Alþýðublaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 9
Að gefnu filefni viljum við benda viðskipta- vinum vorum góðfúslega á, að símanúmer okkar er: 17122 Radióþjánustan Vesturgötu 27. Bakari óskast Óskum eftir að ráða bakara að Kleppsspítalanum. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyr- ir 10. júlí n.k. Reykjavík, 24. júní 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. AÐSTOÐARMAÐUR óskast viff fiskirannsóknir, stúdentsmenntun effa hliðstæff menntun æskileg:. Skriflegrar umsóknir sendist Atvinnudeild Háskólans, fiskideild, Skúlagötu 4. Skrifstofustúlka óskast Staða ritara við Vífilsstaðahælið er laus til -umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyr- ir 10. júlí n.k. Reykjavík, 24. júní 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Benzínsala H jói ba rðaviðgerði r Opið alla dagá frá kl. 8—23,30. Hióíharðaverkstæiiið HraiflEih©lt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Síml 23900. Höfum opnað raflagna- og rafvélaverk stæði, ásamt verzlun með rafmaigns- vörur, að Vesturgötu 11 (Garðastrætis- megin) undir nafninu i RAFIÐJAN H.F. Önnumst raflagnir og rafvélaviðgerðir, einnig ísskápa- og kælivélaviðgerðir. Kjartan Stefánsson Ragnvald Larsen lög-g. rafv.m. rafvélavirki. Rafiöjan h.f. Vesturgötu 11. — Sími 19294. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - ?5. júní 1965 $ r'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.