Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 2
imsfréttir siáastlicfoa nótt ★ SAIGON. — Þrjár hersveltir Suður-Vietnamstjórnar áttu 1 gær í vök að verjast í stórorrustu við Vietcong nálægt fylkis. höfuðstaðnum Cheo Reo í héraðinu Phu Bon, um 350 km, fyrir tiorðan Saigon. Bardagar þessir eru engu minna skæðir en har- dagarnir við Kuang Ngai og Dong Xoai fyrir skemmstu, en þá voru fimm stjórnarhersveitir afmáðar. ★ ALGETESBORG. — Alsírska byltingarráðið lauk í gær tendurskipulagningu á nýju stjórninni og verður skýrt frá breyt. fngunum bráðlega. Búizt er við að margir ráðherrar úr stjórn Ben JBelIa fyrrum forseta verði í nýju stjórninni og auk þess reynir stjórnin að tryggja sér stuðning verkalýðshreyfingarinnar og fijóðfrelsishreyfingarinnar FLN. Kyrrt er nú í Algeirsborg og öðrum bæjum eftir mótmælaaðgerðimar. ★ KAIRÓ. — Chou En-Iai forsætisráðherra Kína, Nasser forseti Egyptalands, Sukarno, forseti Indónesíu og Ayub Khan, forseti Pakistan hafa lokið viðræðum sínum. Sagt er að sam- komulag hafi náðst í mikilvægum málum, og einnig hafi það *íkt um frestun ráðstefnu Afríku. og Asíuríkja í Algeirsborg. ★ MOSKVA. — Tito, Júgóslavíuforseti, sagði á sovét-Júgó- Cilavneskum vináltufundi I Kreml í gær, að kommúnistaheimur. inn gæti aðeins ieyst ágreining sinn með samkomulagi um sam- «iginlega stefnu. Hann nefndi ekki Kínverja, en gagnrýndi þá, sem teidu friðsamlega sambúð einskis virði. Hættuiegt væri að 'vaiuneta friðsamlega sambúð. ★ TEL AVIV. — Ákvörðun Ben Gurions, fyrrum forsætis- ráðherra um að kljúfa sig út úr Mapai-flokknum veldur mikilli óvissu í sambaudi við kosningarnar í nóvember, Ben Gurion Iítur & Eskhol forsætisráðherra sem erkióvin sinn — og gamlir sam- «tarfsmenn úr Mapaiflokknum munu berjast hver gegn öðrum i kosningunum. Mapai-flokkurinn hefur alltaf verið i rikisstjórn en ekki verið nógu öflugur til að mynda hreina flokksstjórn. ★ MOSKVA. — Aleksei Kosygin, forsætisráðherra Rússa, tjáði Maudling, einum leiðtoga brezka íhaldsflokksins, í gær, að vinátta Rússanna við Bandaríkjamenn geiðist nú æ erfiðari vegna Vietnam-málsins. ★ WASHINGTON. — Fjórir þingmenn úr flokki repúblik- ana hvöttu Johnson forseta til þess í gær að hitta de Gaulle forseta að máli í París til að stuðla að lausn ágreiningsmála Frakka og Bandaríkjamanna. Þeir vilja að Frakkar verði viður- lcenndir sem stórveldi, að Vestur-Evrópa fái að hafa áhrif á rnótim stefnunnar í kjarnorkuinálum, að skipuð verði fastanefnd úiplómata allra NATO-landanna og efnt verði til ráðstefnu æðstu manna um aukið jafnrétti innan NATO að þvi er varðar tækni- rannsóknir, hermál, kostnað við varnir og ákvarðanir um stefn- una í hermálum. dr NÝJU DELHI. — Indverjar og Pakistanar undirrituðu Vðpnahléssamning í Kutch-héraði í gær. Þriggja manna nefnd skal kveða upp úrskurð um deiluna. •OOOOOOOOOOOOOCXX STAL Á AKRA- NESIEN VAR HANDTEKINN Á PATREKSFIRÐI RVÍK — ÓTJ INNBROTSÞJÓFUR er brauzt inn á Akranesi sl. sunnudag var skömmu síðar handtekinn á Patr eksfirði, og játaði hann þar syndir sínar. Hann hafði brotizt inn í sölúbúð Slátursfélags Suðurlands og stoiið þar rúmum 8 þúsund krónum. Lögreglan grunaði strax ákveð- inn mann og hóf þegar leit að hon um. Sá var þá búinn að yfirgefa Akranes og kominn til Patréks- f.jarðar. Ekki varð það þó til að bjarga honum, því að sýslumaður þar hafði hendur í hári hans, og játaði pilturinn eftir nokkra yfir heyrzlu. Hann hefur áður komizt undir manna hendur, það var t. d. hann sem brauzt inn í söluturn á Akranesi um páskana, og stal þaðan 9000.00 krónum. Þá eyddi hann peningunum í leigubíla og brennivín. Klifa fjöll og aka um óbyggðir TUGUR ungra Englendinga er væntanlegur hingað til lands í ágúst, þeirra erinda að klífa fjöll og aka um óbyggðir. Englending- arnir ætla að eyða hér sumarleyfi sínu, dagana 19. ágúst til 4. sept- ember, leigja sér Land-Rover jeppa og aka þvert yfir ísland. Þeir hafa hug á að komast í sam- band við tvo íslendinga á aldrin- um 18—20 ára, sem vilja taka þátt í þessu ferðalagi með þeim og æfa sig í enskri tungu í leiðinni. í enska hópnum eru sjö piltar og þrjár stúlkur. Hugmyndin er að hafa með sér tjöld, svefnpoka og nesti til öræfaferðarinnar, klífa helztu fjallstinda á leiðinnl og skoða þannig landið eins og bezt gengur. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á að slást í hópinn með Englend ingunum, geta snúið sén til Ferða skrifstofu ríkisins, sem veitir all- ar nánari upplýsingar. * (Frá Ferðaskristofu ríkisins,) Norrænt tónlistar- mót hér næsta vor NORRÆNA tónskáldaráðið hefur nú undir forystu forseta síns Jón Leifs, formanns Tónskáldafélags íslands, lokið fundum sínum hér í Reykjavík, sem staðið hafa yfir í þrjá daga. Rædd voru ýmis áhuga- mál og hagsmunamál sinfóniskra íslendingafélag stofnað í Álaborg 1. júní s.l. var stofnað íslend ingafélag í Álaborg og urðu fé lagar þess í upphafi um 50 tals ins. Tilgangur félagsins er samkv. lögum þess: 1. Að vera téngilið ur milli íslendinga og Islands vina í N—Jótlandi (þar sem Ála borg er „höfuðborg"). 2- Að efla fé lags'-íf með fundum og samkom um. 3. Að efla starfsmenn sem fé- lagsmenn hafa sameiginlegan á huga á. 4. Að stuðla að eitt sér eða 4 samvinnu við önnur islands 'vinafélög auknnm vinsamlegum i samskiptum íslands og Danmerk i ur. Forsaga að stofnun félagsins er að 1. des- s.l. komu nokkrir íselndingar og íslandsvinir saman til að ræða mál sín. Var þar kjör- in nefnd til :að undirbúa stofnun félags og skipuðu hana Dir. Niels Christensen ísl- konsúll, dir. Vily Studstrup, framkv.st. Páll Zhop aníasson stud. tech. og Jón Guð- mundsson. skipaverkfræðingur- Síðar kom í néfndina Vester Jen- sen málaflutningsmaður, enda þurfti nefndin á lögfræðilegri að- stoð að halda. 1. júní s.I. voru félagslögin full- gerð og kynnt í blöðum og urðu félagar um 50 talsins þegar- Allir geta gerzt félagar, bæði íslend ingar og Danir. Var félagsstofn unin kynnt á blaðamannafundi, og þar er meðfylgjandi mynd tekin Framhald á 14. síðu. tónskálda og annarra höfunda' æðri tegundar og ályktantr ger8« ar, meðal annars um „Dnoit Mor- al“, sæmdarrétt höfunda, og aukna úthlutun flutningsgjalda fyrir sla fónisk verk og önnur hljómleika* verk. Fundina sátu formaður Norska tónskáldafélagsins Xlaus Egge, formaðun Svenska tónskáldafélags ins Gunnar Bueht, varaformaður Finnska tónskáldafélagsins Erik Bergmann, fulltrúar Danska tón- skáldafélagsins Vagn Holmboe og Flemming Weis, en fyrir hönd Tónskóldafélags íslands Jón Leifs og Skúli Halldórsson. Gestirnir hafa setið boð Tón« skáldafélags íslands, menntamála- ráðherra og borgarstjóra, STEF bauð til Þingvalla á miðvikudag. Samtímis hafa verið haldnir hér fundir hinnar samnornænu yf» irdómnefndar til að ákveða dag- skrá næsta tónlistarmóts, sem Norræna tónskáldafélagið á a8 halda hér í Reykjavík að vori kom anda. í þeirri nefnd áttu sæti Páll Kr. Pálsson, organleikari, fýrir hönd Tónskáldafélags íslands, hljómsveitarstjórinn Tamas Vetö fyrir hönd Tónskáldafélags Dan- merkur, Erik Bergmami fyrir hönd Finnska tónslcáldafélagsins, Knut Nystedt fyrir hönd Norska tón- skáldafélagsins og Gunnar Bucht fyrir hönd Sænska tónskáldafé- lagsins. Til flutnings á næsta tón- listarmóti voru valin verk eftin eftirtalin íslenzk tónskáld: Jón Leifs, Jón Nordal, Jón S. Jónsson og ísleif Þórarinsson. Fundur norrænna húsmæbrakennara Talið frá viiistri: Villy Studstrup, Guðrún Jóhannesdóttir, Páii Zóplioníasson, Jón Guðmundsson, Ve- fiten Jensen og P. Hjörne. NORRÆNN húsmæðlrakennajrai fundur verður hafi'dinn í Haga skóla í Reykjavík, dagana 4.—7. júlí n-k- Hinir norrænu gestiir 92 að tölu koma til landsins með flugvélum n.k. laugardag, 3. júlí, Fundurinn hefst á sunnndaginn, 4. júf(í kl. 11.00 f.h' með guðsþjón ustu í Dómkirkjunnj- Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra set ur fundinn í hátíðasal Hagaskól ans, kl. 14.00. Fundur þessi er lialdinn á veg um Nordisk Samarbejdskomité for Husholdningsundervisning —• samtaka norrænna húsmæðrakenn ara. Kennarafélagið Hússtjórn er meðlimur í þessum sarntökum og sér að öliu leyti um þennan fund, Frh. 6 14. sIBu, jj 1. júlí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.