Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 9
ásta og því ekki óalgengt, að unga fólkið bregði á sig baugunum í kringum þann sautjánda, og til að gera ofurlitla hagkönnun á þeim efnum, komum við að máli Við þá Steinþór og Jóhannes gull- smiði á Laugavegi 30 og spurð- um þá, hvort eitthvað væri hæft í allri þessari rómantík. „Það er nú líkast til, sögðu þeir félagar glaðir í bragði, það er alltaf mikið að gera í kringum 17. júní og raunar aðra hátíðis daga ársins. Þá setja mjög mörg pör upp trúlofunarhringana, mest menntafólk — stúdentar og þess háttar — aðrir nota gjarnan jól og nýár eða þá páska og hvíta- sunnu. En við höfum veitt því eft- irtekt, að það er minna um að fólk opinberi 1. des. en áður var. Ann ars er þetta auðvitað alltaf nokk- ■uð allt árið um kring, — sérstak lega fyrir helgar". Næst hittum við Hjáimar Torfa son, og hann sagði þetta: „Það er mikill annatími hjá okkur í kringum þann 17. — eig inlega öllu meiri en aðra hátíðis- daga ársins, þó að þá sé líka í anzi mörgu að snúast. Það eru margir, sem nota þjóðhátíðardag- inn til að opinbera trúlofun sína, og þá er mikil eftirspurn eftir trú lofunarhringum, en svo hefur ann- að aukizt mikið í seinni tíð og það er smíði alls kyns stúdentagjafa, hringa, hálsfesta, perluhálsmena og þess háttar handa stúlkunum en ermahnappa og jafnvel bóka- Framh. á 15. síðu. MYNDIRNAR: 164 nýstúdent ar með hvítar húfur, útskrif aðir frá Menntaskólanum í Reykjavík í fyrradag, setja svip sinn á hátíðahöldin 17. júní ásamt stúdentum frá Verzl unarskólanum og e.t.v. víðar að. Á myndinni neðst til vinstri sjást 2 verbamenn, sem unnu að því að setja upp fánasteng ur á Lækjartorgi í fyrrakvöíd Á þriggja dálka myndinni að neðan sézt undirbúningurinn á Amarhóli í gær, en þar verð ur útisamkoma í kvöld, áður en dansinn tekur að duna. Á 2ja dálka myndinni að ofan sjást lögregluþjónar og börn 17. júní í fyrra, en hún minnir menn á að sérstök miðstöð er fyrjr börn sem villast frá aðstandendum sínum. 17. JÚNf þjóðháfíðarkaffi með ðómsæfum kökum. FrsmEeHf í filefni dagsms. TJARNARBÚÐ ODDFELLOWHÚSINU Aðalfundur Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda verður haldinn í Sigtúni föstudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 10 f. h. Stjórnin. TJÖLD: með stálsúlum og föstum botni. 2ja manna ..................................... Kr. 1.830,00 3ja — —' 1.940;00 ~ 4ra — _ 2.445,00 5 — — 2.955,00 5 — með himni .......................... — 3.815,00 6 — — 4.160,00 Svefnpokar, margar gerðir, frá ............... —. 685,00 Bakpokar frá ................................. — 595,00 Gasprímusar frá .............................. — 297,00 LiVERPOOL, ferðavörudeiid LAUGAVEGI 1 8 A ALÞYÐUBLAÐIÐ - 17. júní 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.