Alþýðublaðið - 01.07.1965, Side 6

Alþýðublaðið - 01.07.1965, Side 6
Amerískar flugfreyjur eudast aðeins 2Vi ár LU Um leið og amerískar flugfreyj- ur eiu kornnar á loft er Amor kominn á LÍaðinn með boga sinn og örvar. Sú er a.m.k- skoðun amerísku fiugfélaganna. Tölfræðin isýnir nefnilega, að amerískar flug freyjur giftast 2Vá ári eftir að þær hefja störf. Af þeim á að gizka 14.000 flugfreyjum, sem nú starfa hjá amerískum flugfélög um, verður þniðjungurinn kom- inn í það heilaga fyrir árílok- Eftir því sem flugsamgöngur auk ast eykst líka þörfin fyrir flug- freyjui svo að þörfin fyrir. nýliða er mjög mikil. Ennfremur ráða fé- lögin líka með þörfina í framtíð ina fyrir augum. United Airlines, sem er eitt stærsta félagið á innanlandsleið um vestur þar, hyggst fjölga flug freyjum síinum úr 2237 í 2800 á þessu ári. En auk þess þarf fé lagið að ráða 1500 um~ækjend ur un flugfreyjustörf, en þetta Výðir allt saman, að félagið verð ur að vega og meta 50.000 umsækj endur og fólk, sem áhuga hefur. Annað stórt félag — Eastern Air lines — reiknar með að ræða við um 30.000 ungar stúlkur til að velja 1500 vel hæfar. Þær sem valdar eru, eru yfir leitt 20 tii 27 ára gamlar. 1-65 metr ar á hæð, ógiftar umgengni góðar og með góða framkomu. Krafizt er gagnfræðaprófs eða samsvar andi prófs. Félög, sem fljúga á alþjóðaleiðum krefjast tungumála kunnáttu- Aðeins ein af hverjum 15, sem áhuga hafa, er ráðin. Þær sem ekki koma t að fullnægja oft einu eða fleiri af skilyrðum, en skortir hina réttu „kombínasjón", er ger ir flugfreyju að veru, sem felur í sér tízkusýningardömuna, hjúkr- unarkonuna, fararstjórann og eldabuskuna. Eitt af því, sem laðar að starf- Geimtæknifræðingurinn Fred Middlefield frá Philadelfíu fékk ekki skilnað. Hann hafði sakað konu sína' um grimmd — hún hafði gert hann taugaveikiaðan með því að vekja hann á morgn ana með því að fleygja ísköldum og blautum þvottapokum framan í hann. Hann, kvaðsf, hafa fengið ,,sjokk“ í hvert skipti. En dómar inn sagði nei. Fred Middlefieid, sem er> geim- tæknifræðingur stundar taugaiýj andi starf- Honum ber að vita, að éiginkonan getur ekki með sín um köldu og blautu þvottapokum veitt honum meiri taugaspennu en hann verður að þola dag hvem á vinnustað- Geimtæknifræðingar verða að hafa sterkar taugar, einn ig þegar um hjónabandið er að ræða, sagði dómarinn. með Pompei ítalir eru farnir að óttast um hina fornu borg Pompei, að hún kunni að fara í rúst : annað sinn á 1886 árum. Ef svo fer verða það mikil vonbrigði fyrir þá 800. 000 erlendu ferðamenn, sem ár lega koma til að skoða þennan lúfrusbæ Rómverja, er. grófst und ir vikri vegna goss í Vesúvíu' i árið 79 eftir Krist, auk þess sem það mun kosta ítalska ríkið stór fé’.í töpuðum aðgangseyri. Á seinni árum hafa stöðugt birzt úggvænlegar fréttir í ít- öiskum biöðum um ófullnægjandi fjárveitingar til viðhalds rústun um af bænum;Rómarblaðið Gjom | aie d'Italia skrifar að fari Pomp ei aftur í rúst muni það verá ó afturkallanlega í siðarta sinn. Þá verði ekki neitt það eftir, er sé ómaksins vert að endurbyggja. Sérfræðingar segja, að steikj andi sólin á Suður—ítaliu, mikil rigning á vetrum og vindurinn veðri mjög hjnar eldgömlu kalk steins.og múrsteinsbyggingar, sem grafnar hafa verið upp úr ösk unni og vikrinum á síðastliðnum tveimur öldum. í Staðurinn, þar sem bærinn háfði grafizt í öskuna og vikurinn, fánnst árið 1784, og árið 1785 hófst uppgröfturinn, en mestur hluti bæjarins var grafinn upp á v.l. 75 lirum, og enn ér mikið ó grafið. En vegna skorts á fjárveit ingum hefur uppgröfturinn svo til stöðvast — og af sömu ú$tæð um hrörnar það, sem þegar hefur verið grafið upp. Jean Simmons leikur aftur inu er möguleikinn á að sjá sig um í heiminum. En fyrir mörg um laðar það að sjáifsögðu heil mikið að hafa möguleika á að hitta unga menn og ferðast með fínu fólki. Fyrr eða síðar berast líka hjóna bandstilboðin — oftast fyrr. Frétta ritari NTB skýrir ma. frá ungu flugfreyjunni, sem var búin að sjá út þann rétta meðal farþeg anna og faldi því hattinn hans á meðan á flugferðinni stóð, svo að hann neyddist til að verða eft- ir og leita, þegar hinir farþegarn- ir væru farnir. En maðurinn i gleymdi bara hattinum alveg- Sú iitla Iét samt ekki slá sig út, held úr lét kalia manninn upp í há talara í flugstöðinni, og hann fékk hattinn og hún eiginmann. WAYNE, 57 fONDA, 56 Mýflugur réðust ANDREWS. 51 TONE, 61 Gufuskipið „Efnafræðingurinn Seiin ki“ var fyrir skemmstu á siglingu eftir Dnjepr—Bug skipa skurðinum, er allt varð skyndi lega myrkt eins og skipið hefði siglt inn í þétta þoku svo að draga varð úr ferð skipsins. Þokan reynd ist ský af mýflugum, sem settist á alla ventla og þrengdi sér inn : hásetaklefa og vélarúm, svo að ailt var þakið með 10 senMmetra þykku lagi af flugum- Áhöfninni tókst ekki að losna við ófögnuð inn fyrr en hún beindi vatnsslöng um að honum. Þær fara óðum fölnandi gömlu stjörnurnar, sem einu sinni skinu hvað skærast á frægðarhimni Ilollywood. Samanlagður aldur þeirra kumpánanna John Wayne, Henry Fonda, Dana Andrews og Franchot Tone er þannig orðinn hvorki meira né minna en 227 ár. Þetta kemur til af því, að hr. Wayne er nú orðinn 57 ára gamall, Fonda 56, Andrews 53 og Tone 61. Einu sinni voru þetta ungir og snarráðir menn, sem voru virtir og dáðir af konum jafnt sem körlum um víða veröld . . . nú eru þetta rosknir menn með þreytusvip á andlitinu , . . og bíða þess eins að verða of gamlir til að leika! Svona er lífið í henni Hollywood! Illt ástand Kvikmyndaleikkonan Jean Simmon. hefur aftur tekið að leika í kvikmyndum eftir að hafa setið stúrin í þrjú ár vegna mis fýlu yfir misheppnaðri mynd- — Því að myndin Poor Litle Rich Girl var misheppnuð, segir hún. S.l. þrjú ár hefur hún fylgzt með manni sínum um öll Austurlönd þar sem hann hefur verið önnum kafinn við myndina „Lord Jim“- Annan hvern mánuð hefur hún verið hjá manni síum ,leikstjóran um, Richard Brook , i Hong Kong eða Kambódíu, en hinn mánuðinn dvalizt með dætrum sínum tveim í Kaliforníu. Á meðan ég hef verið heima, hef ég reynt að finna fjölmargar ástæður til að neita tilboðum um leik í kvikmyndum —ég hef sagt við sjálfa mig, að ekkert af til boðunum, sem ég hef fengið, hafi verið gott — svo að ég hef setiö hér og beðið eftir tilboðinu um rétta hlutverkið í réttu myndinni. hef ég ákveðið að vera ekki lengur að leita að svokölluðum „öruggum" hlutve-kum. Ég er ekki lengur hrædd við að mistaka^t. Og svo byrjar hún að filma í London í hlutverki í myndinni ,,Life of the Top“. Hún er ekki 'lengur tugaóstyrk fyrir mynda töku, og hún telur sig hafa öðl azt meiri virðingu fyrir starfinu en hún hafði áður, segir hún. Annar=- hefur hún leikið í kvik myndum síðan hún var 14 ára gömul og lítur á kvikmyndastörf 'em snaran þátt í lífi sínu- ineppr.aðar myndar- Að þv: er hún segir sjálf er það önnur Jean Simmon^, sem nú snýr til baka — þroslcaðri leikkona, sem |ér í N N 227 ÁRA £ í. júlí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.