Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir ....siáastlidna nótt ★ SAIGON: — 46 manns slösuðust þegrar Vietconff-sprengja skrakk á Saigon-flugveHi í gær, þar af 34 Bandaríkjanienn. Við- fjúna'ður er í Saigon vegna skemmdarverka og í. herstöðVum af étta við nýjar árásir. Haldið er áfram tilraunum til myndunar lierforingjastjórnar í Saigon. ★ NÝJU DELHI: — Níu pakistanskir hermenn féllu í bar- dögum í Kutch-héraði í gær, fyrstu bardögunum um þriggja vikna fckeið á þessu umdeilda svæði á landamærum Indlands og Vestur- Pakistans. ★ PARÍS: — De Gaulle Frakkiandsforseti gagnrýndi á fjölda- fundi í gær íhlutun Bandaríkjamanna í Vietnam og Domingo. Frakkar hefðu mikilvægu hlutverki að gegna í heimi, sem værl fullur af ógnunum vegna tilrauna stórveldanna tveggja til að hafa óhrif á aðrar þjóðir með valdi. ★ PARÍS: — Couve de Murville, utaurikisráðherra Frakka, neitaði því í gær, að fyrir Frökkum vekti að vera óþægilegir í grarð Bandaríkjamanna með gagnrýni sinni á stefnu þeirra í Viet- tiam og Domingo-Iýðveldiuu. Frakkar litu á Bandaríkjamenn sem «tóra, vinveitta þjóð. ★ BERLÍN: — Sendihcrra Bandaríkjanna í Vestur-hýzkalandi, George McGhee, mótmælti harðlega í gær árás austur-þýzkra landamæravarða á bát á Teltow-skurði í fyrradag. í mótmælun- «m, sem voru afhent sovézka sendiherranum í Austur-Berlín, *egir að árásir sein þessar séu óhugsandi án stuðnings Rússa og Imss er krafizt að hinum seku verði refsað. Atburðurinn hefur varpað skugga á hátiðahöldin á morgun, 17. júní, sem er dagnr þýzkrar einingar til minningar um uppreisnina í Austur-Þýzka- landi 17. júní 1953. Frá tilraunum við að auka snúningshraða togaranna. Tilraunir þessar fóru fram í Lyngby í Danmörku, Sjá frétt á forsíðunni. Sjötta þing Sjálfsbjargar ★ NEW YORK: — „New York Tirnes" hermir, að undirbún- •ngur sé liafinn að heimsókn Páls páfa til Bandaríkjanna í haust. ★ SANTO DOMINGO: — Allt var með kyrrum kjörum i Santo Domingo í Dóminikanska Iýðveldinu í gær eftir liarða bar- tíaga með gæzluliði Araerikurikja og uppreisnarmönnum Caamanos «fursta kvöldið áður. ★ VÍN: — Dóná hefur flætt yfir bráðabirgðastíflur á ung- versku sléttunum og hafa önnur eins flóð ekki orðið í Ungverja- landi í heila öld. Fjöldi fólks hefur verið fluttur burtu af fióða- svæðunum, bæði í Ungverjalandi og Austurríki. ★ NEW YORK: — U Thant, aðalframkvæmdastjóri SÞ, held- lir áfram tilraunum sínum til að fiima friðsamlega lausn á Viet- nam-deilunni, að sögn formælanda SÞ í gær. Búizt er við að ráðstefna forsætisráðherra brezka samveldisins, sem hefst á morg- uu í London, hvetji til vopnahlés í Vietnam og samningaviðræðna án fyrirfram skilyrða. Þrír erlendir fyrirlestrar á yegum Guðspekifélagsins ÞRÍR erlcndir fyrirlesarar munu deildarforseti þýzku deildarinnar. var haldið á Sauöárkróki dveljast hér á landi næstu viku á vegum Guðspekifélags íslands og ftytja erindi á sumarskóla félags- (tns er haldinn verður að Hlíðar- «lal í Ölfusi 19.—26. júní. Þar að auki flytja tveir þeirra fyrirlestra fyrir almenning að kvöldi sunnu- dagsins 27. júní í húsi félagsins. Fj'rirlesararnir eru: Clara M. Cíodd frá London, V. Wallace Slat- fer frá London og Anneliese Step- lian frá Hamborg. ■Clara M. Codd er öldruð kona, fyrirlesari og rithöfundur, sem á/tarfað hefur í öllum hehnsálfum, V. Wallaee Slater er enskur vís- índamaður, sem verið hefur deild Hún er þegar komin til landsins og flutti fyrir skemmstu opinber- an fyrirlestur í Guðspekifélags- húsinu. Sumarskóli Guðspekifélagsins hefst á laugardaginn og verður lagt af stað austur frá Guðspeki- félagshúsinu kl. 4. Verkefni skól- ans er: „Vísindi og andlegleiki.” Vn. ÞING Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, var háð á Sauð árkróki dagana 5.-7. júní sl. Þing- ið var sett að Hótel Mælifelli, laug ardaginn 5. júní kl. 2 e. h. Theódór A. Jónsson, formaður sambandsins, setti þingið með á- varpi. Þingforsetar voru kjörnir: Sigur sveiim D. Kristinsson, Reyíyavlk og Egill Helgason, Sauðárkróki. Þingritarar: Heiðrún Steingrims dóttir, Akureyri, Sigmar Ó. Marí- usson, Guðný Bjarnadóttir og Vig- fús Gunnarsson, öll frá Reykjavík. Mættir voru til þings 36 full- trúar frá 8 félagsdeildum, Reykja- vík, Árnessýslu, ísafirði, Siglu- firði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsa vík og Keflavík. Að lokinni kosningu starfs- manna þingsins, flutti formaður sambandsins sameiginlega skýrslu tjórnar og framkvæmdastjóra- Innan sambandsins eru nú 10 fé- lög með um 718 félaga og tæpa 530 styrktarfélaga. Skrifstofan að Bræðraborgarstíg 9 var rekin með sama sniði og undanfarin ár. Til hennar leituðu á síðasta starfsári 846 einstakl- ingar, sem fengu margháttaða fyr- irgreiðslu. Auk þess aðstoðaði skrifstofan félagsdeildirnar við þau verkefni er þær vinna að, í félags- og atvinnumálum. Formaður Sjálfsbjargar á Sauðárkróki, Albert Magnússon, býður fulltrúa velkomna. Framkvæmdastjóri sambandsins er Trausti Sigurlaugsson. Alþjóðadagur fatlaðra var í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur hér á landi á þessu ári. Undirbúningi að byggingu mið- stöðvar fyrir samtökin hefur verið haldið áfram á starfsárinu — og hefur afstöðuteikning verið gerð. Ákveðið er að byggingin verði milli Kringlumýrarbrautar og Neita að taka við orðum London. (ntb—reuter). SEX MANNS, þeirra á meðal fitnin stríðshetjur, hafa skilað til arforseti hinnar ensku deildar ; baka heiðursmerkjum sem þeir tJuðspekifélagsins undanfarin ár; i fengu, þegar þeir voru útnefndir Armeliese Stephan er aðstoðar- ■ meðlimir brezka heimsveldisins. M. B. E. Ástæðan fyrir þessu er, að um leið voru Bítlarnir einnig sæmdir sama heiðursmerki, og fyrrgreind- ir heiðursmenn vilja ekki róa á sama báti og þeir. ‘ Daglega streyma liundruð bréfa til drottn- ingarinnar og forsætisráðherrans frá fólki, sem ýmist er með eða móti heiðursmerkingum Bítlanna, og vill láta í ljós álit sitt á til- nefningunni: Sir Ringo o. s. frv. Laugamesvegar. Byggingin verður sniðin eftir sambærilegum bygg- ingum erlendis, sem sérstaklega eru skipulagðar fyrir fatlað fólk. Sambandið er aðili að Bandalagl fatlaðra á Norðurlöndum — og snemma á þessu ári gekk það i Alþjóðasamband fatlaðra. Þá las gjaldkerinn Eiríkur Ein- arsson, reikninga sambandsins og skýrði þá. Tekjur urðu kr. 831.466.40. — Tekjuafgangur kr. 431.633,21. — Skuldlaus eign í árslok var kr, 1.246.243,21. Starfsemi félagsdeildanna var góð og hafa nokkrar þeirra náð miklum árangri. Nú eru reknar vinnustofur á vegum félaganna, i Reykjavík, á ísafirði í samvinnu við Berklavörn, á Siglufirði og á 2 Í7. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.