Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 11
■1
ALÞÝÐUBLAÐ.IÐ — L..júlí 1965 g£
Þrír nýliðar leika í
íslenzka landsliðinu
Þrjár breytingar í danska lands-
liðinu frá Rússaleiknum
LANDSLIÐ Islendinga og Dana í
knattspyrnu, sem leika á Laugar-
dalsvellinum á mánudaginn hafa
nú verið valin. Þrír nýliðar verða
í íslenzka liðinu, þeir Sigurvin Ól-
afsson, ÍBK, Baldvin Baldvinsson,
KR, og Magnús Jónatansson, ÍBA.
Nokkrar breytingar hafa einnig
verið gerðar á danska liðinu frá
síðasta landsleik við Rússa sl.
sunnudag.
★ LIÐ ÍSLANDS, tallð frá
markverði til vinstri útherja:
Heimir Guðjónsson, KR, Árni
Njálsson Val, Sigurvin Ólafsson,
ÍBK, Magnús Jónatansson, ÍBA,
Jón Stefánsson, ÍBA, Ellert
Sehram, KR, fyrirliði, Gunnar Fe-
lixson, KR, Þórólfur Beck, KR,
Baldvin Baldvinsson, KR, Eyleif-
ur Hafsteinsson, ÍA, og Sigurþór
Jakobsson, KR. Varamenn eru:
Sigurður Dagsson, Val, Hreinn
Elliðason, Fram, Högni Gunn
laugsson, ÍBK, Rikharður Jónsson,
ÍA og Karl Hermannsson, ÍBK.
★ LIÐ DANMERKUR:
Max Möller, Horsens, Jens Jörgen
ÍBV sigraði ÚBK 5-1.
í FYRRAKVÖLD léku Breiða-
blik og Vestmannaeyjar á íþrótta
vellinum í Kópavogi, ÍVB vann
með töluverðum yfirburðum 5—1.
Nánar síðar. 1
Hansen, Esbjerg, Heini Hald, AAB,
Bent Hansen, B1903, Karl Hansen,
Köge, Preben Arentof, Bröns-
höj, Knud Petersen, Esbjerg, Egon
Hansen, KFU, Ole Madsen, HIK,
fyrirliði, Kjeld Pedersen, Köge og
Henning Enoksen, AGF. Vara-
menn: Birger Larsen. Frem, og
Kaj Hansen, Frem.
Aðalfararstjóri verður A. Skou-
sen, formaður DBU, A. Dahl Al-
brechtsen, varaformaður DBU,
Sören Nielsen, Poul Nielsen, L.
Sörensen, Egon Johansen, Erik
Hyldstrup, framkvæmdastjórd
DBU og Poul Petersen, þjálfari.
Danska liðið kemur á sunnudag
og fer aftur á miðvikudagsmorg-
un.
Dómari er Thomas Wharton,
Glasgow, og línuverðir Hannes Þ.
Sigurðsson og Magnús Pétursson.
Verð aðgöngumiða er 150 krón
ur í stúku, 100 krónur stæði og 25
krónur fyrir börn. Aðgöngumiða-
sala hefst við Útvegsbankann kl.
13 í dag og heldur áfram alla dag
ana þar til síðdegis á mánudag.
Alls munu sjö danskir íþrótta-
fréttamenn koma með liðinu, þ. á
m. hinn frægi útvarps og sjónvarps
maður, Gunnar ,.nú“ Hansen, sem
lýsir öllum leiknum.
★ ÞÝDÍNG ÁHORFENDA
Vafasamt er að við getum teflt
fram sterkara landsliði en valið
hefur. verið og um úrslit Ieiksins
er lítið eða ekkert hægt að full
yrða, því að allt getur gerzt í knatt
spyrnu. Það er mikilvægt fyrir ís-
lenzka liðið að leika á heimavelli
og áhorfendur geta haft mikið að
segja, þeir þurfa nauðsynlega að
hvetja íslenzka liðið með hvatning
arópum, en því miður eru íslenzkir
áhorfendur of daufir. Vonandi
verður breyting á því nú.
Jens Jörgen Hansen, Esbjerg.
Sanngjarn sigur IBV
3 gegn I
ÍBV sigraði Víking í II. deild sl.
laugardag í lélegum leik sem fór
fram á grasvellinum í Vestmanna
eyjum. Skoruðu Eyjamenn 3 mörk
en Víkingur 1. Leikurinn var< að-
eins 5 mín. gamall þegar knöttur-
inn lá í marlci Víkings. Guðmund-
ur Þórarinsson sendi góða send-
ingu fram miðjan völlinn þar sem
Yngvi Geir tók við boltanum,
hljóp af sér illa staðsetta varnar-
menn og sendi boltann boðleið í
netið, óverjandi. Liðin sóttu nú
á víxl og munaði einu sinpj litlu
að Víking tækist að jafna en á sið-
asta augnabliki kom Björn bak-
Vörður ÍBV askvaðandi og bjarg-
aði á línu. ÍBV var meir í sókn
síðustu mín. og upp úr sókn upp
liægri kant kemur 2—0. Aðal-
Drengjameisfaramó!
íslands í frj.íþróffum.
Drengjameistaramót íslands fer
fram á Laugardalsvellinum dag-
ana 10. og 11. júlí nk.
Keppnisreglurnar eru:
Fyrri dagur: 100 m. hlaup, kúlu
varp, hástökk, 800 m. hlaup, spjót
kast, langstökk og 200 m. grinda-
hlaup.
Síðari dagur: 110 m. grinda-
hlaup, klinglukast, stangarstökk,
300 m. hlaup, þrístökk, 1500 m.
hlaup og 4x100 m. boðhlaup.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu
Melavallarins, simi 14608 í síðasta
lagi 7. júlí næstkomandi.
(Frá Frí).
Til vinstri er Ole Madsen, fyrirliði danska landsliðsins og til hægri
er Bent Hansen, sem Ieikið hefur flesta landsleiki dönsku leifc.
mannanna — 54 talsins.
Góður árangur á
Héraðsmóti HSH
steinn úth. ætlaði að gefa boltann
fyrir markið en „óvart“ lendir
hann í netið hjá Víking, fast upp
við stöng. 2—0 í hálfleik fyrir ÍBV
var sanngjarnt eftir atvikum.
Fyrstu mín. síðari hálfleiks voru
lang lélegásti kafli léíksiWs, var þS*j‘
ónákvæmnin í algleymingi og fór
leikurinn að mestu fram á miðjum
velli. Loks nær. Víkingur að pressa
og upp úr því kemur þeirra eina
mark. Miðherjanum tekst að
skjóta og smaug boltínn undir
markvörð ÍBV. Við markið lifnaði
heldur yfir leiknum og voru Eyja-
menn nær óslitið í sókn það sem
lifði leiks. Þrátt fyrir mörg og
þung skot tókst ÍBV aðeins eínu ; slit. Siglfirðingar ógna þ.eim vart
sinni að skora, var þar aftur á | úr þessu, eftir tapið fyrir Haukum.
Framh. á 15. síðu. I Ekki er hægt að segja að leikur-
HÉRAÐSMÓT HSH var haldið
að Breiðabliki sunnudaginn 20.
júní. Þátttaka var góð og árangur
einnig miðað við veðurskilyrði, en
regn og kuldi ágerðist, þegar á
daginn leið. Áhorfendur voru um
það bil 300 og létu þeir kuldann
ekki aftra sér frá að fylgjast með
íþróttakeppninni til loks. Mótið
hófst að venju með guðsþjónustu,
sr. Hreinn Hjartarson sóknar
prestur í Ólafsvík prédikaði. —
Ræðu flutti formaður hins ný-
stofnaða Glímusambands íslands,
Kjartan Bergmann. Hann stjórn-
aði einnig glímukeppni mótsins og
afhenti glimumönnum verðlaun í
mótslok. Úrslit íþróttakeppninnar
urðu þessi:
KARLAR:
100 m. hlaup:
Guðbjartur Gunnarsson ÍM 11.6
Hrólfur Jóhannesson St 11.6
Sigurður Kristjánsson St 11.8
400 m. hlaup:
Guðbjartur Gunnarsson ÍM 54.6
Ásgeir Jónsson Á 61.8
Halldór Magnússon St 63.4
1500 m. hlaup:
Jóel B. Jónasson Þ 5:01.6
Þróttur vann Reyni
með yfirburðum 7-0
ÞRÓTTUR bætti enn stöðu sína i
II. deild um liðna helgi. Þeir léku
við Reyni og gersigruðu þá á
heimavelli þeirra, með 7 mörkum
gegn engu og eru nú orðnir næst
um öruggir með að komast í úr-
inn í Sandgerði hafi verið skemmti
legur eða vel leikinn. Til þess
voru mörkin, sem Þróttur gerði of
ódýr og viljaleysi alls þorra leik-
manna í báðum liðum of mikið,
ef undan eru skildir þeir Axel
Axelsson og Gottskálk Ólafsson.
Axel var þarna í sérflokki hvað
Framhald á 15. siðu.
Guðbjartur Gunnarsson IM 5:06.3
Ellert Kristinsson Snf 5:08.2
4x100 m. boðhlaup:
Sveít ÍM 48.1
Sveit Umf. Staðarsveit 50.0
Sveit Umf. Snæfells 51.1
Langstökk:
Sigurður Hjörleifsson ÍM 6.37
Þórður Indriðason Þ 6.19
Sigurður Kristjánsson St 5.97
Hástökk:
Halldór Jónasson Snf 1.70
Eyþór Lárentsínusson Snf 1.60
Sigurþór Hjörleifsson ÍM 1.55
Þrístökk:
Þórður Indriðasón Þ 13.59
Sigurður Hjörleifsson ÍM 13.50
Eyþór Lárentsínusson Snf 12.44
Framh. á 14. síðu.
o>ooooooooooooooc
Leikskrá fyrir lends- |
leikinn kemur á
morgun.
SAMTÖK íþróttafréttamanna
gefa út léikskrá landsleiks ís<
lendinga og Dana, í samvinnu
við Knattspyrnusamband.ís-
lands. — í leikskrána
rita menntamálaráðherra, dr.
Gylfi Þ. Gísláson, og Björg
vi» Schram, formaður KSI.
Auk þess eru upplýsingar.um
leikmennina dönsku og ís-
Ienzku, ásamt myndum,
grein um fyrri lahdsléiki 'ís-
lendinga, þá er nöfnum leik
manna stillt upp í. oppu, ,.íil
hægðarauka fyrir áhorfeud
ur. ' ■> - - ■ -
Leikskráin 'vérður "séld á
miðasölustað við' Útvegs-
bankann og auk þess á L@ug
ardalsvelli leikdaginn.
000000000000000<r