnir á sinn stað. Við horf-
um spenntir út á sjóinn aftur
af skipinu. Ef eitthvað er í, ætti
pokinn að koma upp núna. —
Framhald á 13. síðu.
BiininiiiiiftiiiriiitíniiiiiiiiiinnnininiininTiniinnnniiniTiiinMnnnniiiiiiiiTÍiB
Höfum fengið
nýja sendingu
af
sumarkápum
Tízkuverziunin
Guðrún
Rauðarárstíg I
Sími 15077.
Bílastæði við búðina.
Útbreiðslu og dreifingarstjóri
Alþýðublaðið óskar að ráða útbreiðslu- og
dreifingarstjóra.
Þyrfti að geta tekið til starfa sem allra fyrst.
Umsóknir merktar „Útbreiðslu- og dreifing-
arstjóri“ sendist Alþýðublaðinu fyrir 1. maí.
Járniðnaðarmenn
þegar.
Vélsm. Eysteins Leifssonar
Síðumúla 17. — Sími 18662.
Hoover - þvottavél
til sölu á sanngjörnu verði.
Upplýsingar í síma 350.94.eftir kl. 6.
Matsveina og
veitingajojónaskólanum
verður slitið kl. 3 í dag.
Skólastjóri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. apríl 1965 9