Alþýðublaðið - 01.07.1965, Síða 16
Kvenfólkið, heimsfrægöin
mmM)
sídan
og uppruni vatnsins
Á DÖGUM ÞÖGLU MYNDANNA
var Charlie Chaplin eitt sinn spurð
ur að því, hvernig það gæti átt
sér stað, að hann, sem allan dag
inn væri að búa til kvikmyndir,
gæti þolað að eyða mörgum
kvöldum í viku í kvkmyndahúsi.
Chaplin útskýrði þetta þannig:
— Kvikmyndaliúsið er einasti
staðurinn, þar sem ég get lifað
undarleg atvik — meira að segja
undur, :sem eru afar sjaldgæf í
0°°
& I'
OO
|U- ll'' " c,
L-* 0
raunveruleikanum. Það gleður
mig til dæmis ósegjanlega mikið
að sjá kvenmann í kvikmynd opna
munninn án þess að tala- • ,
SÖNGVARINN heimsfrægi En
rico Caruso, varð fyrir mestu von-
brigðum í lífi isínu á jámbraut
arferð frá Capri til Köln. Á ferð
gegnum Þýzkaland kom garðyrkju
maður inn í klefa hans. Þeir
tóku strax tal saman.
— Ég heiti Smith, sagði garð
yrkjumaðurinn.
— Og mitt nafn er Caruso,
sagði söngvarinn h.ratt og ógreini
letga í þeirri von, að garðyrkju
maðurinn tæki ekki eftir því.
— Er það mögulegt? Erað þér
hinn heimsfrægi maður, spurði
garðyrkjumaðurinn með íotningu.
— Já, ég er ansi hræddur um
það, sagði Caruso.
— Ég hef lesið mikið um yður,
sagði garðyrkjumaðurinn með enn
þá meiri lotningu en áður. Síðan
bætti hann við:
— Hvílikt ævintýri að fá að
kynnast Robinson Cruso, Segið
mér eitt: Hvernig líður vini yð
ar, honum Frjádegi?
hafa myndazt?
Hinn svaraði um hæl-
— Einhver hefur misst penny,
og svo hefur verið farið að grafa-
Mjólkurverkfall.
Einn dag var ákveðið allsherjarverkfall
hjá öllum sunnlenzkum kúm,
og bílarnir stóðu brúkunarlausir
hjá bændum og þeirra friun.
Mjög var skrítið er mjólk fékkst hvergi
og mér fannst það hálfgert grín,
að þurfa að verða við þorsta dagsins
að þamba brennivín.
Kankvís.
o<x><xx>oo<>o<>ooo<><><>o<>oo<>o<><><><>o<>o<><>t
AÐ LOKUM ER hér ofurlítil skota
saga:
Tveir Skotar vora á kvöldgöngu.
Þeir komu að vatni, stönzuðu og
horfðu yfir það- Þá varð öðrum
að orði:
—Hvernig skyldi nú svona vatn
Gvöð, er hægt að spila
fjórar bítlaplötur í einu
sagði nýgifta skvísan, þegar
hún sá eldavélina sína- . .
Ekkert skil ég í því að
með allri þessarj tækni nú
timans skuli ekki vera hægt
að framleiða ekta gull. Þá
væri kannski liægt að gera
það óskaðlegt þjóðfélags
lega, . . .
Fimmtudagur 1. júlí 1965 — 45. árg. — 144. tbl.
00000000000000000000000000000000
Það gerizt æ tíðara að íslend
ingar ferðist til Grænlands bæði
sem skemmtiferðamenn og S vís
indaleiðangra. Rústir íslendinga
byggða hafa verið rannsakaðar af
íslendingum á undanförnum ár
um og héðan hafa farið nokkrir
leiðangrar náttúrufræðinga- —
í sumar hyggja þrír íslenzkir vís
indamenn á Grænlandsferðir og
er ekkert samband á milli þeirra
ferða. Tveir þeirra eru náttúru
fræðingar, grasafræðingur og
jarðfræðingur, en einn þeirra, Har
aldur Ólafsson, er þjóðfræðingur
.og ætlar hann að kynnast af eig-
in raun lífi og menningu Eski
móa.
— Ég fékk styrk sem veittur er
af menntamálaráði og er tilgang
urinn að styrkþegi kynnist tungu
og menningu Grænlendiga. Er
þetta í fyrsta sinn sem istyrkur
þessi er veittur og gerir liann
mér fært að fara til Grænlands
og dvelja þar. Ég legg af stað eft
ir lielgi og verð á Grænlandi um
mánaðartíma að þessu sinni. Mun
ég aðallega dveljast í Juliane
haabhéraðinu, sem er sunnarlega
á vesturströndinni, en þar var
Eystribyggð íslendinga í Græn
landi-
— Undanfarinn vetur lagði ég
mig fram við að kynna mér mál
Eskimóa, en ég hygg á frekari
nám í þjóðfræði og þá verð ég
að kunna nokkuð í máli þeirrar
þjóðar sem ég skrifa um í prófrit
gerð og er ferðin í rauninni liður
í framhaldsnámi. Eitthvað er til
af kennslubókum í grænlenzku
en erfitt að fá þær, en málfræðing
ar hafa ritað talsvert um eskimó-
isku, eins og ég vil kalla málið,
því heita má að málið í Grænlandi
og í austanverðu Kanada sé svo
líkt að íbúarnir geti skilið hvor
ir aðra án nokkurra erfiðleika.
— Ritgerðin sem ég er nú að
vinna að er framhald af prófrit
gerð minni og fjallar um sam
bandið milli umhverfis og menn
ingar (kulturs) hjá eskimóiskum
veiðimönnum.
Rétt er hemaðarsaean sú
að herir Breta og Bandaríkja
manna mættu harla lítilli
mótspjTnu á leið sinni að
Elbu 1945, fyrir þá sök, að
Hitler hafði skipað megin
liði sínu til austurvígstöðv
anna.
Þjóðviljinn,
★
■ Og hverjir ráða því, að til |
landsins fái að koma
„skemmtikraftar“, sem æra
og afskræma ungt fólk og j
fallegt, og skilja við það ii
hópum, nær dauða en lífi? I
Dagur á Akureyri.