Alþýðublaðið - 29.04.1965, Síða 13

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Síða 13
A TROLLI Framhald úr opnu. Ekkert skeður. Hlerarnir eru lásaðir úr og vírinn úr rúllun- um. Nú er híft beint inn, upp rennuna. Höfuðlínan kemur í ljós rétt fyrir aftan skipið, við kíkjum eftir pokanum, en á hon um bólar ekki. Höfuðlínan og fótreipið með bobbingunum skrönglast upp í rennuna og þá skýtur pokanum allt i einu upp góðan spöl afturúr og öllum er Ijóst, að holið hefur misheppn- ast af einhverjum orsökum. — Þetta er eymdarskaufi. Vængirnir renna fram eftir dekkinu og belgurinn byrjar að rénna inn. Þaulvön augu togara manna sjá strax skýringuna á aflaleysinu. Belgurinn er flettur sundur á stórum kafla. Það hef- Ur greinilega ekki nokkur branda tollað í netinu eftir að hann rifn aði. Á síðutogara hefði nú þurft að snörla inn belginn með miklum tilfæringum, þar sem mannskap- urinn þarf að leggjast á netið af öllum kröftum og halda því föstu á síðunni. Þarna eru sér- stakar lykkjur á belgnum sitt livorum megin. í þær er krækt og belgurinn þannig hífður fram eftir, og þegar að því kemur, að tæma þarf pokann, er enn krækt í vírlykkjur, allt heila draslið híft upp þangað til pokinn er laus frá dekkinu og hægt er að fara undir hann til að leysa frá. Aflinn rennur niður á dekkið. Nokkur smá karfakvikindi, fá- einar ýsur og tindabykkja. 2-300 kíló, segja þeir ,sem vit hafa á. Þessu er lokið, en þrátt fýrir rýran afla eru menn ánægðir með það, sem þeir hafa fengið að sjá: Ungu skipstjórarnir tveir eru frá sér numdir og Iýsa því yfir, að þeim ýrði nú ekki skota- skuld úr að tileinka sér þessa tækni. Að vísu yrðu þeir að vera á svona skipi í mánaðartíma eða svo, til að læra ganginn tií fulln- ustu. Af aflanum er það að segja, * «iiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiai«iiii«iiiifliima^ | Veitingastofa í Sveins j og Jóhanns | Háaleitisvegi 108 A | tilkynnir: 1 Seljum út smurt brauð; — | I Bacon og egg; skeinku og i = egg, allan daginn. — Kaffið : | hjá okkur er viðurkennt um 1 alla borgina. — Sími 36610. að honum er samvizkusamlega sópað niður um lúgu á dekkinu, þar sem hann fer niður í fisk- iðjuverið. Þar er hann svo lagð- ur niður í pönnur og heilfryst- ur. Engin aðgerð á dekki. Ekk- ert vos í vondum veðrum, nema rétt á meðan verið er að kasta og taka það inn fyrir. Spilið er staðsett langt inni undir yfir- byggingunni og skipið er svo hátt á sjónum, að það tekur ekki mikið á sig. Skipstjórinn heldur því fram, að hann geti verið á veiðum í 9 vindstigum, án þess að stofna mönnum í nokkra hættu. Á heimleiðinni ræða menn at- burði dagsins og allir eru á einu máli um, að tími sé til kominn að við íslendingár reynum að lyfta togaraútgerð okkar úr niðurlægingu, sem hún er kom- in í, með því að kaupa skip í líkingu við þetta. Trúlofunarhringar Sendum gegn pófstkröfu Fljót afgreiðsla Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. EG LEYSI VANDANN Gluggahreinsun. Hand- Og vélahreingerningar. PANTIÐ í TÍMA f síma 15787 og 20421. IÞROTTIR Framh. af 11. síðu. Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1.12.9 Gunnar Kristjánsson, SH 1.17.0 200 m. baksund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 3.01.6 Auður Guðjónsd. ÍBK 3.04.7 Hrafnh- Kristjánsd. Á. 3.07.0 Guðfinna Svavarsd. Á. 3.09.8 200 m. fjórsund karla: Lars K. Jensen, D. 2.23.7 (danskt met) Guðmundur Gíslason, ÍR 2.24.4 Davíð Valgarðsson, ÍBK 2.27.4 Guðm. Þ. Harðarson, Æ. 2.33.3 100 m. bringusund kvenna: Kirsten Strange, D. 1.23.2 Hrafnliildur Guðm. ÍR 1.26.5 Matthildur Guðm. Á. 1.28.1 Eygló Hauksdóttir, Á. 1.29.1 4r50 m skriðsund: Ármann 1.50.6 Ægir 1.52.5 SH 1.54.7 100 m. skriðsund drengja: Jón Edvardsson, Æ, 1.04.0 Guðm. H. Jónsson, Æ, 1.05.8 Jón Stefánsson, HSK, 1.06.0 50 m. bringusund telpna: Kristín Halldórsd. Æ, 41.9 Gréta Strange, SH 42.8 Ms. Yuki Hansen fer frá Reykjavík til Færeyja og Danmerkur 4. maí n.k. Tilkynn ingar um flutning óskast sem fyrsL Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Sími 13025. SMUBSTðOII Sætúnl 4 - Síml 16-2-27 Útför eiginmanns míns, föður okkar og sonar, Ásmundar Einarssonar Grenimel 22, er fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. apríl kl. 2 e. h. Þeim, ■r vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á líknax-stofnanir. Margrét Kjartansdóttir og synir. Jakobína og Einar Ásmundsson. Eiginmaður minn, faðir minn og sonur okkar Jón Ari Ágústsson Faxaskjóli 26 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstud. 30. apríl kl. 3 e.h. Bergljót Aðalsteinsdóttir Jón Ari Jónsson F.lisahef .Tónsdnttir Án-nei 1T«* GnAiniindgdon. Hagtrygging hf. auglýsir. Umboðsmenn okkar utan Reykjavíkur eru: Akranesi: Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115. Borgarnesi: Ólöf ísleiksdóttir, Borgarbraut 25. Selfoss: Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8. Hafnarfirði: Jón Guðmundsson, Álfaskeiði 55. Grindavík: Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52. Keflavík: Guðfinnur Gíslason, Hafnargötu 58, Vignir Guðnason, Suðurgötu 35. Þórarinn Óskarsson, sírni 3285 og 7220. Sandgerði: Brynjar Pétursson, Hlíðargötu 18. Vestmannaeyjum: Ástvaldur Helgason. Höfn Hornafirði: Ingvar Þorláksson. Norðfirði: Bjarki Þórlindsson, Nesgötu. Eskifirði: Sigurþór Jónsson. Reyðarfirði: Björn Eysteinsson. Seyðisfirði: Tómas Emilsson. Fljótsdalshérað: Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi. Akureyri: Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss Þeir sem ætla að flytja ábyrgðartryggingar til Hagtrygging h.f. á þessu ári þurfa áð gera það fyrir 1. maí. HAGTRYGGING HF., Bolholti 4. Rauði krossinn Reykjavíkurdeild Sumardvalir Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir böm hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands komi i skrifstof- una Öldugötu 4 dagana 3. og 4. maí kl. 9 til 12 og 13 til 18. Eingöngu verða tekin börn fædd á tímabilinu 1. janúar 1958 til 1. júní 1961. Aðrir aldursflokkar koma ekki til greina Ætlunin er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna sumardvöl. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Auglýsingasíminn er 14906 iMfltiiiiiiiifMiiiinmiifli ALÞÝ0UBLAÐH) - 29. apríl 1965 43

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.