Alþýðublaðið - 19.06.1965, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Qupperneq 10
DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. ,^as«^rt'a BIFREIÐAEIGENDUR Onnumst allar þær viðgerðir og stillingar, er þér þurfið á að halda viðkomandi vélinni í hifreið yðar. AUTOLITE KVEIKJUPARTAR. — Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — BIFVELAVERKSTÆÐIÐ SÍMI 30690 IIIIIII (vi3 Köllunarklettsveg) MÓTATIMBUR Notað mótatimbur óskast til kaups. Upplýsingar í símum 33004 og 17487 eftir kl. 1 í dag. Benzínsala H jól ba rðaviðgerði r Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og VitastígB. — Síml 23900 3000 m. lilaup: Kristl. Guðbjörnss. KR, 8:44,1 Agnar Levý KR, 9:03,1 mí.n Marinó Eggertsson UNÞ 9:19,4 Jón Gunnlaugsson HSK 10:34,9 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson KR, 15-65 m- Kjartan Guðjónsson ÍR, 14,65 m. Jón Pétursmn KR. 13,58 m. Erlendur Valdimarsson ÍR, 13,33 Langstökk: Ólafur Guðmundsson KR, 6,íjl m. Ragnar Guðmundsson Á 6,75 m. Páll Eiríksson KR, 6,45 m. Þorvaldur Benediktsson KR, 6.30 1000 m- boðhlaup: Sveit KR, 2:06,0 mín- Sveit Breiðabliks 2:11,8 mín. Sveit Ármanns 2:11,9 mín. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Slml 11043. HÚSMÆÐUR Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörns. KR, 1:57,3 Þórarinn Ragnarsson KR, 2:01,8 Þórður Guðmundsson UBK 2:02,3 19 119. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SIÐAR 1 „ A/giere & %9. Meimsmót æskunnar | ££ 23. 7. — 13. 8., 22 d.aga ferð. Verð kr. 15.500.00 J i jT/ Fararstjóri: Héðinn Jónsson. % 23. júlí: i f i I; Ferðaáætlun: Flogið með Loftleiðum til Amstardam. Farið þaðan til Parísar og lagt af stað með svefnlest suður til Marseilles um kvöldið. Daginn eftir verður síðan farið með skipi til Algiere og dvalizt þar til ágúst: Þá verður farið með skipi og lest til Parísar og stoppað þar til 13..ágúst, en þá verður farið með langferðabíl til Lúxemborgar og flogið heim samdæg- urs með R.R. 400 frá Loftleiðum. ^egna mjög takmarkaðs þátttökufjölda er nauð- synlegt að panta far nú þegar, gegn 101,, trygg- ingu af fargjaldinu. Heimsmót æskunnar eru löngu orðin heimsfræg fyrir glæsileika sinn, þar hittist æska heimsins frá öllum löndum heims, flytur allskonar skemmt- anir. Þar kynnist æskan í samræðum áhugamál- um hvers annars. Allir æskumenn sem hafa tekið þátt í heimsmótunum minnast þeirra alla ævi. Látið ekki þetta tækifæri úr hendi sleppa. Auk þess kynnast þátttakendur hinni nýfrjálsu Al- giersku þjóð, menningarlífi hennar og nýsköpun lifnaðarhátta. Baðstrendur yndislegar og náttúru- fegurð mikil. Leitið upplýsinga strax. LANQSH N ^ FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK íþróttir . . . Framhald af 11. síðu. ur verið nemandi á íþróttakenn araskólanum á Laugarvatni í vet ur og lítið getað æft hlaup, en hann á áreiðanlega eftir að gera betur síðar í sumar- Það var minni barátta í 3 km. hlaupinu milli Kristleifs Guð bjömssonar, KR, og félaga hans Agnars Levý, en búist var við. Agn ar fylgdi Kristleifi aðeins eftir fyrstu hringina og Kristleifur varð rúma 100 m. á undan í mark. Guðmundur Hermannsson, KR sigraði í kúluvarpi eins og væn+a mátti en varpaði ,,aðeins“ 15.65 m. sem er hans lakasta í sumar. Aft ur á móti náði Kjartan Guðjóns son, ÍR sínum bezta árangri, 14.65 m- í langstökki sigraði Ólafur Guð mundsson stökk 6,81 m. en mað ur greinarinnar var Ragnar Guð mundsson, Ármanni, sem náði sín um langbezta árangri, stökk 6,75 m- Ragnar er mjög efnilegur lang stökkvari. KR. sigraði með yfirburðum í 1000 m. boðhlaupi, en mikil bar átta var mjlli Ármanns og Breiða bhk% sem lauk með sigri þeirÞ síðarnefndu, mjög góður var 400 m. spreHur Sigurðar Geirdals sveit Breiðabliks. HELZTU ÚRSLIT: 110 m. grindahlaup: , Kjartan Guðjónsson ÍR, lfl.O sek. Sigurður Lárusson Á, 16,1 sek. 100 m- hlaup: Ólafur Guðmundsson KR, 11,0 sek- Einar Gíslason KR, 11,5 sek. Einar Hjaltason Á, 11,7 sek. Guðmundur Jónsson HSK, 11,7 100 m. hlaup sveina: Einar Þorgrímsson ÍR, 12,0 Einar Sigmundss. UBK. 12,9 sek. 100 m. hlaup kvenna: Halldóra Helgadóttir 13,4 sek. Linda Ríkharðsdóttir ÍR, 14,0 sek- María Hauksdóttir ÍR, 14-0 sek Kristín Kjartansdóttir KR, 14,8 * BILLINN Rent cua Icecar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.